- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Daníel Þór og Sandra hafa samið við ÍBV

Handknattleiksparið Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason hafa skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍBV handbolta á samfélagsmiðlum í dag. Sandra og Daníel leika bæði í Þýskalandi um þessar mundir og hafa...

Arnór Þór og Bergischer í efstu deild á nýjan leik

Með 12. sigrinum í röð í 2. deild þýska handknattleiksins er Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar við annan mann, öruggt um sæti í 1. deild á næstu leiktíð. Bergischer HC vann Ludwigshafen á heimavelli í gær, 32:27,...

Elvar Örn hafði betur gegn Viggó – myndskeið

Elvar Örn Jónsson og liðsfélagar í MT Melsungen færðust á ný upp að hlið Füchse Berlín í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í gær með öruggum sigri á HC Erlangen sem Viggó Kristjánsson leikur með, 31:25. Leikið var á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Óðinn, Tumi, Hannes, Janus, Viktor, Guðmundur

Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum og skoraði níu mörk í tíu skotum í tíu marka sigri Kadetten Schaffhausen, 32:22, í þriðja sigri liðsins á HSC Suhr Aarau í undanúrslitum úrslitakeppni svissnesku A-deildarinnar í handknattleik í gær. Kadetten er...

Andrea og Díana í undanúrslit – oddaleikur framundan hjá Söndru

Lið íslensku landsliðskvennanna þriggja unnu leiki sína í úrslitakeppni þýsku 1. deildarinnar í handknattleik síðdegis í dag. Blomberg-Lippe með Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttir innanborðs er komið í undanúrslit eftir annan sigur á Oldenburg, 29:26 meðan Sandra Erlingsdóttir...

Var draumaleikur hjá okkur

„Við mættum bara klárar til leiks og byrjuðum af krafti strax. Liðsheildin var frábær,“ sagði Inga Dís Jóhannsdóttir leikmaður Hauka sem eðlilega var í sjöunda himni eftir stórsigur á Fram í fyrsta undanúrslitaleik liðanna í Úlfarsárdal síðdegis, 30:18. „Það munar...
- Auglýsing -

Okkar að finna lausnirnar fyrir næsta leik

„Við mættum ekki nógu vel stemmdar og vorum í erfiðleikum,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir 12 marka tap fyrir Haukum í fyrsta undanúrslitaleik liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni síðdegis, 30:18. „Berglind var ekki með...

Einstefna í Úlfarsárdal

Framarar biðu afhroð í fyrstu viðureign sinni við bikarmeistara Hauka í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni síðdegis. Segja má að lengst af hafi ekki staðið steinn yfir steini hjá Framliðinu sem var að leika sinn fyrsta kappleik...

Afturelding jafnaði metin – sannfærandi sigur að Varmá

Afturelding jafnaði metin í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á Stjörnunni, 28:22, í annarri viðureign liðanna að Varmá í Mosfellsbæ. Staðan var jöfn í hálfleik. Næsti leikur liðanna fer fram í Hekluhöllinni í Garðabæ á...
- Auglýsing -

Var auðveldara en við áttum von á

„Þetta var auðveldara en við áttum von á,“ sagði Sigríður Hauksdóttir leikmaður Íslandsmeistara Vals við handbolta.is eftir 21 marks sigur Vals, 33:12, á ÍR í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik á Hlíðarenda í dag. Valur...

Meistararnir byrjuðu með 21 marks sigri

Valur vann stórsigur á ÍR, 33:12, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Staðan var 20:3 í hálfleik. Næsti leikur liðanna verður í Skógarseli á þriðjudagskvöld. Valur hóf leikinn af fullum...

Ída Bjarklind semur við Selfoss til þriggja ára

Ída Bjarklind Magnúsdóttir hefur ákveðið að snúa til baka í uppeldisfélag sitt, Selfoss, eftir nokkurra ára veru hjá Stjörnunni og nú síðast með Víkingi. Hún hefur skrifað þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Ungmennfélagsins Selfoss og mætir galvösk til leiks...
- Auglýsing -

Miðarnir á leikinn við Georgíu eru byrjaðir að renna út

Opnað hefur verið fyrir miðasölu á landsleik Íslands og Georgíu í síðustu umferð undankeppni EM karla 2026 sem fram fer í Laugardalshöll laugardaginn 11. maí klukkan 16. Uppselt hefur verið á síðustu heimaleiki karlalandsliðsins í handknattleik. Þess vegna er...

Dagskráin: Undanúrslit hefjast í kvennaflokki – umspilið heldur áfram

Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í dag auk þess sem Afturelding og Stjarnan halda áfram kapphlaupi sínu um sæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð.Deildarmeistarar Vals taka á móti ÍR á Hlíðarenda klukkan 14 í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum....

Ævintýrið heldur áfram hjá Aldísi Ástu og Skara HF

Skara HF, sem Aldís Ásta Heimisdóttir leikur með, leikur í fyrsta sinn í sögu sinni til úrslita um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Skara vann Skuru í þremur leikjum í undanúrslitum, í síðasta sinn í gær, 22:18 á heimavelli. Yfirburðir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -