Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel var valinn besti leikmaður heimsmeistaramótsins í handknattleik sem lauk í kvöld. Valið kom lítið á óvart enda varð Gidsel bæði markahæstur og stoðsendingakóngur mótsins. HM 2025 er fjórða stórmótið í röð sem Gidsel skorar flest...
Daninn Nicolaj Jakobsen er fyrsti þjálfarinn sem vinnur HM karla fjórum sinnum í röð. Auk Jacobsen hefur aðeins einum þjálfara tekist að stýra landsliði sínu til fjögurra heimsmeistaratitla en þó ekki í röð.
Niculae Nedeff (1928 – 2017) varð fjórum...
Danmörk vann í kvöld heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla í fjórða sinn í röð með sex marka sigri á Króötum, 32:26, í úrslitaleik í Unity Arena í Bærum í Noregi. Afrek Dana er einstakt því aldrei hefur landsliði tekist að...
Frakkland vann sín fimmtu bronsverðlaun á heimsmeistararmóti í handknattleik í dag. Frakkar unnu Portúgala með eins marks mun í hnífjafnri viðureign um bronsverðlaunin á Unitey Arena í Bærum í Noregi, 35:34. Charles Bolzinger markvörður Frakka kom í veg fyrir...
Sandra Erlingsdóttir skoraði eitt mark og gaf tvær sendingar þegar lið hennar TuS Metzingen tapaði illa á heimavelli í gær, 29:18, fyrir Blomberg Lippe í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Andrea Jacobsen var í leikmannahópi Blomberg-Lippe í leiknum en...
Í dag eru 22 ár síðan Króatía varð heimsmeistari í handknattleik karla í fyrsta skipti. Króatar unnu Þjóðverja, 34:31, í úrslitaleik Pavilhão Atlântico í Lissabon. Mirza Džomba var markahæstur hjá Króötum í leiknum með átta mörk. Markus Baur skoraði...
Í dag eru 19 ár síðan norski handknattleiksmaðurinn Kjetil Strand skorað 19 mörk fyrir norska landsliðið í sigurleik á íslenska landsliðinu, 36:33, á EM karla í handknattleik í St Gallen í Sviss. Strand setti markamet á stórmóti í leiknum...
Sigurjón Guðmundsson varði 10 skot, 30%, þann tíma sem hann stóð í marki Charlottenlund í sigri á Grenland Topphåndballklubb, 36:32, á heimavelli í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær. Sem fyrr eru Sigurjón og félagar í 3. sæti...
Fyrir neðan er leikjadagskrá síðustu vikunnar á heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram er í Zagreb í Króatíu og Bærum í Noregi. Leikir átta liða úrslita fara fram 28. janúar, viðureignir í undanúrslitum 30. og 31. janúar, einnig í...
Selfoss fór upp að hlið Þórs í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag eftir stórsigur á HBH, 40:32, í fyrsta leik ársins hjá báðum liðum sem fram fór í gamla salnum í íþróttamiðstöðunni í Vestmannaeyjum í...
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, KA/Þór, tapaði öðru stigi á leiktíðinni í kvöld þegar liðið sótti heim HK í Kórinn. Tinna Valgerður Gísladóttir jafnaði metin fyrir Akureyrarliðið úr vítakasti þegar rétt innan við mínúta var til leiksloka,...
ÍR vann sér inn tvö afar dýrmæt stig í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag með sigri á Gróttu, 25:24, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í jöfnum og afar spennandi leik. Að sama skapi sá Gróttu eftir stigunum tveimur sem...
Talsverðar líkur eru á að Luka Cindric verði í leikmannahópi Króata í úrslitaleiknum við Dani á morgun. Dagur Sigurðsson staðfesti við danska fjölmiðla að Cindric taki þátt í æfingu með króatíska liðinu í Bærum á morgun klukkan 17. Eftir...
Línumaðurinn sterki, Einar Birgir Stefánsson, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA.Einar Birgir, sem verður 28 ára í marsmánuði, hefur leikið með meistaraflokki KA frá árinu 2017 og hefur nú leikið 168 leiki í deild, bikar...
„Þegar maður lítur til baka þá er það rétt sem ég sagði við strákana að um ótrúlega staðreynd er að ræða,“ segir Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari Dana í handknattleik karla sem kominn er með lið sitt í úrslitaleik heimsmeistaramóts karla...