- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Kuzmanović dró tennurnar úr okkur

„Það gekk ekkert upp í fyrri hálfleik þrátt fyrir að við værum vel búnir undir leikinn,“ segir Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolti.is í kvöld eftir sex marka tap fyrir Króötum, 32:26, í leik þar sem...

Náðum að koma íslenska liðinu undir strax í byrjun

„Byrjunin hjá okkur var mjög góð og markvarslan var mjög góð allan tímann svo segja má að við höfum unnið það einvígi. Auk þess lékum við nægilega góðan sóknarleik til þess að vinna leikinn. Orkan var mikil í liðinu...

Ég held að vonin sé mjög veik

„Við fundum ekki taktinn á alltof mörgum stöðum í fyrri hálfleik, vorum framan af hikandi í sóknarleiknum. Okkur tókst ekki að ná upp sama varnarleik og áður og þar af leiðandi var markvarslan ekki góð. Ofan á allt þá...
- Auglýsing -

Sex marka tap fyrir Króötum – sæti í átta liða úrslitum er langsótt

Króatar fóru illa með íslenska landsliðið í handknattleik í Zagreb Arena í kvöld og gerðu nánast út um vonir Íslendinga um sæti í átta liða úrslitum. Króatar unnu með sex marka mun eftir að hafa verið átta til 10...

Enga hjálp var að fá frá Slóvenum

Egyptar eru komnir í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla eftir nauman sigur á Slóvenum, 26:25, í Zagreb Arena í kvöld. Minnstu mátti muna að Slóvenar jöfnuðu metin á síðustu sekúndum en boltinn var dæmdur af þeim...

Einar kemur inn – Stiven og Sveinn sitja í stúkunni

Stiven Tobar Valencia og Sveinn Jóhannsson verða utan 16-manna leikmannahópsins í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir króatíska landsliðinu í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 19.30 í Zagreb Arena. Einar Þorsteinn Ólafsson er í 16-manna hópnum sem...
- Auglýsing -

Sögulegur sigur Portúgals – Spánverjar á heimleið?

Portúgalska landsliðið vann það spænska, 35:29, í annarri umferð þriðja milliriðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í dag. Þetta er afar sögulegur sigur fyrir portúgalskan handknattleik. Ekki aðeins var þetta í fyrsta sinn sem Portúgal vinnur Spán á stórmóti í handknattleik...

Króatar ganga á lagið ef við verðum ekki klárir í slaginn

„Mestur munurinn frá síðustu leikjum okkar á mótinu er að nú mætum við heimaþjóð sem fær væntanlega mikinn stuðning og marga áhorfendur með sér á leik sem skiptir miklu máli. Það er mikið í húfi fyrir Króata í þessum...

Ásgeir sækist ekki eftir endurkjöri

Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH tilkynnti í dag að hann ætli ekki að sækast eftir endurkjöri á aðalfundi handknattleiksdeildar sem fram fer eftir mánuð. Ásgeir, sem setið hefur í stóli formanns í 11 ár sendi frá sér...
- Auglýsing -

Ýmir Örn: Það verða læti

„Króatar eru með hörkulið, jafnt í vörn sem sókn auk þess að hafa góðan þjálfara. Þeir leika á heimavelli í stórri og góðri höll. Það verða læti og ég á ekki von á öðru en að þetta verði skemmtilegt,“...

Danir og Þjóðverjar eru öruggir áfram

Heimsmeistarar Danmerkur og þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar hafa tryggt sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla. Danir eru efstir og taplausir í milliriðli eitt. Þeir unnu Sviss í gær, 39:28.Þýska landsliðið vann það ítalska...

Frakkar mæta liði úr milliriðli Íslands í 8-liða úrslitum

Frakkar eru öruggir um efsta sæti í milliriðli tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Þeir innsigluðu efsta sætið í gærkvöld með afar öruggum sigri á Hollendingum, 35:28, í íþróttahöllinni í Varaždin í Krótaíu. Tvö efstu liðin í milliriðli tvö...
- Auglýsing -

Bjarki Már úr leik á HM – Stiven Tobar kemur til Zagreb

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari handknattleik hefur kallað Stiven Tobar Valencia inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Bjarka Más Elíssonar. Bjarki Már er með rifu í vöðva aftan í hnésbótinni og verður frá í einhvern tíma. Hann hefur nánast ekkert...

Afturelding settist í annað sæti eftir uppgjör við HK

Afturelding færðist upp í annað sæti Grill 66-deildar í gærkvöld með sex marka sigri á HM, 34:28, í viðureign liðanna að Varmá í Mosfellsbæ eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 16:15. Liðin eru jöfn að stigum, með...

Rut skoraði sigurmarkið í Skógarseli

Rut Arnfjörð Jónsdóttir tryggði Haukum sigur, 26:25, gegn ÍR í 13. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í gærkvöld. ÍR-ingar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Töluverðar sveiflur voru í leiknum. ÍR skoraði t.d. þrjú af síðustu fjórum mörkum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -