Íslenska landsliðið er eitt sextán landsliða sem þegar hefur tryggt sér sæti í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Danmmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar á næsta ári.Verður þetta 14. Evrópumótið í...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla gerir þrjár breytingar á landsliðinu sem mætir Georgíu í Laugardalshöll í dag frá viðureigninni við Bosníu í Sarajevo á miðvikudaginn. Leikurinn Íslands og Georgíu hefst klukkan 16 í Laugardalhöll.
Framarinn Reynir Þór Stefánsson...
Arnar Freyr Arnarsson kom á ný inn í íslenska landsliðið í handknattleik fyrir sigurleikinn í Bosníu á miðvikudaginn, 34:25, eftir nokkurra mánaða fjarveru vegna meiðsla. Arnar Freyr mætir galvaskur til leiks í Laugardalshöll í dag þegar landsliðið lýkur undankeppni...
Norska landsliðskonan Nora Mørk og sambýlismaður hennar, sænski landsliðsmaðurinn Jerry Tollbring, eignuðust sitt fyrsta barn miðvikudaginn 7. maí þegar Mørk fæddi dóttur. Hefur stúlkan verið nefnd Tyra Mørk Tollbring og er fyrsta barn foreldra sinna.
Nora Mørk tók sér...
Blomberg-Lippe, með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttur, tapaði fyrsta leiknum í undanúrslitum fyrir Borussia Dortmund, í undanúrslitum úrslitakeppni þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 37:30. Liðin mætast á ný á heimavelli Blomberg-Lippe á miðvikudaginn. Ef Blomberg-Lippe...
„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt pínu svekktur með að hafa ekki unnið með einu eða tveimur mörkum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals þegar handbolti.is...
Það stefnir í uppgjör um sigurlaunin í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Hlíðarenda á næsta laugardag eftir að Valur og BM Porriño skildu jöfn, 29:29, í fyrri úrslitaleiknum í Porriño á Spáni í dag. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 15 á...
„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi það með fullri virðingu fyrir georgíska landsliðinu sem leikið hefur vel í undakeppninni og er verðskuldað komið áfram í lokakeppnina,“...
Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í á dögunum upp á liðlega 26 mánuði, út leiktíðina 2027. Horvat sló leikmann Bregenz harkalega á nefið í viðureign liðanna...
Isma Martínez þjálfari BM Porriño, sem Valur mætir í úrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Spáni í dag, segir í viðtali við Mundo Deportivo að hraðinn geti orðið lykill síns liðs að sigri í leiknum. Martínez segir lið sitt...
Markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik, ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason, var í vikunni við æfingar hjá þýska meistarliðinu SC Magdeburg. Fram kemur á Facebook-síðu ÍR að Baldur Fritz hafi fengið boð um að koma til æfinga hjá stórliðinu. Skiljanlega er...
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins Johannes Golla í síðasta leiknum í undankeppni EM á morgun. Þjóðverjar mæta Tyrkjum sem er neðstir í riðlinum. Þýska liðið...
„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna við spænska liðið BM Porriño sem fram fer á Spáni í dag. Flautað verður til stórleiksins klukkan 15.
Aldrei...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins. Bæði lið eru komin áfram í lokakeppnina. Fyrir leikmenn íslenska landsliðsins snýst viðureignin fyrst og fremst um að ná fram...
Aldís Ásta Heimisdóttir og samherjar hennar í Skara HF eru í frábæra stöðu í úrslitarimmunni við IK Sävehof um sænska meistaratitilinn eftir annan sigur í röð í kvöld, 27:22, þegar leikið var í Partille Arena, heimavelli Sävehof. Á Skara...