Íslensku handknattleiksmennirnir Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson léku á als oddi í kvöld þegar lið þeirra, Ribe-Esbjerg, sýndi tennurnar í heimsókn til lærisveina Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK. Ribe-Esbjerg, sem rak lestina í deildinni fyrir leikinn en...
Andri Már Rúnarsson skoraði sjö mörk og átti tvær stoðsendingar þegar SC DHfK Leipzig tapaði á heimavelli fyrir Mathias Gidsel og félögum í Füchse Berlin, 33:30, í þýsku 1. deildinni í dag í hörkuleik. Einnig gaf Andri Már tvær...
Fram vann Stjörnuna í úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik, 31:25, á Ásvöllum í gær eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12.
Þetta var annar sigur karlaliðs Fram í bikarkeppninni frá upphafi. Áður hafði lið félagsins...
Andrea Jacobsen fékk silfurverðlaun í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í dag með liðsfélögum sínum í Blomberg-Lippe eftir að hafa tapað fyrir HB Ludwigsburg með 10 marka mun í úrslitaleik í Porsche-Arena í Stuttgart, 31:21. Blomberg-Lippe lék síðast til úrslita...
Haukar unnu Fram í úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik, 25:20, á Ásvöllum í gær eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:6.
Haukar hafa þar með unnið bikarkeppnina fimm sinnum í kvennaflokki, 1997, 2003, 2006,...
Eftir því sem næst verður komist þá er Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram annar þjálfarinn sem hefur stýrt kvenna- og karlaliði til sigurs í bikarkeppninni í handknattleik. Hinn er Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson sem var þjálfari kvennaliðs ÍBV 2002 þegar...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og liðsfélagar í Skanderborg AGF hleyptu aukinni spennu í toppbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í gær þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og lögðu meistara síðasta árs og efsta lið deildarinnar, Aalborg Håndbold, 30:29, á heimavelli. Álaborgarliðið...
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik leikur til úrslita í þýsku bikarkeppninni í dag með liði sínu Blomberg-Lippe í Porsche-Arena í Stuttgart. Blomberg-Lippe lagði Bensheim/Auerbach í undanúrslitum í gær, 27:25. Andstæðingur Blomberg-Lippe í úrslitaleiknum er HB Ludwigsburg sem hafði...
Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk fyrir One Veszprém HC í enn einum stórsigri liðsins í ungversku 1. deildinni. Að þessu sinni lágu leikmenn Eger í valnum, 47:31. Staðan í hálfleik var 24:14. Aron Pálmarsson var með Veszprém en...
Leonel Fernandes tryggði FC Porto annað stigið í uppgjöri erkifjendanna, Porto og Sporting Lissabon í portúgalska handboltanum í gærkvöld, 30:30. Leikið var í Pavilhão João Rocha í Lissabon og komu íslensku landsliðsmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson...
Ein fremsta handknattleikskona sem Ísland hefur átt, Karen Knútsdóttir, lék sinn síðasta keppnisleik í dag þegar lið hennar Fram mætti Haukum í úrslitaleik Poweradebikarsins á Ásvöllum. Karen staðfesti þetta í samtali við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson hjá RÚV í leikslok.Karen...
„Ég er bara meyr. Það er erfitt að lýsa þeirri tilfinningu sem fer um mann. Þetta er ekki eitthvað sem maður gengur í gegnum á hverju ári,“ sagði Einar Jónsson þjálfari bikarmeistara Fram í samtali við handbolta.is í kvöld...
„Við vorum góðir í dag en misstum þá aðeins fram úr okkur í síðari hálfleik sem gerði okkur erfitt fyrir. Við vorum annars flottir,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir að lið hans tapaði fyrir...
„Þetta var bara mjög erfiður leikur,“ sagði Reynir Þór Stefánsson leikmaður Fram og besti leikmaður úrslitadaga Poweradebikars karla í stuttu samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann og félagar hans í Fram unnu Stjörnuna í úrslitaleik Poweradebikarsins, 31:25,...
„Ég bara rosalega ánægð með sigurinn. Við komum á fullum krafti í leikinn, við ætluðum okkur að vinna sterkt Framlið. Vörnin small og ég er svo sátt,“ sagði Sonja Lind Sigsteinsdóttir leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Hauka í samtali við handbolta.is...