- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Úlfhildur, Allan, Þórir

Úlfhildur Tinna Lárusdóttir hefur ákveðið að taka fram handknattleiksskóna á nýjan leik eftir fjarveru vegna meiðsla og vera með Aftureldingu í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Hún er uppalin í Aftureldingu og spilaði með yngri landsliðum Íslands á sínum...

Mæta Svíum í krossspili um sæti fimm til átta á Opna EM

Stúlkurnar í 16 ára landsliðinu í handknattleik leika við Svíþjóð á morgun í krossspili um sæti fimm til átta á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í Svíþjóð. Sigurliðið leikur um fimmta sæti mótsins við Spán eða Noreg sem eigast við...

FH og Valur stefna bæði á Evrópudeildina næsta vetur

Íslandsmeistarar FH, Evrópubikarmeistarar Vals og Haukar taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í karlaflokki á næstu leiktíð. Afturelding og ÍBV ákváðu að afþakka þátttökurétt, eftir því sem handbolti.is kemst næst. Frestur til að tilkynna um þátttöku í Evrópumótunum rann út...
- Auglýsing -

Hansen er í hóp heimsmeistaranna sem tekur þátt í ÓL

Nikolaj Jacobsen þjálfari danska landsliðsins hefur valið þá 14 leikmenn sem hann teflir fram á Ólympíuleikunum í sumar auk þriggja leikmanna sem verða utan hóp og til vara ef á þarf að halda. Fátt kom á óvart í valinu...

Molakaffi: Nýtt samstarf, meiri peningur, Saugstrup, Ladefoged, Mahé

Japanska fyrirtækið Daikin Airconditioning verður megin styrktaraðili þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla næstu tvö ár og verður deildin þar með nefnd eftir fyrirtækinu, Daikin HBL. Samkvæmt heimildum Handball-world/Kicker mun fyrirtækið leggja fimm milljónir evra inn í deildina ár...

Sextán ára landsliðið er komið í átta liða úrslit á Opna EM

U16 ára landslið kvenna í handknattleik er komið í átta lið úrslit Opna Evrópumótsins sem fram fer í Gautaborg. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann sinn riðil á mótinu og er þar með öruggt um sæti í hópi...
- Auglýsing -

Hanna Guðrún verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar

Hanna Guðrún Stefánsdóttir verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Stjörnunnar á komandi keppnistímabili. Hanna Guðrún er ein leikreyndasta handknattleikskona landsins. Hún lagði keppnisskóna á hilluna fyrir ári eftir 28 ára farsælan meistaraflokksferil. Nýtt þjálfarateymi verður stendur í stafni Stjörnuliðsins á næstu leiktíð...

Danskt og franskt handknattleiksfólk ráðandi í liðum ársins

Danskt handknattleiksfólk setur sterkan svip á úrvalslið síðustu leiktíðar í Evrópu sem Handknattleikssamband Evrópu stóð fyrir vali á í annað sinn á dögunum. Tvær danskar konur eru í úrvalsliði kvenna og fjórir eru í karlaliðinu af átta. Frakkar eiga...

Evrópumeistararnir verða í hörkuriðli – ný lið mæta til leiks

Dregið hefur verið í riðla Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki fyrir komandi leiktíð. Evrópumeistarar Györi Audi ETO KC verða í B-riðli ásamt m.a. Vipers Kristiansand frá Noregi og dönsku meisturunum Team Esbjerg að ógleymdum þýska meistaraliðinu HB Ludwigsburg, áður Bietigheim....
- Auglýsing -

Gunnar Hrafn semur til tveggja ára

Leikstjórnandinn og skyttan Gunnar Hrafn Pálsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Gunnar Hrafn er 22 ára gamall og er uppalinn hjá Gróttu þar sem hann hefur leikið með öllum yngri flokkum félagsins auk þess...

Markvörður 20 ára landsliðsins semur við Drammen til þriggja ára

Ísak Steinsson, annar markvörður 20 ára landsliðs Íslands í handknattleik, hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Drammen. Gert er ráð fyrir að hann verði annar af tveimur markvörðum liðsins í norsku úrvalsdeildinni. Kristian Kjelling þjálfari Drammen...

Molakaffi: Allan, Elias, Vilhelm, Bjarni, Ortega, Karabatic, Adžić

Valsmaðurinn Allan Norðberg var markahæstur í færeyska landsliðinu í gær ásamt Elias Ellefsen á Skipagøtu þegar færeyska landsliðið vann japanska landsliðið í vináttuleik í Japan, 30:29. Allan og Elias skoruðu sjö mörk hvor. Hinn hornamaður færeyska landsliðsins, Hákun West...
- Auglýsing -

Svavar, Sigurður og Hlynur verða með á EM í Slóveníu

Handknattleiksdómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson verða á meðal dómara á Evrópumóti 20 ára karlalandsliða sem stendur yfir frá 10. til 21. júlí Celje í Slóveníu. Til viðbótar verður Hlynur Leifsson eftirlitsmaður á mótinu en langt er...

Flott byrjun hjá stelpunum á Opna Evrópumótinu

U16 ára landslið kvenna hóf keppni af krafti á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í handknattleik í dag og lék tvo leiki. Annan í morgun og hinn um miðjan dag. Vel gekk í báðum leikjum. Í fyrri leiknum gerði íslenska...

Molakaffi: Lilja, Elín, Inga, Rakel, Anna, Ethel

Lilja Ágústsdóttir var áttunda markahæst á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða kvenna í handknattleik sem lauk í Skopje í Norður Makedóníu í gær. Lilja skoraði 45 mörk, þar af 17 úr vítaköstum og var með 76% skotnýtingu.Elín Klara Þorkelsdóttir var...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -