Króatinn Domagoj Duvnjak tekur ekki þátt í fleiri leikjum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla og líklegt er að landsliðsferlinum sé lokið hjá hinum 36 ára gamla leiðtoga landsliðsins til margra ára. Danski handknattleiksmaðurinn Rasmus Boysen segir á Facebook að...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur einu sinni leikið við landslið Kúbu á heimsmeistaramóti áður en kemur að leiknum í Zagreb kl. 19.30 í kvöld í annarri umferð riðlakeppni HM 2025.
Viðureignin fór fram á HM 1990 í Zlín...
Tveir leikir fara fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag og þar á meðal sækir Afturelding liðsmenn KA/Þórs heim í KA-heimilið klukkan 15. KA/Þór hefur ekki tapað leik á leiktíðinni í Grill 66-deildinni. Eina stigið sem liðið...
Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein leika á morgun úrslitaleik við Argentínu um sæti í milliriðli heimsmeistaramótsins. Sigurliðið fer í milliriðil en tapliðið verður að snúa sér að keppninni um forsetabikarinn, sæti 25 til 32. Ekki er...
Stórleikur markvarðarins Andreas Wolff gerði tvímælaust gæfumuninn fyrir þýska landsliðið í gærkvöld þegar það lagði Sviss, 31:29, í annarri umferð A-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í Herning á Jótlandi. Wolff fór á kostum og varði 20 skot, 42% hlutfallsmarkvarsla. Með...
Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramóti í Króatíu, Danmörku og Noregi 2025. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Grænhöfðaeyjar annað kvöld, 16. janúar. Tveimur...
Hugsanlegt er talið að króatíska landsliðið, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, hafi orðið fyrir þungu höggi í kvöld þegar fyrirliðinn Domagoj Duvnjak meiddist á vinstri fæti í fyrri hálfleik í viðureign Króatíu og Argentínu á HM í handknattleik í Zagreb...
Stuðningsmenn landsliðs Norður Makedóníu urðu sjálfum sér og þjóð sinni til skammar í kvöld þegar þeir létu öllum illum látum á áhorfendapöllunum í Varaždin í Króatíu þegar Hollendingar unnu Norður Makedóníu, 37:32, í annarri umferð D-riðils heimsmeistaramóts karla í...
HK heldur öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Haukum2 í Kórnum í kvöld, 31:17. Sigurinn var afar sannfærandi og nokkuð ljóst frá því snemma leiks í hvað stefndi. Kópavogsliðið var níu mörkum yfir í hálfleik,...
Fram færðist á ný upp í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld eftir tveggja marka sigur á ÍR, 22:20, í 12. umferð deildarinnar í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Fram hefur þar með 18 stig eins og Haukar. Fram...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur tekið þá ákvörðun að skrá Aron Pálmarsson inn í íslenska hópinn á HM. Aron verður þar með löglegur í leikinn gegn Kúbu sem fer fram annað kvöld.
Þetta kemur fram í tilkynningu...
„Ég er búinn að fara yfir leik Kúbumanna frá í gær gegn Slóvenum. Það er það eina sem ég hef séð af liði Kúbu vegna þess að það hefur verið erfitt að verða sér út um upptöku af því....
„Við erum sáttir við að hafa unnið leikinn og að allir komust meiðslalausir frá leiknum. Dagurinn fer síðan í búa okkur undir næsta leik gegn Kúbu,“ segir Viggó Kristjánsson einn öflugasti sóknarmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Grænhöfðaeyjar í...
Austurríska landsliðið varð fyrir blóðtöku í gær þegar Boris Zovkovic meiddist illa á annarri öxlinni eftir að Youssef Altaieb Ali leikmaður landsliðs Katar hrinti honum harkalega í viðureign landsliðanna á HM. Zovkovic lenti harkalega á annarri öxlinni. Ales Pajovic...
„Við erum að búa okkur undir mjög erfiðan leika gegn feikilega öflugu liði Málaga Costa del Sol. Ég held að við höfum komið þeim á óvart í fyrri leiknum og þær hugsanlega vanmetið okkur aðeins. Það breytir ekki því...