Rúmenska handknattleikskonan Cristina Neagu fagnaði sigri í sínum síðasta heimaleik með CSM Búkarest í Meistaradeild Evrópu í dag þegar liðið lagði dönsku meistarana Esbjerg með eins marks mun, 30:29. Neagu ætlar að leggja skóna á hilluna í vor eftir...
Daninn Mathias Gidsel fór á kostum þegar Füchse Berlin endurheimti eitt efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag með öruggum sigri á Hannover-Burgdorf, 37:33, í Max Schmeling-Halle í Berlin. Gidsel skoraði 9 mörk og gaf 10 stoðsendingar.Hannover-Burgdorf...
Tveir af yngri leikmönnum handknattleiksliðs Hauka í Olísdeild karla, Ari Dignus Maríuson markvörður og Ásgeir Bragi Bryde Þórðarson hafa skrifað undir framlengingu á samningum sínum við félagið.„Ari, sem er markvörður, og Ásgeir Bragi, sem er línumaður, eru báðir fæddir...
Signý Pála Pálsdóttir markvörður hefur ákveðið að ganga til liðs við Fjölni sem leikur í Grill 66-deild kvenna. Signý Pála hefur undanfarin ár leikið með Víkingi í sömu deild. Frá Víkingi kom hún frá Val.Annar markvörður, Bergur Bjartmarsson, hefur...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í ORLEN Wisła Płock unnu stórsigur á Energa MKS Kalisz, 40:24, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á heimavelli í gær. Viktor Gísli stóð vaktina í markinu...
Elvar Örn Jónsson skoraði markið sem tryggði MT Melsungen eins marks sigur á Gummersbach, 26:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Kassel. Með sigrinum jafnaði MT Melsungen metin við Füchse Berlin á toppi...
Blomberg-Lippe með landsliðskonurnar Andreu Jacobsen og Díönu Dögg Magnúsdóttur innanborðs vann nauman sigur á Oldeburg, 23:22, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikið var á heimavelli Blomberg-Lippe. Næsta viðureign verður...
ÍR-ingar tryggðu sér oddaleik gegn Selfossi í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með sigri á Selfossi í annarri viðureign liðanna, 23:22. Oddaleikurinn fer fram í Sethöllinni á þriðjudagskvöldið og verður sá fyrsti í úrslitakeppni Olísdeildanna til...
Haukar eru komnir í undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir annan sigur á ÍBV, 23:19, í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í Vestmannaeyjum í dag. Haukar mæta Fram í undanúrslitum. Fyrsti leikurinn verður 26. apríl í Lambhagahöllinni, heimavelli Fram. Leiktími...
Spennan er alltaf jafnmikil í spænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla, eða hitt þó heldur. Evrópumeistarar Barcelona tryggðu sér formlega spænska meistaratitilinn í gær. Var það fimmtánda árið í röð sem Barcelona vinnur meistaratitilinn. Síðast vann annað lið en Barcelona...
Önnur umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna fer fram í dag með tveimur viðureignum sem fram fara í Vestmannaeyjum og í Skógarseli í Breiðholti. Flautað verður til leiks í Eyjum klukkan 16 en stundarfjórðungi síðar í Skógarseli. ÍBV og ÍR verða...
Hvorki Aron Pálmarsson né Bjarki Már Elísson voru með One Veszprém í gær þegar liðið vann nýkrýnda bikarmeistara, Pick Szeged, 36:33 á heimavelli í 23. umferð ungversku 1. deildarinnar í handknattleik. Hugo Descat var markahæstur hjá Veszprém með níu...
Orri Freyr Þorkelsson átti stórleik í dag þegar Sporting Lissabon vann sér sæti í undanúrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik með naumum sigri á Ágúas Santas Milaneza, 30:29, á útivelli í hnífjöfnum leik. Orri Freyr skoraði 11 mörk og var...
Handknattleikskonan Lena Margrét Valdimarsdóttir yfirgefur Fram eftir leiktíðina og gengur til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF sem Aldís Ásta Heimisdóttir leikur með. Lena Margrét er 24 ára gömul örvhent skytta sem leikur stórt hlutverk með Framliðinu.Samningur Lenu Margrétar...
Þýska handknattleiksliðið HSV Hamburg, sem Einar Þorsteinn Ólafsson landsliðsmaður í handknattleik ætlar að ganga til liðs við í sumar fékk ekki endurnýjað keppnisleyfi hjá stjórn deildarkeppninni í Þýskalandi. Félagið hefur frest til 5. maí til þess að uppfylla skilyrði...