Fréttir

- Auglýsing -

Labbi var fyrsti markakóngurinn – fyrir 66 árum!

Þegar ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason hampar markakóngskórónunni 2025 í efstu deild karla í handknattleik, eru liðin 66 ár síðan að ÍR-ingurinn Gunnlaugur Hjálmarsson setti upp kórónunina fyrstur manna á Íslandi. Baldur Fritz skoraði 211 mörk í 22 leikjum í...

Ólafur og Dagur jöfnuðu metin í Partille

HF Karlskrona jafnaði metin í rimmunni við IK Sävehof í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld. HF Karlskrona vann með sex marka mun í Partille, 36:30. Næsta viðureign liðanna fer fram í Karlskrona á mánudaginn....

Molakaffi: Guðjón, Heiðmar, Arnór, Axel

Gummersabach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann Wetzlar með níu marka mun, 33:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Hvorki Elliði Snær Viðarsson né Teitur Örn Einarsson léku með Gummersbach í leiknum. Báðir eru þeir meiddir. Miro...
- Auglýsing -

Viktor Gísli og félagar fara með þriggja marka forskot til Nantes – Naumt tap hjá Janusi – myndskeið

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í pólska meistaraliðinu Wisla Plock unnu Nantes, 28:25, í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í Plock í kvöld. Þeir voru með fimm marka forskot í hálfleik, 17:12. Nokkuð dró saman með liðunum...

Valur deildarmeistari annað árið í röð – áfram spenna í botnbaráttunni

Valur varð í kvöld deildarmeistari í Olísdeild kvenna annað árið í röð. Deildarmeistaratitilinn var innsiglaður með 11 marka sigri á Gróttu, 30:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Valsliðið hefur tveggja stiga forskot fyrir lokaumferðina eftir viku. Hvernig sem sá leikur...

Lonac verður áfram á Akureyri næstu tvö ár

Matea Lonac, markvörður, skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og er nú samningsbundin liðinu út tímabilið 2026-2027. Lonac líkar vel lífið á Akureyri en hún hefur verið hjá KA/Þór frá árinu 2019.Lonach hefur allt frá...
- Auglýsing -

Baldur er fyrsti markakóngur ÍR í áratug – fetar í fótspor föður síns

ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason er markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik leiktíðina 2024/2025. Hann skoraði 211 mörk í 22 leikjum, eða 9,6 mörk að jafnaði í leik samkvæmt tölfræðiveitunni HBStatz. Baldur skoraði 52 mörk úr vítaköstum. Heildarskotnýting var 58,1%. Næstir...

Andersson skaut Kielce nánast úr leik

Daninn Lasse Bredekjær Andersson svo gott sem skaut pólska liðinu Indurstria Kielce úr leika í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Hann fór á kostum og skoraði 13 mörk í 17 markskotum þegar Füchse Berlin vann Indurstria Kielce í...

Dagskráin: Spennan er í botnbaráttunni

Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld. Leikirnir fjórir fara fram klukkan 19.30. Valur getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Gróttu í Hertzhöllinni. Að sama skapi getur Grótta haldið áfram að berjast fyrir áframhaldandi tilverurétti sínum...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Sigurgleði í Kaplakrika

FH varð deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld. Titillinn var innsiglaður annað árið í röð með öruggum sigri á ÍR, 33:29, í síðustu umferð deildarinnar að viðstöddum á annað þúsund manns í Kaplakrika.FH hlaut 35 stig í...

Molakaffi: Orri, Þorsteinn, Stiven

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon mæta Águas Santas Milaneza í átta liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik karla 18. apríl. Dregið var í átta liða úrslit í gær. Sporting, sem varði bikarmeistari á síðasta ári, leikur...

Leikjdagskrá 8-liða úrslita liggur fyrir – fyrstu leikir föstudaginn 4. apríl

Úrslitakeppni Olísdeild karla hefst föstudaginn 4. apríl. Leikjdagskrá átta liða úrslita liggur fyrir:4. apríl, föstudagur:FH – HK, kl. 19.30.Fram – Haukar, kl. 19.30.5. apríl, laugardagur:Valur – Stjarnan, kl. 16.00.Afturelding – ÍBV, kl. 16.30.7. apríl, mánudagur:HK - FH, kl. 18.30.Haukar...
- Auglýsing -

FH deildarmeistari annað árið í röð

FH er deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik annað árið í röð. FH-ingar unnu öruggan sigur á ÍR í kvöld, 33:20, og luku keppni með alls 35 stig í 22 leikjum. Valur hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir tap...

Arnór Þór heldur áfram að stýra Bergischer HC til sigus

Arnór Viðarsson og Tjörvi Týr Gíslason skoruðu eitt mark hvor þegar Bergischer HC vann Konstanz, 35:28, í 2. deild þýska handknattleiksins í kvöld. Með sigrinum treysti Bergischer HC stöðu sína í efsta sæti deildarinnar. Liðið hefur 38 stig eftir...

Úrslit síðustu leikja Olísdeildar

Síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lauk í kvöld með sex viðureignum. Úrslita leikjanna eru sem hér segir:FH - ÍR, 33:29 (19:10) - HBStatz, tölfræði.Fjölnir - KA, 29:33 (11:20) - HBStatz, tölfræði.ÍBV - HK, 34:28 (16:14) - HBStatz, tölfræði.Grótta...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -