- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Áttundi sigurinn hjá Monsa og liðsfélögum

Úlfar Páll Monsi Þórðarson og liðsfélagar í RK Alkaloid unnu stórsigur á HC Struga, 44:27, á heimavelli í kvöld í 9. umferð úrvalsdeildarinnar í Norður Makedóníu. Þetta var áttundi sigur RK Alkaloid í níu leikjum og trónir liðið á...

Fyrsti andstæðingur Íslands á HM hefur valið keppnishópinn

Markus Gaugisch landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik kvenna hefur valið 17 leikmenn til undirbúnings og þátttöku á heimsmeistaramótinu sem hefst með viðureign við íslenska landsliðið í Porsche-Arena í Stuttgart miðvikudaginn 26. nóvember klukkan 17. Þýska landsliðið kemur saman til fyrstu æfingar...

Meistaralið Hauka fer í Safamýri í febrúar

Aðeins einn slagur verður á milli liða í Olísdeild kvenna þegar kemur að leikjum átta liða úrslita Poweradebikars kvenna í handknattleik í byrjun febrúar á næsta ári. Fram fær ÍR í heimsókn í Lambhagahöllina. Bikarmeistarar síðustu leiktíðar, Haukar, sækja...
- Auglýsing -

Bikarmeistararnir fara norður og mæta KA

Bikarmeistarar Fram fara norður á Akureyri og mæta KA í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Dregið var í hádeginu í dag til leikjanna í átta liða úrslitum sem fram eiga að fara 19. og 20. desember. Eina...

Handboltahöllin: Hvað var teiknað upp í leikhléinu?

Síðasta sókn Fram í viðureigninni við ÍBV í Olísdeild kvenna í Lambhagahöllinni á sunnudaginn greip athygli Harðar Magnússonar umsjónmanns Handboltahallarinnar og sérfræðinga hans í þætti gærkvöldsins. Fram tók leikhlé marki undir, 34:33, þegar 14 sekúndur voru til leiksloka. Sóknin...

Brynjar Vignir er að komast inn á beinu brautina

Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður HK er að komast inn á beinu brautina eftir eftir að hafa ristarbrotnað í æfingaleik um miðjan ágúst. Óðum styttist í að Brynjar Vignir leiki í fyrsta sinn með HK-ingum í Olísdeildinni en hann kom...
- Auglýsing -

Molakaffi: Gaugisch, Mem, Wille, Taleski

Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik kynnir í dag hvaða 18 leikmenn hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem hefst 26. nóvember. Fyrsti leikur þýska landsliðsins verður gegn íslenska landsliðinu í Porsche-Arena í Stuttgart...

Þriðji sigur Aftureldingar í röð

Afturelding vann þriðja leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði Víking, 26:22, í Safamýri. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12. Víkingur situr áfram í þriðja sæti deildarinnar og hefur átta stig að loknum...

Staðfest að krossband Jakobs Inga er slitið

Jakob Ingi Stefánsson vinstri hornamaður ÍBV er með slitið krossband í hné. Það hefur verið staðfest en handbolti.is sagði frá því fyrir helgi að grunur lék á að þannig væri komið fyrir Jakobi eftir að hann meiddist á æfingu...
- Auglýsing -

Vináttulandsleikir á sunnudaginn – úrslit

Í gær voru sex vináttuleikir karlalandsliða. Úrslit þeirra voru þessi:Rúmenía - Slóvakía 33:25 (17:10).Belarus - Rússland 34:28 (16:11).Georgía - Úkraína 28:32 (14:16).Danmörk - Færeyjar 39:24 (22:13).Noregur - Holland 33:37 (15:15).Þýskaland - Ísland 29:31 (15:16). Sjá einnig: Úrslit vináttuleikja í dag...

Þrjú landslið komust í aðra umferð forkeppni HM – Alexander með Lettum

Kósovó, Lettland og Tyrkland komust áfram úr fyrstu umferð forkeppni heimsmeistaramóts karla í handknattelik sem lauk í gær. Kósovó vann Bretland í tveimur leikjum samanlagt 67:56. Lettar, með Alexander Petersson í þjálfarateyminu, hafði betur í tveimur leikjum við landslið Lúxemborgar,...

Landsliðsbúningurinn fer í sölu síðar í mánuðinum

Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ segir að sala á nýja landsliðsbúninginum handknattleik hefjist væntanleg upp úr miðjum þessum mánuði. Hann vonast til þess að HSÍ geti tilkynnt um söluna öðru hvorum megin við næstu helgi og þá hvar búningarnir...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aldís, Lena, Elín, Birta, Dana

Svíþjóðarmeistarar Skara HF komust í undanúrslit bikarkeppninnar í kvennaflokki í gær með sigri á IK Sävehof, 33:28, á heimavelli í síðari viðureign liðanna. Fyrri leiknum lauk með jafntefli, 32:32. Hvorki Aldís Ásta Heimisdóttir né Lena Margrét Valdimarsdóttir skoruðu mörk fyrir...

Tveir tapleikir hjá Noregi – Danir unnu öruggleg mótið í Þrándheimi

Danir fóru með sigur úr býtum á fjögurra þjóða móti í handknattleik karla sem lauk í Þrándheimi í dag. Danska lansliðið vann stórsigur á Færeyingum, 39:24, í síðustu umferð mótsins. Norðmenn fengu á baukinn er þeir töpuðu illa fyrir...

Sigrar hjá Gróttu og FH

Grótta lagði Fram 2 í upphafsleik 7. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 34:24. Síðar í dag vann FH annan leik sinn í deildinni er liðið lagði Val 2, 26:24, í N1-höllinni á Hlíðarenda.Grótta er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -