Þegar ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason hampar markakóngskórónunni 2025 í efstu deild karla í handknattleik, eru liðin 66 ár síðan að ÍR-ingurinn Gunnlaugur Hjálmarsson setti upp kórónunina fyrstur manna á Íslandi. Baldur Fritz skoraði 211 mörk í 22 leikjum í...
HF Karlskrona jafnaði metin í rimmunni við IK Sävehof í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld. HF Karlskrona vann með sex marka mun í Partille, 36:30. Næsta viðureign liðanna fer fram í Karlskrona á mánudaginn....
Gummersabach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, vann Wetzlar með níu marka mun, 33:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Hvorki Elliði Snær Viðarsson né Teitur Örn Einarsson léku með Gummersbach í leiknum. Báðir eru þeir meiddir. Miro...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í pólska meistaraliðinu Wisla Plock unnu Nantes, 28:25, í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í Plock í kvöld. Þeir voru með fimm marka forskot í hálfleik, 17:12. Nokkuð dró saman með liðunum...
Valur varð í kvöld deildarmeistari í Olísdeild kvenna annað árið í röð. Deildarmeistaratitilinn var innsiglaður með 11 marka sigri á Gróttu, 30:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Valsliðið hefur tveggja stiga forskot fyrir lokaumferðina eftir viku. Hvernig sem sá leikur...
Matea Lonac, markvörður, skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og er nú samningsbundin liðinu út tímabilið 2026-2027. Lonac líkar vel lífið á Akureyri en hún hefur verið hjá KA/Þór frá árinu 2019.Lonach hefur allt frá...
ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason er markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik leiktíðina 2024/2025. Hann skoraði 211 mörk í 22 leikjum, eða 9,6 mörk að jafnaði í leik samkvæmt tölfræðiveitunni HBStatz. Baldur skoraði 52 mörk úr vítaköstum. Heildarskotnýting var 58,1%. Næstir...
Daninn Lasse Bredekjær Andersson svo gott sem skaut pólska liðinu Indurstria Kielce úr leika í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Hann fór á kostum og skoraði 13 mörk í 17 markskotum þegar Füchse Berlin vann Indurstria Kielce í...
Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld. Leikirnir fjórir fara fram klukkan 19.30. Valur getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Gróttu í Hertzhöllinni. Að sama skapi getur Grótta haldið áfram að berjast fyrir áframhaldandi tilverurétti sínum...
FH varð deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld. Titillinn var innsiglaður annað árið í röð með öruggum sigri á ÍR, 33:29, í síðustu umferð deildarinnar að viðstöddum á annað þúsund manns í Kaplakrika.FH hlaut 35 stig í...
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon mæta Águas Santas Milaneza í átta liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik karla 18. apríl. Dregið var í átta liða úrslit í gær. Sporting, sem varði bikarmeistari á síðasta ári, leikur...
FH er deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik annað árið í röð. FH-ingar unnu öruggan sigur á ÍR í kvöld, 33:20, og luku keppni með alls 35 stig í 22 leikjum. Valur hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir tap...
Arnór Viðarsson og Tjörvi Týr Gíslason skoruðu eitt mark hvor þegar Bergischer HC vann Konstanz, 35:28, í 2. deild þýska handknattleiksins í kvöld. Með sigrinum treysti Bergischer HC stöðu sína í efsta sæti deildarinnar. Liðið hefur 38 stig eftir...
Síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lauk í kvöld með sex viðureignum. Úrslita leikjanna eru sem hér segir:FH - ÍR, 33:29 (19:10) - HBStatz, tölfræði.Fjölnir - KA, 29:33 (11:20) - HBStatz, tölfræði.ÍBV - HK, 34:28 (16:14) - HBStatz, tölfræði.Grótta...