Ungmennalið Vals og KA mættust í síðasta leik þriðju umferðar Grill 66-deildar karla í handknattleik í Origohöll Valsara. Skemmst er frá því að segja að KA-piltar unnu öruggan sjö marka sigur, 34:27, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir...
Þriðju umferð Grill 66-deilda karla og kvenna lýkur í dag með fjórum viðureignum. Hæst ber viðureign FH og Víkings í Grill 66-deild kvenna sem fram fer í Kaplakrika klukkan 18.Einnig verður keppni framhaldið í 2. deild karla. Hún hófst...
ÍR-ingar halda sínu striki í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik. Þeir lögðu ungmennalið Víkings síðdegis, 37:28, í Skógarseli í 3. umferð deildarinnar.ÍR hefur þar með sex stig að loknum þremur leikjum. Sigurinn í dag var öruggur...
Fjórir leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik í dag. Þar ber hæst síðasta viðureign 5. umferðar Olísdeildar karla. KA, annað tveggja taplausra liða deildarinnar, sækir Íslandsmeistara ÍBV heim í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum. Flautað verður til leiks klukkan...
Elvar Þór Ólafsson átti stórleik þegar Fjölnir vann Hörð, 35:30, í þriðju umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld. Elvar Þór skorað 11 mörk og reyndist Ísfirðingum mjög erfiður. Fjölnismenn voru marki yfir í hálfleik 17:16....
Eftir flóð leikja í Olísdeildum karla og kvenna í gærkvöld beinast kastljósin að Grill 66-deild kvenna og karla í kvöld. Mikil eftirvænting ríkir fyrir viðureign Gróttu og Selfoss í Grill 66-deild kvenna sem fram fer í Hertzhöllinni og hefst...
Ungmennalið KA og Þór skildu með skiptan hlut í miklum baráttuleik í Grill 66-deild karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld, 18:18. Þórsarar eru þar með komnir með þrjú stig eftir tvo fyrstu leiki sína. Ungmennalið KA vann sér...
Annarri umferð Grill 66-deilda karla og kvenna lýkur í kvöld með einum leik í hvorri deild. Einnig verður áfram haldið keppni í 2. deild karla en fyrsti leikur deildarinnar fór fram í gær.Leikir kvöldsinsGrill 66-deild karla:KA-heimilið: KA U -...
Ungmennalið Vals hafði betur í viðureign við ungmennalið Víkings í 2. umferð Grill 66-deildar karla í Safamýri, heimavelli Víkings, í kvöld, 30:26. Valsliðið var fimm mörkum yfir í hálfleik, 17:12, í uppgjöri ungmenna- og grannliðanna sem lengi elduðu grátt...
Einn leikur fer fram í Grill 66-deild kvenna í dag og annar í Grill 66-deild karla. Annarri umferð lýkur í báðum deildum á morgun, mánudag.Til viðbótar verður flautað til leiks í 2. deild karla. Upphafsleikur deildarinnar verður háður í...
Ungmennalið HK gerði sér lítið fyrir og náði jafntefli við Fjölni í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í Kórnum í dag, 29:29. Marteinn Sverrir Bjarnason skoraði 29. markið fyrir HK 108 sekúndum fyrir leikslok en með...
ÍR lagði Hörð með átta marka mun, 35:27, í annarri umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í Skógarseli, heimavelli ÍR í dag. Um er að ræða tvö af þeim liðum sem þykja líklegust til þess að berjast um efsta...
Fjórðu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með viðureign Fram og Hauka í Úlfarsárdal. Stefán Arnarson þjálfari Hauka mætir á sinn fyrri heimavöll og mætir nokkrum af þeim leikmönnum sem hann þjálfaði hjá Fram. Reikna má með jöfnum og...
Fyrsta umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik fór fram í dag. Tíu lið skipa deildina og voru þar af leiðandi fimm leikir á dagskrá. ÍR, Hörður, Fjölnir og ungmennalið Fram hrósuðu sigri í leikjunum.Ungmennalið Víkings náði að velgja...
Þriðju umferð í Olísdeildum kvenna og karla lýkur í dag með þremur viðureignum. Tveimur í Olísdeild kvenna og einum í karladeildinni.Keppni hófst í Grill 66-deild kvenna í gærkvöld. Í dag verður haldið af stað í Grill 66-deild karla með...