- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Thea tryggði jafntefli í Málaga

Thea Imani Sturludóttir tryggði Val jafntefli, 25:25, gegn spænska liðinu Málaga Costa del Sol í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið var á Málaga. Thea Imani skoraði jöfnunarmarkið í æsilega spennandi leik...

Hefði viljað og vil sjá meira blóð á tönnunum

„Ég er fyrst og fremst svekktur. Mér fannst frammistaðan ekki vera nægilega góð en samt var tækifæri til þess að vinna og slæmt að okkur tókst ekki að nýta þann möguleika,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik í...

Stjarnan vann í Eyjum – Sara Dögg með 11 mörk í jafntefli í Skógarseli

Stjarnan vann mikilvægan sigur í neðri hluta Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag í Vestmannaeyjum, 23:22, og skildi þar með ÍBV eftir í næst neðsta sæti deildarinnar fjórum stigum á eftir sér. Þrjú mörk voru skoruð á síðustu 35...
- Auglýsing -

Tveggja marka tap í Malmö – kaflaskiptur sóknarleikur

Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði með tveggja marka mun fyrir sænska landsliðinu í síðari vináttuleik liðanna í Malmö Arena í dag, 26:24, eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, 14:11. Þetta var síðasti leikur liðanna áður en...

Dagskráin: Í mörg horn á líta innanlands og utan

Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta í dag. Margir leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í þremur deildum auk þess sem kvennalið Hauka leikur í Evrópubikarkeppni gegn HC Galychanka Lviv á Ásvöllum. Til viðbótar leika Íslandsmeistarar Vals...

Haukar mæta Lviv tvisvar á Ásvöllum um helgina

Í dag og á morgun leikur kvennalið Hauka tvisvar á Ásvöllum gegn HC Galychanka Lviv í 16 liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna. Þetta verður verða fyrstu heimaleikir Hauka í keppninni en liðið lagði belgískt félagslið í fyrstu umferð og króatískt...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sabate hættir, Filter, lögðu árar í bát, Kündig

Spánverjinn Xavier Sabate lætur af störfum landsliðsliðsþjálfara Tékklands í handknattleik karla að loknum heimsmeistaramótinu. Frá þessu var greint í gær. Sabate ætlar að einbeita sér að þjálfun pólsku meistaranna Wisla Plock sem þrátt fyrir gott gengi í pólsku úrvalsdeildinni...

Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja

Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur hann að vera ánægðari eftir leik kvöldsins. Króatar unnu þá átta marka sigur á Slóvenum, 33:25, í Zagreb Arena í...

Sandra á sigurbraut í Oldenburg

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen unnu í kvöld Oldenburg, 26:24, á útivelli í 12. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Sigurinn er væntanlega jákvætt teikn fyrir TuS Metzingen eftir þjálfaraskiptin í síðasta mánuði eftir endasleppta...
- Auglýsing -

Hefur engan áhuga á danska kvennalandsliðinu

Þórir Hergeirsson fyrrverandi landsliðsþjálfari Noregs og sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar segist ekki hafa áhuga á því að verða næsti þjálfari danska kvennalandsliðsins. „Það kemur ekki til greina,“ segir Þórir í svari sínu til norska Dagbladet í dag. Norskir og danskir fjölmiðlar...

Hafsteinn Óli er á heimleið – verður í startholunum

Eins og mál standa þá leikur Hafsteinn Óli Ramos Rocha ekki með landsliði Grænhöfðaeyja á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í næstu viku. Í gær ákvað Jorge Rito landsliðsþjálfari Grænhöfðaeyja að vera aðeins með 16 leikmenn til taks í...

Darj verður að afskrifa HM – meiddist gegn Íslandi

Sænski línu- og varnarmaðurinn Max Darj verður ekki með landsliði sínu á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Sænska handknattleikssambandið tilkynnti þetta í dag eftir að Darj hafði farið í læknisskoðun vegna meiðsla í hné sem hann varð fyrir...
- Auglýsing -

Arnar Freyr verður vikum saman frá keppni

Arnar Freyr Arnarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku vegna tognunar í aftanverðu vinstra læri. Útlit er fyrir að hann verði því miður vikum saman frá keppni með félagsliði sínu MT...

Hver er Sveinn Jóhannsson?

Sveinn Jóhannsson er 25 ára gamall línu- og varnarmaður hjá norska meistaraliðinu Kolstad í Þrándheimi. Hann var kallaður inn í íslenska landsliðið í gærkvöld vegna meiðsla Arnars Freys Arnarsson og kemur til móts við liðið í Kristiansand í Svíþjóð...

Gömlu treyjurnar munu koma sér vel í Zagreb

Útlit er fyrir að stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik karla geti ekki klæðst nýjum keppnistreyjum landsliðsins þegar heimsmeistaramótið hefst í næst viku. Þá kemur sér vel að eiga eldri treyjur þótt þær beri merki annars íþróttavöruframleiðanda. Treyjurnar hafa selst...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -