„Maður verður að vera sáttur við átta marka sigur," sagði Össur Haraldsson markahæsti leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að Haukar unnu slóvenska liðið RK Jeruzalem Ormoz, 31:23, í fyrri viðureigninni í Evrópbikarkeppninni í handknattleik karla...
Andrea Jacobsen og liðsfélagar hennar í Blomberg-Lippe eru komnar í átta liða úrslit Evrópudeildar kvenna þótt ein umferð sé eftir af riðlakeppni 16-liða úrslitum. Blomberg-Lippe vann JDA Bourgogne Dijon Handball, 28:27, í Frakklandi í kvöld og er þar með...
„Ég hefði viljað vinna leikinn með meiri mun. Við klikkuðum á mörgum dauðafærum,“ sagði Skarphéðinn Ívar Einarsson leikmaður Hauka í samtali við handbolta.is eftir átta marka sigur Hauka á RK Jeruzalem Ormoz frá Slóveníu, 31:23, á Ásvöllum í kvöld...
KA/Þór hefur tryggt sér sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik á nýjan leik en liðið féll úr deildinni síðasta vor. KA/Þór er deildarmeistari í Grill 66-deild kvenna. Þegar þrjár umferðir eru eftir óleiknar getur ekkert lið komist upp fyrir...
Valur vann ÍR með 17 marka mun í hreint ævintýralegum markaleik í Olísdeild karla í Skógarseli síðdegis í dag, 48:31. Vafalaust er ár og dagur liðin síðan lið skoraði 48 mörk í kappleik í efstu deild hér á landi....
Haukar eru í góðri stöðu eftir átta marka sigur á slóvenska liðinu RK Jeruzalem Ormoz, 31:23, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 17:11....
Kvennalið Hauka á verk fyrir höndum í síðari leiknum við tékkneska liðið Hazena Kynzvart í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik um næstu helgi eftir 11 marka tap í Cheb í Tékklandi í dag, 35:24. Leikurinn var í átta liða úrslitum...
Kristrún Steinþórsdóttir fyrrverandi leikmaður Selfoss tryggði Fram eins marks sigur á liði Selfoss, 30:29, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Framarar lentu í kröppum dansi nærri leikslokum viðureignarinnar eftir að hafa verið sex mörkum yfir að...
Guðmundur Bragi Ástþórsson og liðsfélagar í Bjerringbro/Silkeborg leika til úrslita í dönsku bikarkeppninni á morgun eftir sigur á Grindsted GIF, 37:23, í undanúrslitaleik í Jyske Bank Boxen í Herning í dag að viðstöddum 8.500 áhorfendum.
Bjerringbro/Silkeborg mætir Aalborg Håndbold...
ÍR og Stjarnan höfðu sætaskipti í Olísdeild kvenna í dag eftir að fyrrnefnda liðið vann viðureign liðanna afar örugglega í Hekluhöllinni í Garðabæ, 28:20. ÍR var átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:9, og náði 11 marka forskoti...
„Við erum hrikalega spenntir eins og fyrir fyrri leiki okkar í keppninni. Það er mjög skemmtilegt að fá tækifæri til þess að vera með í Evrópubikarkeppninni, berjast við nýja andstæðinga og velta nýjum flötum fyrir sér. Þátttakan brýtur tímabilið...
Leikið verður í Olísdeildum kvenna og karla og einnig í Grill 66-deildum. Auk þess mætir karlalið Hauka slóvenska liðinu RK Jeruzalem Ormoz á Ásvöllum klukkan 17 í fyrri umferð 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla.
Leikir dagsins
Olísdeild kvenna:Hekluhöllin: Stjarnan - ÍR, kl....
Portúgalski landsliðsmaðurinn Miguel Martins er laus úr keppnisbanni vegna meintrar notkunar ólöglegra lyfja. Hann getur þar með hafið leik með Aalborg Håndbold við fyrsta tækifæri og verður e.t.v. með liðinu dag í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar. Málið, sem er með...
Stiven Tobar Valencia var frábær í gærkvöldi þegar lið hans Benfica vann Avanca Bioria Bondalti, 39:25, á útivelli í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Stiven Tobar skoraði átta mörk í 10 skotum og var næst markahæsti leikmaður Benfica. Þjóðverjinn...
FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal varð í kvöld yngsti leikmaðurinn til þess að taka þátt í leik í efstu deild karla í handknattleik hér á landi, 14 ára og 229 daga gamall. Brynjar Narfi, sem fæddist 30. júní 2010, lék...