Ekki verður slegið slöku við á handknattleiksvöllum landsins í dag. Tveir leikir fara fram i Olísdeild kvenna. Auk þess hefjast tveir leikir í Evrópubikarkeppni kvenna með hálftíma millibili þegar kemur fram yfir miðjan dag, annarsvegar á Hlíðarenda og hinsvegar...
Mikið verður um dýrðir í KA-heimilinu í dag þegar deildarmeistarar KA/Þórs fá afhent sigurlaun sín fyrir sigur í Grill 66-deild kvenna eftir viðureign við Víkinga sem hefst klukkan 15. Rafmenn á Akureyri hafa ákveðið að bjóða Akureyringum á leikinn....
Ísak Steinsson markvörður og félagar hans í norska liðinu Drammen HK töpuðu með eins marks mun í fyrri leiknum við gríska liðið Olympiakos, 36:35, í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Leikið var í Ilioupolis í Aþenu en til stóð...
Andri Már Rúnarsson skoraði sjö mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hans, SC DHfK Leipzig, og Eisenach skildu jöfn, 34:34, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld í baráttu liðanna í austurhlutanum. Leikið var á í Eisenach....
„Þessi leikur skipti miklu máli í keppninni um áttunda sæti og það er sárt að tapa honum,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA eftir tap fyrir HK í Kórnum í kvöld í Olísdeild karla í uppgjöri liðanna í...
„Það var ljóst ef við ætluðum okkur áttunda sæti þá yrðum við að vinna þennan leik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari karlaliðs HK eftir fjögurra marka sigur á KA, 33:29, í Olísdeild karla í handknattleik í Kórnum í kvöld.
„Ég...
Víkingar skoruðu þrjú síðustu mörkin í Sethöllinni í kvöld og tryggðu sér jafntefli við Selfoss, 26:26, í viðureign liðanna í fyrsta og þriðja sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik. Selfoss hefur þar með þriggja stiga forskot á Þór sem...
Afturelding hafði enn og aftur sætaskipti við HK í öðru til þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar Mosfellingar lögðu Fjölni, 23:18, að Varmá í upphafsleik 16. umferðar.
Afturelding er með 23 stig, er stigi á...
HK steig í kvöld mikilvægt skref í átt að sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla í fyrsta sinn í 13 ár þegar liðið vann KA, 33:29, í síðasta leik 18. umferðar í Kórnum. HK hefur 16 stig í áttunda sæti...
Vladan Matić fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Serbíu hefur verið ráðinn þjálfari serbneska meistaraliðsins Vojvodina. Hann tekur við af Boris Rojević sem hætti í síðustu viku eftir sigursæl ár.
Matić er þrautreyndur þjálfari sem víða hefur komið við. Auk þjálfunar serbneska...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari staðfesti við handbolta.is í dag að Sunna Jónsdóttir, ÍBV, og Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram, hafi ákveðið að þær hafi leikið sína síðustu landsleiki eftir um 15 ár með landsliðinu. Þórey Rósa lét hafa það eftir sér...
„Við fáum viku saman við æfingar og þann tíma verðum við að nýta eins vel og kostur er áður en kemur að leikjunum við Ísrael í umspili um HM-sæti mánuði síðar sem eru mikilvægir leikir fyrir okkur til að...
HK og KA mætast í síðasta leik 18. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Kórnum klukkan 18 í dag. Liðin sitja í áttunda og níunda sæti deildarinnar. HK er í áttunda sæti með 14 stig. KA er tveimur stigum...
A-landslið kvenna í handknattleik kemur saman hér á landi 3. mars nk. til æfinga sem standa yfir í viku en liðið hefur þá undirbúning sinn fyrir tvo leiki í undankeppni HM 2025. Ísland leikur tvo leiki gegn Ísrael að...
Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska meistaraliðsins SC Magdeburg segir í viðtali við Vísir í morgun að hann hafi tognað í il og verði frá keppni næstu vikurnar. Hann gerir sér þó vonir um að geta...