Síðari leikur RK Partizan Belgrad og AEK Aþenu í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik fer fram á mánudaginn 7. apríl í Shumen í austurhluta Búlgaríu. Leikurinn fer fram fyrir luktum dyrum og hefst klukkan níu árdegis að...
Ethel Gyða Bjarnasen, markvörður, og Valgerður Arnalds, leikstjórnandi, hafa skrifað undir nýja samninga við Fram. Gilda samningarnir til næstu þriggja ára.
Ethel Gyða, fædd 2005, er einn efnilegasti markmaður landsins og er nú að spila sitt annað tímabil með Fram...
Róbert Snær Örvarsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Róbert er uppalinn ÍR-ingur og hefur spilað lykilhlutverk á báðum endum vallarins undanfarin þrjú tímabil. Hann skoraði 70 mörk í 21 leik í vetur í Olísdeildinni.
Róbert...
Axel Stefánsson varð í gær norskur meistari í handknattleik kvenna með Storhamar Håndball Elite. Axel er einn þjálfara liðsins. Hann kom aftur inn í þjálfarateymið í desember eftir nokkurra mánaða fjarveru. Storhamar innsiglaði sinn fyrsta meistaratitil með sigri á...
Síðasta umferð Olísdeildar kvenna verður leikin í kvöld með fjórum viðureignum sem allar hefjast klukkan 19.30. Víst er fyrir leikina í kvöld að Valur er deildarmeistari og Fram hafnar í öðru sæti. Liðin tvö sitja yfir í fyrstu umferð...
Þýski landsliðsmaðurinn Julian Köster verður frá keppni með Gummersbach næstu vikurnar vegna hnémeiðsla. Talið er sennilega að Köster geti ekki verið með þýska landsliðinu í fyrri hluta maí í síðustu leikjum undankeppni EM 2026 gegn Austurríki og Tyrklandi.
Norski landsliðsmaðurinn...
Andrea Jacobsen og liðsfélagar í Blomberg-Lippe töpuðu í kvöld á heimavelli fyrir meisturum HB Ludwigsburg, 27:24, í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar í TuS Metzingen biðu einnig lægri hlut í viðureign sinni...
Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með öruggum sigri á Dinamo Búkarest, 35:29, í síðari viðureign liðanna í útsláttarkeppninni. Leikið var í Dessau vegna þess að keppnishöllin í Magdeburg er upptekin...
Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði eitt mark úr vítakasti í kvöld þegar Bjerringbro/Silkeborg og Fredericia HK skildu jöfn, 33:33, í dönsku úrvalsdeildinni, í 24. og þriðju síðustu umferð, í Silkeborg í kvöld. Ekki var skoraði mark síðustu tvær og hálfu...
HSÍ var rekið með ríflega 43 milljóna kr tapi árið 2024 samanborðið við 86 milljóna kr tap árið á undan. Þetta kemur fram í reikningum sambandsins sem birtir hafa verið vegna ársþings HSÍ sem fram fer á laugardaginn. Í...
Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik segist vera tilbúinn að leika með HC Erlangen í 2. deild þýska handknattleiksins ef svo fer að liðinu lánist ekki að halda sæti sínu í 1. deild. Erlangen er í næst neðsta sæti þegar...
Afturelding heldur áfram að semja við þá ungu leikmenn sem hafa verið að spila með liðinu í vetur í Olísdeildinni. Leó Halldórsson, Ævar Smári Gunnarsson, Aron Valur Gunnlaugsson og Haukur Guðmundsson voru að skrifa undir samninga við félagið.
Fjórmenningarnir eru...
David Davis þjálfari Dinamo Búkarest hættir hjá félaginu í lok leiktíðar í vor. Daninn Nicolej Krickau, sem sagt var upp hjá Flensburg í desember, er einn þeirra sem nefndur er sem eftirmaður Davis. Einnig er nafn Paulo Perreira landsliðsþjálfara...
MT Melsungen með Elvar Örn Jónsson innan sinna raða sló út lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach með minnsta mun í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Eftir þriggja marka tap í Gummersbach fyrir viku, 29:26, þá vann Melsungen með fjögurra...
Þorsteinn Leó Gunnarsson og félagar í FC Porto eru komnir í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik þrátt fyrir tap í Toulouse í Frakklandi, 30:28, í kvöld. Porto, sem vann heimaleikinn við Toulouse með sjö marka mun, 35:28, fer...