- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Framarar anda ofan í hálsmál Valsara á endasprettinum – Haukar eru einnig nærri

Gríðarlega spenna er komin í toppbaráttu Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að Fram lagði Val, 28:26, í Lambhagahöllinni í kvöld í 18. umferð deildarinnar. Fyrr í dag unnu Haukar stórsigur á Gróttu, 35:21, á Ásvöllum. Aðeins munar nú fjórum...

Þetta var draumur í dós

„Þetta var draumur í dós. Ég hef horft á marga leiki í Höllinni auk þess sem leikmenn og þjálfarar segja að það sé engu líkt að leika hérna. Það sannaðist í dag. Þetta var einn af skemmtilegri leikjum sem...

Alltaf jafn gaman að spila í Höllinni þar sem eru læti

„Það er alltaf jafn gaman að spila í Höllinni með okkar áhorfendur sem eru með læti allan leikinn. Mér fannst við skila þessum leik vel,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir 12 marka...
- Auglýsing -

Hef bara aldrei upplifað nokkuð þessu líkt

„Ég hef bara aldrei upplifað nokkuð þessu líkt áður og að hlaupa inn á völlinn á móti þessari stúku. Ég veit ekki hvað á að segja,“ segir markvörðurinn ungi Ísak Steinsson sem lék sinn fyrsta heimaleik með íslenska landsliðinu...

Tólf marka sigur á Grikkjum – Ísland á EM í 14. sinn í röð

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann það gríska, 33:21, í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn tryggði Íslandi þátttökurétt á EM í janúar á næsta ári sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð 15. janúar til 1. febrúar á næsta...

Erum í dauðafæri að tryggja okkur inn á EM

Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik segir að stefnan að gera betur gegn Grikkjum í Laugardalshöll í dag en gegn þeim ytra á miðvikudaginn. Eftir að hafa grandskoðað fyrri leikinn þá sé eitt og annað sem betur hafi mátt fara....
- Auglýsing -

Verðum að sjúga í okkur stemninguna

„Við breytum ekki mörgu fyrir síðari leikinn. Fyrst og fremst er stefnan að gera margt betur en í fyrri leiknum við Grikki,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik sem var markahæstur ásamt Óðni Þór Ríkharðssyni í fyrri...

Engar breytingar á milli leikja

Sömu leikmenn skipa íslenska landsliðið í handknattleik gegn Grikkjum í Laugardalshöll klukkan 16 í dag og tóku þátt í fyrri viðureign landsliða þjóðanna í Chalkida í Grikklandi á miðvikudaginn. Íslenska landsliðið vann þá viðureign, 34:25, eftir að hafa verið...

Dagskráin: Uppgjör í Lambhagahöllinni

Stórleikur fer fram í kvöld í Olísdeild kvenna þegar Fram og Valur mætast í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal klukkan 18.30. Takist Fram að vinna á liðið áfram möguleika á að gera Val skráveifu á endasprettinum með hjálp frá öðrum úrslitum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín, Ragnhildur, Ásdís, Birna, Logi, Bjarki

Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði tvö skot af 10 þann tíma sem hún stóð í marki Aarhus Håndbold í tapi liðsins á heimavelli, 29:25, København Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Aarhus Håndbold er í 12. sæti af...

Keppni Aftureldingar og HK heldur áfram – Birna Íris í 500 leikja klúbbinn

HK heldur öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik fyrir lokaumferðina eftir viku. HK lagði Víkinga í hörkuleik í Safamýri í kvöld, 26:24, og hefur 26 stig eftir 17 leiki. Afturelding er stigi á eftir. Mosfellingar unnu stórsigur á...

Ekki í boði að slaka á í leik á heimavelli

„Ég vil fá alvöru leik og sigur,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla spurður hvað hann vilji fá út úr leiknum gegn Grikkjum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik sem fram fer í Laugardalshöll á morgun, laugardag. „Eftir úrslitin...
- Auglýsing -

Höfum flaskað á því að mæta ekki af fullum þunga

„Þetta verður erfiður leikur. Heimaleikur og við erum betri svo það er alltaf pressa á okkur. Ef allt er eðlilegt eigum við vinna en það verður að hafa fyrir sigrinum. Við höfum flaskað á því að mæta ekki af...

Uppselt er á leikinn við Grikki í Laugardalshöll

Uppselt er í Laugardalshöll á morgun á síðari viðureign Íslands og Grikklands í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik. HSÍ tilkynnti um miðjan daginn að síðustu miðarnir hafi verið keyptir í miðasölu midix.is. Vel yfir 2.000 stuðningsmenn Íslands verða því...

Verður gaman að takast á við nýtt verkefni

„Mér finnst þetta vera rökrétt skref á þessum tímapunkti á mínum ferli,“ segir Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik um vistaskipti sín til þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen sem greint var frá í vikunni. Haukur gengur til liðs við félagið í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -