- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Molakaffi: Heiðmar, Arnór, Jón, tapaði stigi, Milano mættur, Nikolic sagt upp

Hannover-Burgdorf fór í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld þegar liðið vann lánlaust lið Stuttgart, 33:20, á heimavelli. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf sem hefur 15 stig að loknum níu leikjum en stöðuna í þýsku...

Fyrsti sigur ÍR er staðreynd – Valur heldur sínu striki

ÍR vann stórsigur á Gróttu, 30:18, þegar tvö neðstu lið Olísdeildar kvenna í handknattleik mættust í Skógarseli í kvöld þegar keppni hófst á ný eftir um hálfs mánaðar hlé vegna æfinga og leikja kvennalandsliðsins. Þetta var um leið fyrsti...

Útisigur ÍBV – umdeilt sigurmark – spenna nyrðra – loks unnu Haukar

ÍBV vann sinn fyrsta leik á útivelli á keppnistímabilinu í Olísdeild karla í kvöld þegar liðið lagði ÍR með 10 marka mun í Skógarseli, 41:31. Daniel Esteves Vieira átti stórleik hjá ÍBV með 9 mörk í 10 skotum. Með...
- Auglýsing -

Haukur og félagar í þriðja sæti – Fredericia tapaði heima – myndskeið

Haukur Þrastarson og samherjar í Dinamo Búkarest settust í þriðja sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu með öruggum sigri á Füchse Berlin, 38:31, í Polyvalent Hall í Búkarest í kvöld. Þýska liðið var marki yfir eftir fyrri hálfleik, 19:18, en réði...

Ólafur Brim sagður ganga til liðs við Hörð

Handknattleiksmaður Ólafur Brim Stefánsson gengur til liðs við Hörð Ísafjörð og leikur með liðinu í Grill 66-deildinni að minnsta kosti til loka keppnistímabilsins. Frá þessu er sagt á X-síðu Handkastsins í dag. Eftir stutta heimsókn til Slóvakíu verður næsti áfangastaður...

Annað hvort Ásvellir eða Mingachevir

Andri Már Ólafsson formaður handknattleiksdeildar Hauka segir að ljóst verði fyrir lok vikunnar hvort báðar viðureignir Hauka og Kur frá Aserbaísjan í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik fari fram hér á landi eða í Mingachevir í Aserbaísjan. „Það...
- Auglýsing -

Andri verður ekki með annað kvöld gegn Gróttu

Andri Finnsson leikmaður Vals tekur út leikbann annað kvöld þegar Valur sækir Gróttu heim í 9. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Fyrr í vikunni var Andri úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Andra var sýnt rautt spjald...

Haukar skoruðu tvö síðustu mörkin og unnu

Keppni hófst á ný í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í gærkvöld. Fjölnir sótti Hauka2 heim á Ásvelli og máttu þola tap, 25:23, í hörkuleik sem lengst af var jafn og spennandi, Leikmenn Hauka skoruðu tvö síðustu mörkin og...

Dagskráin: Haldið af stað eftir hlé

Eftir tveggja vikna hlé vegna landsleikja og æfinga kvennalandsliðsins þá hefst keppni í Olísdeild kvenna á nýjan leik í kvöld með tveimur leikjum í 7. umferð.Einnig verður mikið um að vera í Olísdeild karla í kvöld. Fjórar viðureignir eru...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sandra, Dagur, Elías, Arnar, Karlskrona

Sandra Erlingsdóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar TuS Metzingen vann TSV Bayer 04 Leverkusen, 35:27, í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld. TuS Metzingen hafi undirtökin í leiknum frá upphafi til enda, m.a. 17:12, þegar fyrri...

Bjarki Már markahæstur í sigurleik – Viktor og Orri töpuðu – myndskeið

Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá Veszprém í kvöld þegar liðið sótti pólsku meistarana Wisla Plock heim í sjöundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Bjarki Már skoraði sjö mörk í átta skotum og átti eina stoðsendingu í þriggja...

Þórsarar fyrstir í 16-liða úrslit bikarsins

Þór Akureyri komst í kvöld í 16-liða úrslit í Poweradebikar karla í handknattleik eftir sigur á ÍBV2, 30:28, í Vestmannaeyjum. Fátt er annað vitað um leikinn fyrir utan að um var að ræða fyrsta leik í fyrstu umferð bikarkeppninnar...
- Auglýsing -

Íslendingar í sigurliðunum þremur í Meistaradeild – myndskeið

Norska meistaraliðið Kolstad með þrjá íslenska handknattleiksmenn innanborðs vann leik sinn í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki aðra vikuna í röð í kvöld. Kolstad vann þá dönsku meistarana, Aalborg Håndbold, 25:24, í Þrándheimi. Kolstad heldur þar með sjötta sæti riðilsins,...

Hefði séð eftir að afþakka tilboð Veszprém

Aron Pálmarsson segist fyrst hafa heyrt af áhuga ungverska meistaraliðsins Veszprém í september í gegnum umboðsmann sinn. „Ég varð strax spenntur,“segir Aron í samtali sem birtist í gær á heimasíðu Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Aron segir að klásúla hafi verið í...

35 kvenna hópur fyrir EM hefur verið opinberaður

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, gaf út í dag 35 manna hópa landsliðanna 24 sem taka þátt í Evrópumóti kvenna í handknattleiksem sem hefst 28. nóvember og stendur yfir til 15. desember í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Þar á meðal er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -