„Þetta er lið sem leggur mikið áherslu á að leika hratt og að standa framliggjandi vörn. Lítið annað vitum við svo sem um andstæðinginn. Við búum okkar undir erfiðan leik í kvöld,“ segir Díana Guðjónsdóttir annar þjálfara Hauka þegar...
Leikið verður í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag og í kvöld. Einnig standa lið Vals og Hauka í ströngu í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik ytra í dag. Valur leikur í Svíþjóð gegn Kristianstad HK öðru sinni í...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði sjö mörk og átti eina stoðsendingu í naumum sigri Skanderborg AGF á Ribe-Esbjerg, 27:26, í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikið var í Esbjerg. Donni var markahæstur leikmanna Skanderborg AGF ásamt Emil Lærke.
Skanderborg AGF er...
Víkingur mjakaði sér nær efstu liðum Grill 66-deildar karla í handknattleik með sigri á Haukum2 á Ásvöllum, 32:30, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:16. Víkingur hefur þar með átta stig að loknum sex leikjum...
Fram2 lyfti sér upp í annað sæti Grill 66-deildar kvenna með eins marks sigri á Aftureldingu að Varmá í kvöld, 31:30, í hörkuleik. Á sama tíma fögnuðu FH-ingar öðrum sigri sínum í deildinni þegar þeir lögðu Berserki, 32:20, í...
Valur átti ekki í erfiðleikum með HK í lokaleik 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valsliðið vann með 10 marka mun, 33:23, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 15:9. Fljótlega...
Franska stórliðið PSG hefur hafið leit að nýjum þjálfara fyrir karlalið félagsins eftir að Spánverjinn Raúl Gonzalez var ráðinn landsliðsþjálfari Serbíu í karlaflokki. Gonzalez tekur við þjálfun landsliðsins um mitt næsta ár og á að rífa það upp ládeyðu...
Guðjón Valur Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan starfssamning um þjálfun þýska handknattleiksliðsins VfL Gummersbach. Nýi samningurinn gildir til ársins 2027 og bindur enda á vangaveltur ytra um framtíð hans hjá félaginu. Guðjón Valur tók við þjálfun sumarið 2020 þegar...
Þátttaka Elliða Snæs Viðarssonar á heimsmeistaramótinu í handknattleik er ekki í hættu vegna þeirra meiðsla sem eru og hafa hrjáð hann síðustu vikur. Eyjamaðurinn verður að taka því rólega í nokkrar vikur til að ná sér góðum. „Ég er...
Ljóst er að eitt lið úr næst efstu deild þýska handknattleiksins taki þátt í undanúrslitum bikarkeppninnar í karlaflokki, úrslitahelgina 12. og 13. apríl í Lanxess-Arena í Köln á næsta ári. Eftir að 16-liða úrslitum lauk í gærkvöld var ekki...
Íslenskir handknattleiksdómarar verða ekki í hópi þeirra sem dæma leiki á heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Króatíu og Noregi frá 14. janúar til 2. febrúar á næsta ári. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur gefið út nafnalista...
Forsvarsfólk Harðar á Ísafirði var ekki lengi að grípa í taumana eftir að tveir leikmenn yfirgáfu lið félagsins í vikunni. Snemma í morgun var greint frá því á Facebook síðu Harðar að tveir liðsmenn sem léku með Herði á...
Síðasti leikur 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld þegar Valur og HK mætast á Hlíðarenda klukkan 19.30. Takist Val að vinna leikinn fer liðið á ný upp í þriðja sæti deildarinnar og verður einu stigi...
Flugferð þeirri sem Íslandsmeistarar Vals áttu að fara með í morgun til Kaupmannahafnar var seinkað um átta klukkustundir vegna illviðris. Valsliðið mætir Kristianstad HK í Svíþjóð kl. 13 á morgun í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna...
Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson dæma báðar viðureignir H71 frá Þórshöfn og gríska liðsins AC PAOK frá Grikklandi í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninni kvenna. Fyrri leikurinn fer fram í dag en sá síðari verður háður á morgun, laugardag.
Guðmundur...