https://www.youtube.com/watch?v=gvNoW7CGYrk„Við höfum leikið af krafti og staðið okkur vel þótt það sé pínu svekkjandi með síðustu tvo leiki. Ég er stolt af okkur,“ segir Sonja Lind Sigsteinsdóttir ein leikmanna U20 ára landsliðs kvenna í samtali við handbolta.is í Skopje...
Nýliðar Olísdeildar karla, Fjölnir og ÍR, mætast í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik þegar blásið verður til upphafs deildarinnar 5. september. Leikurinn skal fara fram í Fjölnishöllinni. Þetta kemur fram í niðurröðun leikja deildarinnar sem Handknattleikssamband Íslands birti...
Síðustu viku hafa staðið yfir markmannsbúðir í Omis í Króatíu fyrir unga og efnilega markmenn. Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins hefur verið einn af leiðbeinendum búðanna. Stór nöfn í markmannsheiminum hafa mætt á staðinn, leiðbeint og stappað stálinu...
Franski landsliðsmaðurinn Luka Karabatic hefur framlengt samning sinn við franska meistaraliðið PSG til tveggja ára. Bróðir hans, Nikola, ætlar á hinn bóginn að hætta allri handknattleikskeppni að loknum Ólympíuleikunum sem hefst eftir um mánuð.Staðfest var í gær að Gummersbach,...
Hornamaðurinn Kári Kvaran hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Hann er 22 ára gamall og hefur leikið með öllum yngri flokkum félagsins. Kári skoraði 14 mörk í Olísdeildinni í vetur en hann deildi hornastöðunni á...
Landslið Sviss verður andstæðingur íslenska landsliðsins í leiknum um 7. sæti á heimsmeistaramóti 20 ára landsliða kvenna í handknattleik á sunnudaginn. Leikurinn fer fram í Boris Trajkovski Sports Center, þjóðarhöll Norður Makedóníu og hefst klukkan 8 að morgni að...
https://www.youtube.com/watch?v=z05qJ1S94xo„Það var ekki margt sem vantaði uppá, helst var að við fengum of mörg auðveld mörk á okkur. Sérstaklega í upphafi fyrri hálfleiks og í byrjun síðari hálfleiks þá skiluðum við okkur ekki nægilega vel til baka í vörnina....
https://www.youtube.com/watch?v=caDHfUwWLzQ„Þetta er mjög súrt og við erum allar svekktar. Við áttum margt inn þótt við lögðum allt í leikinn sem við gátum,“ sagði Tinna Sigurrós Traustadóttir leikmaður 20 ára landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir tveggja marka tap fyrir...
https://www.youtube.com/watch?v=VDY08yBhdhc„Annan leikinn í röð þá finnst mér við mæta illa til leiks. Við byrjum ekki leikina strax. Það gengur ekki ef við ætlum að vinna stærri liðin að byrja ekki fyrr en í síðari hálfleik,“ sagði Lilja Ágústsdóttir markahæsti...
Íslenska landsliðið í handknattleik leikur um 7. sætið á heimsmeistaramóti 20 ára liða kvenna á sunnudaginn. Það er niðurstaðan eftir tap fyrir sænska landsliðinu, 33:31, í hörkuspennandi leik í Jane Sandanski Arena íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu í...
Ísland og Svíþjóð mætast í krossspili um sæti fimm til átta á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, í Jane Sandanski Arena í Skopje klukkan 16.Hér fyrir neðan er beint streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=KfVZDCWw3ew&list=PLWCecFpv5TPv99O_iNWxjaTFRXzuX9m9w&index=2
https://www.youtube.com/watch?v=fmjAbpSiJfQ„Maður kemur sterkur inn og nýtir þann tíma sem maður fær," sagði Brynja Katrín Benediktsdóttir línukona U20 ára landsliðsins sem kom inn af krafti í síðari hálfleik í gær, skoraði mörk, vann vítaköst og Ungverja af leikvelli í þeim...
https://www.youtube.com/watch?v=t7f4Zzil2VM„Við erum bara mjög spenntar en um leið ákveðnar í að ná fimmta sætinu á mótinu," sagði Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín leikmaður U20 ára landsliðs kvenna þegar handbolti.is hitti hana að máli fyrir utan hótel landsliðsins, Alexander Palace, í...
https://www.youtube.com/watch?v=PyhJ-y_FgMg„Við höfðum smá áhyggur af leikmannahópnum í gærkvöld hvernig dagurinn í dag yrði. Sjálfir vorum við í þjálfarateyminu frekar lengi að sofna eftir svekkjandi tap. En það var gott að mæta brosandi andlitum í morgunmatnum í morgun. Ég er...
Þrjú af liðunum fjórum sem léku til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla, Barcelona, Aalborg og SC Magdeburg drógust saman í riðil Meistaradeildar Evrópu á næsta keppnistímabili þegar dregið var í Vínarborg í gær. Fjórða liðið sem var...