Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U19 ára landsliðs kvenna hafa valið eftirtalda 23 leikmenn til æfinga 24. – 27. október. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í...
Egypski handknattleiksmaðurinn, Yehia El-Deraa, leikur ekki meira með ungverska meistaraliðinu Veszprém það sem eftir er leiktíðar. Hann sleit krossband í á 11. mínútu í viðureign Veszprém og Fredericia HK í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Elderaa verður þar af leiðandi...
Þrjár viðureignir fara fram í Grill 66-deildum kvenna og karla í dag og þar með lýkur 5. umferð í báðum deildum.
Leikir dagsins
Grill 66-deild kvenna:Kórinn: HK - Valur2, kl. 14.30.Víkin: Berserkir - KA/Þór, kl. 15.Staðan og næstu leikir í Grill...
Fram2 komst í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í gærkvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Fjölni, 34:25, í Fjölnishöllinni í Grafarvogi. Framarar hafa átta stig að loknum fimm leikjum, stigi fyrir ofan Aftureldingu sem vann stórsigur á FH,...
Þórsarar frá Akureyri tylltu sér í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld í framhaldi af öruggum sigri þeirra á Haukum2 á Ásvöllum í 5. umferð deildarinnar, 35:29. Þór var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik...
Einar Bragi Aðalsteinsson skoraði tvisvar sinnum þegar lið hans IFK Kristianstad vann IFK Skövde, 29:26, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli í gær. Leikurinn var sá fyrsti í áttundu umferð deildarinnar. Með sigrinum færðist IFK Kristianstad upp í...
Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Gróttu annað stigið gegn FH í Hertzhöllinni í kvöld þegar hann jafnaði metin, 24:24, úr vítakasti eftir að leiktíminn var úti í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik. Ágúst Ingi vann vítakastið nokkrum sekúndum...
Leikmenn Gummersbach voru ekki lengi að ná úr sér ferðastrengjunum eftir Íslandsferðina. Þeir voru mættir galvaskir á heimavöll sinn í kvöld og unnu þar Eisenach, 34:32, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Sigurinn færði Gummersbach upp í 5. sæti...
Óhætt er að segja að Valsmenn hafði sloppið með skrekkinn og bæði stigin frá heimsókn sinni til Fjölnismanna í Fjölnishöllina í kvöld. Valur marði eins marks sigur á síðustu andartökum leiksins eftir að hafa verið lengst af síðari hálfleiks...
Leikmenn Gróttu og Vals létu áhyggjur af varnarleik lönd og leið þegar lið þeirra mættust í kvöld í síðasta leik sjöttu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Sóknarleikurinn var í öndvegi. Fyrir vikið voru skoruð 68 mörk í Hertzhöllinni á...
Stjórnendur norska stórliðsins Vipers Kristiansand gefa sér helgina til þess að fara yfir stöðu félagsins, hvort hægt verði að halda í því lífi eða ekki. Eins og kom m.a. fram á handbolti.is á þriðjudaginn sendi félagið frá sér tilkynningu...
Spænski handknattleiksmaðurinn Jorge Maqueda hefur verið úrskurðaður í fjögurra leikja bann í pólska handknattleiknum fyrir að bíta Mirza Terzic leikmann Wisla Plock í fyrri hálfleik viðureignar Indurstria Kielce og Wisla Plock á sunnudaginn. Hinn þrautreyndi Maqueda missti stjórn á...
„Ég er yfirhöfuð ánægður með spilamennskuna hjá okkur til þessa. Við erum á þeim stað sem við viljum vera,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í samtali við handbolta.is í gær spurður út í stöðu liðsins um þessar mundir....
Dregið var í dag í 16 liða úrslit Powerade-bikars yngri flokka. Viðureignirnar verða að fara fram fyrir mánudaginn 2. desember, segir í tilkynningu HSÍ.
4. flokkur karla:FH – Grótta. Víkingur – Stjarnan.Haukar – Þór.Afturelding – KA.Fram – Selfoss.HK 2 –...
„Það að við skoruðum aðeins fjögur mörk á fyrstu 20 mínútum leiksins er eitthvað sem skrifast á þjálfarateymið við undirbúning leiksins eða uppsetningu hans. Við verðum að setjast yfir það atriði,“ sagði Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV í samtali...