- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Haukar eiga fyrir höndum leiki við HC Izvidac

Haukar mæta bosníska liðinu HC Izvidac í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik síðla í mars. Fyrri viðureignin verður á Ásvöllum 22. eða 23. mars. Síðari leikurinn verður þar með viku síðar á heimavelli HC Izvidac í Ljubuski...

Þetta er bara orðið gott hjá mér eftir sjö ár

Á dögunum var tilkynnt að Sigurður Bragason hætti í vor þjálfun meistaraflokksliðs ÍBV eftir sjö ár í brúnni. Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðsins undanfarin tvö ár tekur við af Sigurði.„Þetta er bara orðið gott og kominn tími til að hvíla...

Molakaffi: Martinovic, hollenska meistaraliðið

Króatíski landsliðsmaðurinn Ivan Martinovic leikur ekki með Rhein-Neckar Löwen næstu vikurnar vegna hnémeiðsla. Martinovic var einn öflugasti leikmaður króatíska landsliðsins sem vann silfurverðlaun á HM í síðasta mánuði. Forsvarsmenn hollenska karlaliðsins  Limburg Lions leggja árar í bát þegar keppnistímabilinu lýkur...
- Auglýsing -

Arnór Þór og félagar halda toppsætinu eftir útisigur

Þýska handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar í samvinnu við Markus Pütz, vann afar mikilvægan sigur á útivelli í kvöld á TSV Bayer Dormagen í 2. deild, 35:26. Bergischer HC heldur þar með forskoti í efsta sæti...

Er Haukur á leiðinni til Þýskalands?

Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik er sagður ganga til liðs við þýska liðið Rhein-Neckar Löwen í Mannheim í sumar eftir eins árs veru hjá Dinmao Búkarest. Þessu er haldið fram af RT handball á Instagram í dag. Orðrómur síðunnar...

Leikurinn tapaður og sekt að auki fyrir leikmann sem var ekki á skýrslu

Danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg, sem Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson leika með, hefur verið úrskurðaður ósigur í leiknum við Grindsted sem fram fór í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum.Leiknum lauk með jafntefli, 27:27, en Marc Uhd þjálfara varð á í...
- Auglýsing -

Stór ákvörðun að taka þegar lífið hefur snúist um handbolta í rúmlega 20 ár

Á dögunum var sagt frá því að Sunna Jónsdóttir handknattleikskona hjá ÍBV hafi ákveðið að láta gott heita með landsliðinu eftir 16 ára feril. Hún segir ákvörðunina sína hafa legið fyrir um nokkurn tíma eða frá því fyrir EM...

Sjö lið auk Hauka verða dregin saman í átta liða úrslit Evrópubikarsins

Dregið verður í fyrramálið í átta liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Tvö grísk lið eru í pottinum auk Hauka og fimm liða frá Rúmeníu, Norður Makedóníu, Bosníu og Hersegóvínu, Serbíu og Noregi.Engar takmarkanir verða þegar dregið verður þannig...

Undirbúningur fyrir EM í sumar – Díana og Hilmar velja æfingahóp

Díana Guðjónsdóttir og Hilmar Guðlaugsson þjálfarar 17 ára landsliðsins hafa valið 24 stúlkur til æfinga sem fara fram á höfuðborgarsvæðinu 7. - 9. mars. Æfingatímar koma inn á Abler á næstu dögum. Æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku Íslands...
- Auglýsing -

Martha er fyrsta konan í goðsagnahöll KA

Martha Hermannsdóttir var á laugardaginn vígð inn í goðsagnarhöll handknattleiksdeildar KA. Hún er um leið fyrsta konan sem hlotnast þessi heiður en áður hafa níu karlmenn verið valdir inn í goðsagnahöll KA.Martha er leikjahæsti leikmaður í sögu KA/Þórs. Hún...

Molakaffi: Aron, Gric, Einar, Guðmundur, Orri, Óðinn, Ýmir

Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir One Veszprém HC eins og félagið heitir núna þegar það vann öruggan sigur á CYEB-Budakalász, 38:22 í ungversku 1. deildinni á útivelli í gær. Bjarki Már Elísson er ennþá úr leik vegna meiðsla....

Átján mörk hjá fjórum Íslendingum í Þrándheimi

Íslendingarnir fjórir hjá norska meistaraliðinu Kolstad létu til sín taka í dag þegar liðið vann stórsigur á Follo, 43:30, í norsku úrvalsdeildinni á heimavelli í Þrándheimi.Arnór Snær Óskarsson skoraði átta mörk í 11 skotum og var markahæsti leikmaður liðsins....
- Auglýsing -

HK fór upp í annað sætið á nýjan leik

HK endurnýjaði kynni sín af öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í dag þegar liðið lagði FH með 13 marka mun í Kórnum í Kópavogi í kaflaskiptum leik, 34:21. HK komst þar með á ný einu stigi upp fyrir Aftureldingu...

Ísak og félagar eru úr leik – átta lið komin áfram

Ísak Steinsson, markvörður, og samherjar hans í norska liðinu Drammen féllu í dag úr leik í 16-liða úrslitum í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Drammen tapaði öðru sinni fyrir gríska liðinu Olympiakos, 34:30, í Aþenu. Olympiakos vann einnig fyrri viðureignina sem...

Draumur sem við höfum unnið að – viljum vinna keppnina

„Þetta er bara draumur sem við höfum verið að vinna að í allan vetur,“ sagði hin leikreynda Hildigunnur Einarsdóttir handknattleikskona í Val eftir að hún og samherjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna síðdegis með jafntefli...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -