- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Ellefu marka tap hjá Söndru – Andrea var í leikmannahópi Blomberg

Sandra Erlingsdóttir skoraði eitt mark og gaf tvær sendingar þegar lið hennar TuS Metzingen tapaði illa á heimavelli í gær, 29:18, fyrir Blomberg Lippe í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Andrea Jacobsen var í leikmannahópi Blomberg-Lippe í leiknum en...

HM-molar og fróðleikur

Í dag eru 22 ár síðan Króatía varð heimsmeistari í handknattleik karla í fyrsta skipti. Króatar unnu Þjóðverja, 34:31, í úrslitaleik Pavilhão Atlântico í Lissabon. Mirza Džomba var markahæstur hjá Króötum í leiknum með átta mörk. Markus Baur skoraði...

19 ár síðan Strand skoraði 19 mörk gegn Íslandi á EM

Í dag eru 19 ár síðan norski handknattleiksmaðurinn Kjetil Strand skorað 19 mörk fyrir norska landsliðið í sigurleik á íslenska landsliðinu, 36:33, á EM karla í handknattleik í St Gallen í Sviss. Strand setti markamet á stórmóti í leiknum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigurjón, Dana, Birta, Vilborg, Hannes, Axel, Elías

Sigurjón Guðmundsson varði 10 skot, 30%, þann tíma sem hann stóð í marki Charlottenlund í sigri á Grenland Topphåndballklubb, 36:32, á heimavelli í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær. Sem fyrr eru Sigurjón og félagar í 3. sæti...

HM “25: Leikjadagskrá, undanúrslit og úrslit

Fyrir neðan er leikjadagskrá síðustu vikunnar á heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram er í Zagreb í Króatíu og Bærum í Noregi. Leikir átta liða úrslita fara fram 28. janúar, viðureignir í undanúrslitum 30. og 31. janúar, einnig í...

Selfoss fór upp að hlið Þórs – naumt hjá Herði en öruggt hjá Valsmönnum

Selfoss fór upp að hlið Þórs í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag eftir stórsigur á HBH, 40:32, í fyrsta leik ársins hjá báðum liðum sem fram fór í gamla salnum í íþróttamiðstöðunni í Vestmannaeyjum í...
- Auglýsing -

Tvö rauð spjöld og skiptur hlutur í Kórnum

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, KA/Þór, tapaði öðru stigi á leiktíðinni í kvöld þegar liðið sótti heim HK í Kórinn. Tinna Valgerður Gísladóttir jafnaði metin fyrir Akureyrarliðið úr vítakasti þegar rétt innan við mínúta var til leiksloka,...

ÍR krækti í tvö dýrmæt stig – Haukar unnu á Ásvöllum

ÍR vann sér inn tvö afar dýrmæt stig í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag með sigri á Gróttu, 25:24, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í jöfnum og afar spennandi leik. Að sama skapi sá Gróttu eftir stigunum tveimur sem...

HM-molar: Cindric, Dagur, Stenzel, Arnoldsen, Nielsen

Talsverðar líkur eru á að Luka Cindric verði í leikmannahópi Króata í úrslitaleiknum við Dani á morgun. Dagur Sigurðsson staðfesti við danska fjölmiðla að Cindric taki þátt í æfingu með króatíska liðinu í Bærum á morgun klukkan 17. Eftir...
- Auglýsing -

Einar Birgir verður áfram hjá KA næstu tvö ár

Línumaðurinn sterki, Einar Birgir Stefánsson, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA.Einar Birgir, sem verður 28 ára í marsmánuði, hefur leikið með meistaraflokki KA frá árinu 2017 og hefur nú leikið 168 leiki í deild, bikar...

„Um ótrúlega staðreynd er að ræða“

„Þegar maður lítur til baka þá er það rétt sem ég sagði við strákana að um ótrúlega staðreynd er að ræða,“ segir Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari Dana í handknattleik karla sem kominn er með lið sitt í úrslitaleik heimsmeistaramóts karla...

Dagskráin: Sjö leikir hjá meistaraflokkum

Sjö leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka kvenna og karla í dag í fjórum deildum.Olísdeild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - ÍR, kl. 14.Ásvellir: Haukar - ÍBV, kl. 14.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum. Grill 66-deild karla:Eyjar, gamli salur: HBH - Selfoss, kl....
- Auglýsing -

Öruggur Víkingssigur – nálgast liðin í efri hlutanum

Víkingur vann Fram2 með átta marka mun, 33:25, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Safamýri í gærkvöld. Leikurinn var liður í 13. umferð deildarinnar. Með sigrinum færðist Víkingur nær liðunum í efri hlutanum, Aftureldingu, HK og Val2 en...

Molakaffi: Jóhanna, Berta, Elín, Elías, Tønnesen

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar lið hennar Kristianstad vann Ystads IF, 36:27, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær á heimavelli. Berta Rut Harðardóttir skoraði eitt mark fyrir Kristianstad  sem færðist upp í...

Danir yfirspiluðu Portúgala í síðari hálfleik – fjórði úrslitaleikur Dana í röð

Danska landsliðið leikur til úrslita í fjórða sinn í röð á heimsmeistaramóti í handknattleik karla á sunnudaginn kl. 17. Danska landsliðið kjöldró portúgalska landsliðið í síðari hálfleik í undanúrslitaleiknum í Unity Arena í Bærum í Noregi í kvöld og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -