- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Myndaveisla: Ísland – Pólland, 30:24 – Gleði og gaman

Það var gleði og gaman meðal Íslendinga, innan vallar sem utan, þegar íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann pólska landsliðið, 30:24, í fyrri vináttuleik þjóðanna í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í gærkvöld. Fullt hús af áhorfendum, íslenskur sigur meðan utan...

Dagskráin: Landsleikur, Olís og Grill, Evrópuleikur

Landslið Íslands og Póllands mætast öðru sinni í vináttulandsleik í Sethöllinni á Selfossi í dag klukkan 16. Íslenska liðið vann viðureignina í gærkvöld í Lambhagahöllinni með sex marka mun, 30:24.Landsleikurinn verður sendur út á Handboltapassanum eins og aðrir leikir...

Molakaffi: Tumi, Guðmundur, Elvar, Ágúst, Einar, Arnar, Tryggvi

Tumi Steinn Rúnarsson skoraði fimm mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar Alpla Hard vann BT Füchse 36:28, á heimavelli í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gær. Með sigrinum færðist liðið upp í efsta sæti deildarinnar. Liðið hefur 12...
- Auglýsing -

Skulduðum frammistöðu gegn pólska liðinu

0 https://www.youtube.com/watch?v=A_Rrn3z8NwQ „Ég er virkilega stolt af liðinu,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik sem var markahæst í íslenska liðinu með sjö mörk í sigurleiknum góða á Pólverjum í Lambhagahöllinni í kvöld í hreint rífandi góðri stemningu, 30:24. Íslenska liðið...

Besti leikur sem við höfum spilað um langt skeið

0 https://www.youtube.com/watch?v=Sg8yK1NZIDg „Þetta var gríðarlega skemmtilegur leikur, andinn og stemningin inni á vellinum var flott. Okkur tókst að stilla vel saman strengina. Mér finnst þetta vera einn besti leikur sem við höfum spilað um langt skeið,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona...

Við vorum ákveðnar í að sýna okkar rétta andlit

o https://www.youtube.com/watch?v=pN59dIhISrY „Þetta var geggjað, allt annað en síðasti leikur gegn Pólverjum enda vorum við ákveðnar í að sýna okkur rétta andlit, það tókst sannarlega,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir sigur landsliðsins á Pólverjum, 30:24,...
- Auglýsing -

Stórbrotin frammistaða þegar Pólverjar voru grátt leiknir – myndir

Kvennalandsliðið lék sinn besta leik um langt árabil þegar það vann pólska landsliðið með sex marka mun, 30:24, í fyrri æfingaleiknum í Lambhagahöllinni í kvöld. Íslensku konurnar höfðu algjöra yfirburði í 45 mínútur í leiknum og voru þá með...

Valsarar stálheppnir að fara með annað stigið úr Úlfarsárdal – myndir

Valsmenn kræktu í jafntefli gegn Fram, 31:31, í æsispennandi og stórskemmtilegum leik í Olísdeild karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld. Framarar skoruðu ekki mark síðustu sex mínútur leiksins og misstu niður fjögurra marka forskot í jafntefli. Valsmenn geta...

Leikið fyrir luktum dyrum í Drammen um helgina

Norska liðið Drammen leikur báða leiki sína við ísraelska liðið Holon Yuvalim HC í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik um helgina fyrir luktum dyrum. Viðureignirnar fara fram í Drammen á morgun og á sunnudag. Ákvörðun var tekin að...
- Auglýsing -

Dana Björg leikur sinn fyrsta landsleik – Sandra og Elísa verða utan hóps

Dana Björg Guðmundsdóttir leikmaður Volda í Noregi leikur í kvöld sinn fyrsta landsleik þegar íslenska landsliðið mætir því pólska í vináttulandsleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Dana Björg er ein þeirra sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið til þess að...

Ætlum okkur að gera ennþá betur

„Pólska liðið er sterkt en þrátt fyrir slæm úrslit í leiknum fyrir mánuði þá fundum við að við erum nær þeim en úrslitin segja til um. Við gerðum marga tæknifeila í leiknum sem auðvelt hefði verið að komast hjá...

Við erum ótrúlega spenntar fyrir þessum leikjum

„Það er alveg ljóst að við getum margt lagað og bætt frá þeim leik og við erum staðráðnar í að gera það," sagði Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is spurð út síðustu viðureign við pólska landsliðið...
- Auglýsing -

Dagskráin: Landsleikur og leikir í efstu deildum karla

Áfram verður leikið í 8. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Reykjavíkurliðin Fram og Valur mætast á heimavelli Fram, Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal klukkan 18. Áttundu umferð lýkur á morgun með viðureign ÍBV og KA í Vestmannaeyjum. Einnig fer einn...

Molakaffi: Reistad, Þórir, andstæðingar Íslands, leikur í kvöld, vináttuleikir

Henny Reistad var fyrirliði norska landsliðsins í fyrsta sinn í gær þegar liðið vann þýska landsliðið, 32:30, á fjögurra liða æfingamóti í Larvik. Hún hélt upp á áfangann með því að skora 12 mörk. Emily Bölk og Alina Grijseels...

Fjölnismenn þagga áfram niður í efasemdarröddum – HK er ekki lengur neðst – Afturelding er ein efst

Leikmenn Fjölnis halda áfram að þagga niður í efasemdarmönnum um tilverurétt þeirra í Olísdeild karla handknattleik. Þeir lögðu Gróttu á heimavelli í kvöld, 31:28, á nokkuð sannfærandi hátt og hafa þar með unnið þrjá leiki af átta fram til...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -