Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hefur keppni á Opna Evrópumótinu sem hefst í Gautaborg í Svíþjóð á mánudaginn. Þátttaka í mótinu er annað af tveimur verkefnum 19 ára landsliðsins í sumar. Í byrjun...
Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við vinstri skyttuna Hildi Guðjónsdóttur til tveggja ára. Hún kemur til félagsins frá FH. Hildur hefur verið ein burðarása FH-liðsins undanfarin ár og var m.a. valin handknattleikskona félagsins í árslok 2023. Á síðasta keppnistímabili var...
Handknattleikskonan Rósa Kristín Kemp hefur ákveðið að ganga til liðs við Fjölni sem leikur í Grill 66-deildinni. Rósa Kristín kemur til félagsins frá Haukum. Hún fylgir þar með í kjölfar Berglindar Benediktsdóttur sem kvaddi Hafnarfjarðarliðið á dögunum og skrifaði...
Dregið var í riðla Meistaradeildar karla í handknattleik í gær. Nöfn sextán liða frá ellefu þjóðum voru í skálunum sem dregið var úr. Nýkrýndir Evrópumeistarar SC Magdeburg fengu sæti í B-riðli meðal annars með Barcelona en liðin mættust í...
Færeyingar leika um bronsverðlaun á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik á sunnudaginn gegn Svíum. Aldrei hefur svo fámenn þjóð leikið um verðlaun á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik karla. Danmörk og Portúgal leik um gullverðlaunin. Portúgal...
„Við vorum orðnir svolítið bensínlausir í dag og bara alls ekki nógu góðir. Því fór sem fór,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðsins í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir þriggja marka...
Dregið var í dag í riðla Meistaradeildar kvenna í handknattleik fyrir næsta keppnistímabil. Flautað verður til leiks í deildinni 6. september. Györi frá Ungverjalandi vann keppnina í vor. Liðið leikur í A-riðli er m.a. með Esbjerg og Metz sem...
Íslenska landsliðið tapaði fyrir Serbum, 38:35, í viðureigninni um 17. sæti og forsetabikarinn á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í Póllandi í dag. Staðan var jöfn, 18:18, að loknum fyrri hálfleik.
Íslenska landsliðið hafnaði í 18. sæti af 32 liðum...
Amalie Frøland, 27 ára norskur markvörður, hefur samið við ÍBV um að verja mark liðsins á næsta keppnistímabili í Olísdeildinni og í Poweradebikarnum. Hún kemur til Vestmannaeyja frá sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad HK sem mætti Val í Evrópubikarkeppninni í nóvember...
Sólveig Ása Brynjarsdóttir, markahæsti leikmaður Fjölnis á síðustu leiktíð, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Mikill hugur er í Fjölnisfólki fyrir næstu leiktíð. Endurnýjaðir hafa verið samningar við leikmenn liðsins auk þess sem liðsauki hefur borist...
Sænsk sjónvarpsstöð sem sendir út alla leiki í sænsku úrvalsdeildunum í handknattleik kvenna og karla, svipuð Handboltapassanum hér á landi, hefur ákveðið að lækka áskriftarverðið hressilega. Á síðustu leiktíð kostaði mánaðaráskrift 449 kr. en verður lækkuð niður í 199...
Færeyska landsliðið er komið í undanúrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Færeyingar unnu Slóvena í átta liða úrslitum í Sosnowiec í Póllandi, 35:33, í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem færeyskt landslið...
Ein allra fremsta handknattleikskona Noregs um langt árabil, Camilla Herrem, hefur greinst með brjóstakrabbamein. Hún sagði frá þessu á Instagram-síðu sinni í dag. Hún byrjar í læknismeðferð á morgun en þá verður vika liðin síðan læknir staðfesti að Herrem...
Með frábærum varnarleik í síðari hálfleik þá braut íslenska landsliðið það pólska á bak aftur í viðureign liðanna á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik í Sosnowiec í Póllandi í dag. Lokatölur 38:32, eftir jafna stöðu í hálfleik,...
Sænska meistaraliðið Skara HF sem Aldís Ásta Heimisdóttir leikur með og Lena Margrét Valdimarsdóttir gengur til liðs við í sumar, ætlar að taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í fyrsta sinn á næsta leiktíð. Félagið hefur ákveðið að taka sæti...