- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

FH fær liðsauka fyrir átökin í Grill 66-deildinni

Sara Björg Davíðsdóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH til tveggja ára. Hún kemur til FH frá Fjölni og lék sína fyrstu leiki á Ragnarsmótinu á dögunum.Sara Björg er tvítug og getur spilað allar stöðurnar fyrir utan, segir...

Selfoss vann allar viðureignir sínar á Ragnarsmótinu

Lið Selfoss stóð uppi sem sigurvegari á Ragnarsmóti kvenna sem lauk í Sethöllinni á Selfossi í gær. Selfoss-liðið vann ÍBV í þriðju og síðustu umferðinni, 27:24, og hafði þar með betur í hverri einustu viðureign sinni á mótinu. FH,...

FH hafði betur gegn ÍBV – 16 marka sigur Selfoss

FH fagnaði sigri á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í kvöld eftir að hafa lagt lið ÍBV að velli með fimm marka mun, 30:25. Sigurður Bragason þjálfari ÍBV tefldi fram táningaliði að þessu sinni. Hann gaf eldri og reyndari leikmönnum...
- Auglýsing -

Önnur umferð Ragnarsmótsins stendur fyrir dyrum

Önnur umferð Ragnarsmóts kvenna í handknattleik fer fram í kvöld. Mótið hófst í fyrrakvöld. ÍBV vann þá Víking, 27:16, og Selfoss hafði betur gegn FH, 40:21.Leikirnir í kvöld:ÍBV – FH, kl. 18.Selfoss – Víkingur, kl. 20.15.Leikirnir verða sendir úr...

Selfoss og ÍBV unnu stórsigra í fyrstu umferð

Olísdeildarliðin ÍBV og Selfoss unnu andstæðinga sína, Víking og FH, örugglega í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfoss, sem endurheimti sæti sitt í Olísdeildinni í vor eftir yfirburðasigur í Grill 66-deildinni, var...

Ragnarsmót kvenna hefst í kvöld – fjögur lið taka þátt

Í kvöld verður flautað til leiks á Ragnarsmótinu í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi. Fjögur lið reyna með sér næstu daga, FH, ÍBV, Selfoss og Víkingur.Fyrri leikurinn á þessum fyrsta leikdegi Ragnarsmóts kvenna verður á milli ÍBV og...
- Auglýsing -

Meistararnir og Afturelding æfa á Tenerife næstu vikuna

Aðeins eru rétt rúmar þrjár vikur þangað til keppni hefst í Olísdeild kvenna í handknattleik og undirbúningur liðanna hafinn fyrir nokkru af miklum krafti. Íslandsmeistarar Vals fara til Purto De La Cruz á Tenerife í dag í vikulangar æfingabúðir....

Norsk stórskytta leikur með KA/Þór

Norska handknattleikskonan Susanne Denise Pettersen hefur skrifað undir tveggja ára samning við kvennalið KA/Þórs sem mun leika í Grill 66-deildinni á næsta keppnistímabili. Susanne sem er 27 ára gömul vinstri skytta kemur til liðs við KA/Þór frá norska liðinu...

Baliana er farin frá KA/Þór

Brasilíska handknattleikskonan Nathalia Soares Baliana sem leikið hefur með KA/Þór síðustu tvö tímabil hefur samið við félagslið í Portúgal og verður þar með ekki áfram hér á landi. KA/Þór féll úr Olísdeildinni í vor og verður þar af leiðandi...
- Auglýsing -

Áróra Eir er komin aftur í Aftureldingu

Áróra Eir Pálsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Aftureldingu frá Víkingi. Frá þessu segir Afturelding á samfélagsmiðlum sínum en Áróra Eir lék með Aftureldingu í yngri flokkum áður en hún reyndi fyrir sér annarstaðar.Áróra er línumaður og...

Susan heldur tryggð við Aftureldingu

Handknattleikskonan Susan Barinas Gamboa hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleikslið Aftureldingar. Susan hefur leikið með liði félagsins og verið ein kjölfesta þess, öflug í vörninni og sterk á línunni. Hún vílar ekki fyrir sér að fara í ýmsar...

Lokahóf: Sigurjón og Aníta best – Pálmi fékk viðurkenningu fyrir 200 leiki

Á lokahófi handknattleiksdeildar HK fagnaði handknattleiksfólk árangri vetrarins og að meistaraflokkur karla eigi framundan sitt annað tímabil í röð í Olísdeild karla. Veittar voru viðurkenningar til leikmanna fyrir góðan árangur og framlag til HK.Sigurjón Guðmundsson var kjörinn besti leikmaður...
- Auglýsing -

Lokahóf: Emelía og Aron sköruðu framúr – þrennt hlaut silfurmerki

Handknattleiksfólk FH kom saman til lokahófs eftir sigursælt keppnistímabil og fagnaði saman árangri vetrarins en karlalið félagsins varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í 13 ár auk þess að verða deildarmeistari í Olísdeild karla. Að vanda voru veittar viðurkenningar til...

Jón Brynjar tekur við þjálfun Aftureldingar

Jón Brynjar Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Aftureldingu til næstu tveggja ára. Félagið segir frá þessu í kvöld. Jón Brynjar tekur við af Guðmundi Pálssyni sem óskaði eftir að fá lausn frá störfum á dögunum eftir...

Anna Þyrí áfram með KA/Þór

Anna Þyrí Halldórsdóttir hefur skrifað undir áframhaldandi samning við handknattleikslið KA/Þórs og leikur hún því áfram með liðinu á komandi handboltavetri. KA/Þór leikur í Grill 66-deildinni á næsta tímabili.Anna Þyrí sem er 23 ára gömul er uppalin hjá KA/Þór...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -