KA/Þór, sem féll úr Olísdeildinni í vor, vann fyrsta leik sinn í Grill 66-deildinni í KA-heimilinu í dag þegar annað lið Hauka kom í heimsókn. Yfirburðir KA/Þórsliðsins voru miklir frá upphafi til enda og lokatölur voru, 33:15. Staðan að...
Fyrstu umferð Grill 66-deildar kvenna lýkur í dag með tveimur viðureignum. KA/Þór, sem spáð er sigri í deildinni, tekur á móti Haukum2 í KA-heimilinu klukkan 15. Einni stund síðar sækir Fram2 heim lið HK.Grill 66-deild kvenna:KA-heimilið: KA/Þór - Haukar2,...
Hafdís Shizuka Iura tryggði Víkingi annað stigið í heimsókn liðsins í Kaplakrika til FH-inga í kvöld í fyrstu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, 24:24. Hafdís jafnaði metin rétt rúmlega mínútu fyrir leikslok. Þrátt fyrir að bæði lið ættu...
Leikmenn Aftureldingar og Vals2 léku fyrstu viðureignina í Grill 66-deild kvenna í handknattleik á þessari leiktíð að Varmá í kvöld. Afturelding, sem féll úr Olísdeildinni í vor eftir fimm umspilsleiki við Gróttu, ætlar sér rakleitt upp í deild þeirra...
Þrjú lið hituðu upp fyrir þátttöku í Grill 66-deild kvenna á Akureyri um helgina með þátttöku á KG-sendibílamótinu sem fram fór í KA-heimilinu. KA/Þór vann báðar viðureignir sínar á mótinu og varð sigurvegari með því að leggja HK í...
Eva Hrund Harðardóttir hefur skrifað undir samning við HK þess efnis að verða aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í handknattleik næsta árið. HK leikur í Grill 66-deildinni í vetur.„Eva Hrund hefur þjálfað hjá HK undanfarin ár og erum við afar ánægð...
Unglingalandsliðskonan Lydía Gunnþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við KA/Þór og verður þar af leiðandi í eldlínunni með liðinu í Grill66 deildinni í vetur.Lydía, sem verður 18 ára seinna í mánuðinum, hefur þrátt fyrir ungan aldur verið...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa staðfest...
Kátt verður á hjalla í höfuðstað Norðurlands næsta vor gangi spá forráðamanna og þjálfara liðanna í Grill 66-deildum karla og kvenna eftir. Báðum Akureyrarliðunum er spáð sigri í deildunum. Þór fer upp í Olísdeild karla eftir að hafa setið...
Sara Björg Davíðsdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH til tveggja ára. Hún kemur til FH frá Fjölni og lék sína fyrstu leiki á Ragnarsmótinu á dögunum.Sara Björg er tvítug og getur spilað allar stöðurnar fyrir utan, segir...
Lið Selfoss stóð uppi sem sigurvegari á Ragnarsmóti kvenna sem lauk í Sethöllinni á Selfossi í gær. Selfoss-liðið vann ÍBV í þriðju og síðustu umferðinni, 27:24, og hafði þar með betur í hverri einustu viðureign sinni á mótinu. FH,...
FH fagnaði sigri á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í kvöld eftir að hafa lagt lið ÍBV að velli með fimm marka mun, 30:25. Sigurður Bragason þjálfari ÍBV tefldi fram táningaliði að þessu sinni. Hann gaf eldri og reyndari leikmönnum...
Önnur umferð Ragnarsmóts kvenna í handknattleik fer fram í kvöld. Mótið hófst í fyrrakvöld. ÍBV vann þá Víking, 27:16, og Selfoss hafði betur gegn FH, 40:21.Leikirnir í kvöld:ÍBV – FH, kl. 18.Selfoss – Víkingur, kl. 20.15.Leikirnir verða sendir úr...
Olísdeildarliðin ÍBV og Selfoss unnu andstæðinga sína, Víking og FH, örugglega í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfoss, sem endurheimti sæti sitt í Olísdeildinni í vor eftir yfirburðasigur í Grill 66-deildinni, var...
Í kvöld verður flautað til leiks á Ragnarsmótinu í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi. Fjögur lið reyna með sér næstu daga, FH, ÍBV, Selfoss og Víkingur.Fyrri leikurinn á þessum fyrsta leikdegi Ragnarsmóts kvenna verður á milli ÍBV og...