Dregið verður í fyrramálið í átta liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Tvö grísk lið eru í pottinum auk Hauka og fimm liða frá Rúmeníu, Norður Makedóníu, Bosníu og Hersegóvínu, Serbíu og Noregi.Engar takmarkanir verða þegar dregið verður þannig...
Díana Guðjónsdóttir og Hilmar Guðlaugsson þjálfarar 17 ára landsliðsins hafa valið 24 stúlkur til æfinga sem fara fram á höfuðborgarsvæðinu 7. - 9. mars. Æfingatímar koma inn á Abler á næstu dögum.
Æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku Íslands...
Martha Hermannsdóttir var á laugardaginn vígð inn í goðsagnarhöll handknattleiksdeildar KA. Hún er um leið fyrsta konan sem hlotnast þessi heiður en áður hafa níu karlmenn verið valdir inn í goðsagnahöll KA.Martha er leikjahæsti leikmaður í sögu KA/Þórs. Hún...
Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir One Veszprém HC eins og félagið heitir núna þegar það vann öruggan sigur á CYEB-Budakalász, 38:22 í ungversku 1. deildinni á útivelli í gær. Bjarki Már Elísson er ennþá úr leik vegna meiðsla....
Íslendingarnir fjórir hjá norska meistaraliðinu Kolstad létu til sín taka í dag þegar liðið vann stórsigur á Follo, 43:30, í norsku úrvalsdeildinni á heimavelli í Þrándheimi.Arnór Snær Óskarsson skoraði átta mörk í 11 skotum og var markahæsti leikmaður liðsins....
HK endurnýjaði kynni sín af öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í dag þegar liðið lagði FH með 13 marka mun í Kórnum í Kópavogi í kaflaskiptum leik, 34:21. HK komst þar með á ný einu stigi upp fyrir Aftureldingu...
Ísak Steinsson, markvörður, og samherjar hans í norska liðinu Drammen féllu í dag úr leik í 16-liða úrslitum í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Drammen tapaði öðru sinni fyrir gríska liðinu Olympiakos, 34:30, í Aþenu. Olympiakos vann einnig fyrri viðureignina sem...
„Þetta er bara draumur sem við höfum verið að vinna að í allan vetur,“ sagði hin leikreynda Hildigunnur Einarsdóttir handknattleikskona í Val eftir að hún og samherjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna síðdegis með jafntefli...
„Það er bara frábært að vera komin áfram. Það var klárlega eitt af markmiðum okkar,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður Vals af yfirvegun þegar handbolti.is hitti hana að máli rétt eftir að Hafdís og stöllur í Val tryggðu sér sæti...
Valur mætir Slóvakíumeisturum MSK IUVENTA Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt Slavía Prag samanlagt í tveimur leikjum í átta liða úrslitum um helgina.Fyrri viðureignin verður á heimavelli MSK IUVENTA Michalovce í bænum Michalovce í...
Valur er kominn áfram í undanúrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir jafntefli við Slavía Prag, 22:22, í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Valur vann samanlagt 50:43, og mætir MSK IUVENTA Michalovce...
Dana Björg Guðmundsdóttir átti stórleik fyrir Volda í dag þegar liðið vann Pors, 30:17, í næst efstu deild norska handknattleiksins á heimavelli. Dana Björg skoraði níu mörk í 11 skotum. Hún lét einnig til sín taka í vörninni og...
Haukur Þrastarson var markahæstur hjá Dinamo Búkarest í dag ásamt Darko Djukic þegar liðið vann HC Buzău, 30:26, á heimavelli í 17. umferð af 26 í rúmensku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var á heimavelli Dinamo sem var aðeins marki...
„Það getur allt gerst í Evrópuboltanum. Við verðum fyrst fremst að mæta vel undirbúnar í síðari leikinn eins og þann fyrri. Við lékum frábæran varnarleik í dag og náðum að koma í veg fyrir hraðaupphlaup þeirra,“ segir Ágúst Þór...
Tveir síðustu leikir 16. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik verða háðir í dag. HK, sem er í harðri keppni við Aftureldingu um annað sæti deildarinnar, tekur á móti FH í Kórnum klukkan 14.30.Í N1-höll Valsara á Hlíðarenda fer...