- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Króatar verða fyrir áfalli – fyrirliðinn er úr leik

Króatinn Domagoj Duvnjak tekur ekki þátt í fleiri leikjum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla og líklegt er að landsliðsferlinum sé lokið hjá hinum 36 ára gamla leiðtoga landsliðsins til margra ára. Danski handknattleiksmaðurinn Rasmus Boysen segir á Facebook að...

Einn sigur á Kúbu á HM – Bjarki fékk ísöxi en Duranona kristalsglös

Íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur einu sinni leikið við landslið Kúbu á heimsmeistaramóti áður en kemur að leiknum í Zagreb kl. 19.30 í kvöld í annarri umferð riðlakeppni HM 2025. Viðureignin fór fram á HM 1990 í Zlín...

Dagskráin: Toppslagur á Akureyri og Evrópuleikur hjá Valskonum

Tveir leikir fara fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag og þar á meðal sækir Afturelding liðsmenn KA/Þórs heim í KA-heimilið klukkan 15. KA/Þór hefur ekki tapað leik á leiktíðinni í Grill 66-deildinni. Eina stigið sem liðið...
- Auglýsing -

Aron fer í úrslitaleik við Argentínu – milliriðill eða forsetabikarinn

Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein leika á morgun úrslitaleik við Argentínu um sæti í milliriðli heimsmeistaramótsins. Sigurliðið fer í milliriðil en tapliðið verður að snúa sér að keppninni um forsetabikarinn, sæti 25 til 32. Ekki er...

Wolff afgreiddi Sviss – Alfreð í milliriðla

Stórleikur markvarðarins Andreas Wolff gerði tvímælaust gæfumuninn fyrir þýska landsliðið í gærkvöld þegar það lagði Sviss, 31:29, í annarri umferð A-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í Herning á Jótlandi. Wolff fór á kostum og varði 20 skot, 42% hlutfallsmarkvarsla. Með...

Landslið Íslands á HM 2025 – strákarnir okkar

Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramóti í Króatíu, Danmörku og Noregi 2025. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Grænhöfðaeyjar annað kvöld, 16. janúar. Tveimur...
- Auglýsing -

Grunur uppi að Duvnjak hafi meiðst illa – Dagur hefur kallað á Karacic

Hugsanlegt er talið að króatíska landsliðið, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, hafi orðið fyrir þungu höggi í kvöld þegar fyrirliðinn Domagoj Duvnjak meiddist á vinstri fæti í fyrri hálfleik í viðureign Króatíu og Argentínu á HM í handknattleik í Zagreb...

Hollendingar tóku til fótanna – upp úr sauð í Varaždin

Stuðningsmenn landsliðs Norður Makedóníu urðu sjálfum sér og þjóð sinni til skammar í kvöld þegar þeir létu öllum illum látum á áhorfendapöllunum í Varaždin í Króatíu þegar Hollendingar unnu Norður Makedóníu, 37:32, í annarri umferð D-riðils heimsmeistaramóts karla í...

Grill 66kvenna: HK gefur ekkert eftir – loksins vann FH

HK heldur öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Haukum2 í Kórnum í kvöld, 31:17. Sigurinn var afar sannfærandi og nokkuð ljóst frá því snemma leiks í hvað stefndi. Kópavogsliðið var níu mörkum yfir í hálfleik,...
- Auglýsing -

Fram fór á ný upp að hlið Hauka – fyrsta tap ÍR á árinu

Fram færðist á ný upp í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld eftir tveggja marka sigur á ÍR, 22:20, í 12. umferð deildarinnar í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Fram hefur þar með 18 stig eins og Haukar. Fram...

Aron er klár í slaginn á HM – gjaldgengur annað kvöld

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur tekið þá ákvörðun að skrá Aron Pálmarsson inn í íslenska hópinn á HM. Aron verður þar með löglegur í leikinn gegn Kúbu sem fer fram annað kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu...

Ekki nóg að vera betri – ég vil sjá frammistöðu

„Ég er búinn að fara yfir leik Kúbumanna frá í gær gegn Slóvenum. Það er það eina sem ég hef séð af liði Kúbu vegna þess að það hefur verið erfitt að verða sér út um upptöku af því....
- Auglýsing -

Ég reikna bara með svipuðum leik og í gær

„Við erum sáttir við að hafa unnið leikinn og að allir komust meiðslalausir frá leiknum. Dagurinn fer síðan í búa okkur undir næsta leik gegn Kúbu,“ segir Viggó Kristjánsson einn öflugasti sóknarmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Grænhöfðaeyjar í...

HM-molakaffi: Zovkovic, Kátir Ítalir, Hlynur, Lauge, Bergholt, Arnoldsen

Austurríska landsliðið varð fyrir blóðtöku í gær þegar Boris Zovkovic meiddist illa á annarri öxlinni eftir að Youssef Altaieb Ali leikmaður landsliðs Katar hrinti honum harkalega í viðureign landsliðanna á HM. Zovkovic lenti harkalega á annarri öxlinni. Ales Pajovic...

Allt hægt með kraftmiklum stuðningi áhorfenda – langar lengra í keppnini

„Við erum að búa okkur undir mjög erfiðan leika gegn feikilega öflugu liði Málaga Costa del Sol. Ég held að við höfum komið þeim á óvart í fyrri leiknum og þær hugsanlega vanmetið okkur aðeins. Það breytir ekki því...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -