Grótta vann Aftureldingu, 32:29, eftir tvær framlengingar og vítakeppni í fjórðu viðureign liðanna í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Liðin mætast í odda leik að Varmá laugardaginn klukkan 16. Sigurlið þess leiks...
Línur geta skýrst í þremur rimmum í úrslitakeppni og umspili Olísdeildanna í dag. Að vanda er hver leikurinn settur ofan í annan.Klukkan 15 tekur Fram á móti Haukum í þriðju umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Fram...
Afturelding komst á ný yfir í einvígi við Gróttu í umspili Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Mosfellingar unnu afar öruggan sigur á heimavelli, 30:23, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13. Afturelding hefur tvo vinninga...
Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handkattleik heldur áfram í kvöld þegar FH og ÍBV mætast í þriðja sinn í undanúrslitum. Að þessu sinni verður leikið í Kaplakrika í Hafnarfirði. Upphafsmerki verður gefið klukkan 18.30. FH-ingar hafa unnið tvo sannfærandi sigra...
Grótta jafnaði metin í umspili Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með því að leggja Aftureldingu, 31:27, í annarri viðureign liðanna sem fram fór í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Liðin hafa þar með hvort sinn vinninginn og mætast í þriðja...
Handknattleiksfólk tekur glaðbeitt á móti sumrinu víða um land í dag. M.a verður framhaldið úrslitakeppni Olísdeildar karla og umspilskeppni Olísdeildar kvenna.Í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og FH í íþróttamiðstöðinni í Vestmanaeyjum klukkan 17. Um er að ræða aðra viðureign liðanna...
„Við gerðum alltof marga tæknifeila, alls 13 í síðari hálfleik. Það er bara alltof dýrt,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfari Gróttu eftir fjögurra mark tap fyrir Aftureldingu, 28:24, í fyrsta leiknum í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna að Varmá í...
Afturelding tók forystu í umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með sanngjörnum fjögurra marka sigri á Gróttu, 28:24, að Varmá. Mosfellingar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik. Næsta viðureign liðanna verður í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi á fimmtudaginn klukkan...
Handknattleiksdeild Fjölnis hefur á síðustu vikum skrifað undir nýja samninga við nokkra leikmenn liðsins. Fjölnir leikur í Grill 66-deild kvenna á næsta keppnistímabili eins og á nýliðnum vetri.Þyri Erla Sigurðardóttir markvörður sem er uppalin hjá félaginu. Hún hefur verið...
Umspil Olísdeildar kvenna hefst í kvöld í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Afturelding tekur á móti Gróttu. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Liðið sem fyrr vinnur þrjá leiki í umspilinu fær þátttökurétt í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili.Afturelding...
Sebastian Popovic Alexandersson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Víkings í handbolta til næstu tveggja ára. Hann tekur við af Jóni Brynjari Björnssyni sem þjálfað hefur liðið undanfarin tvö ár. Fram kemur í tilkynningu Víkings í kvöld að Sebastian sé...
Amelía Laufey G. Miljevic hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið HK. Amelía lék stórt hlutverk í vetur í ungu liði HK. Hún spilaði alla 18 leiki liðsins í Grill 66 deildinni og skoraði í þeim 46 mörk.„Amelía er öflug...
Afturelding og Grótta leika til úrslita í umspili Olísdeildar kvenna í handknattleik. Afturelding lagði FH í annað sinn í undanúrslitum í dag, 35:28, í Kaplakrika. Á sama tíma marði Gróttu sigur á Víkingi í Safamýri, 28:27. Afturelding og Grótta...
Áfram verður haldið að leika í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik og í undanúrslitum í umspili Olísdeildar kvenna í dag. Fjórir leikir eru á dagskrá, tveir í hvorri keppni.Í átta liða úrslitum Olísdeildar karla mætast KA og FH í...
Afturelding vann stórsigur á FH í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik að Varmá í kvöld, 32:19. Næsta viðureign liðanna fer fram í Kaplakrika á sunnudaginn. Upphafsflaut verður gefið stundvíslega klukkan 16.FH-ingar, sem höfnuðu í fjórða...