Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

Dagskráin: Keppt um sæti í umspilinu

Fjórir síðustu leikir 17. og næst síðustu umferðar Grill 66-deildar kvenna fara fram í dag og hefjast klukkan 16. Selfoss-liðið hefur fyrir löngu unnið deildina en áfram stendur yfir keppni um sæti í umspilinu sem tekur við. Aðalbaráttan er...

Harla ójafn leikur í Sethöllinni

Eins og því miður mátti búast við þá varð viðureign efsta liðs Grill 66-deildar kvenna og þess neðsta harla ójöfn þegar liðin mættust í 17. umferð deildarinnar í Sethöllinnni á Selfossi í kvöld. Jafnvel þótt Selfoss væri ekki með...

Dagskráin: Sautjánda umferð hefst á Selfossi

Einn leikur fer fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Deildarmeistara Selfoss taka á móti Berserkjum í Sethöllinni á Selfossi klukkan 19.30. Um er að ræða upphafsleik 17. og næst síðustu umferðar deildarinnar. Aðrir leikir fara fram...
- Auglýsing -

Sköflungur brotnaði auk þess að ökklinn fór úr lið

Í ljós hefur komið að ekki aðeins fór handknattleikskonan frá Selfossi, Katla María Magnúsdóttir, úr vinstri ökklalið í undanúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar í Laugardalshöll eins og handbolti.is sagði frá í gærkvöld heldur brotnaði einnig vinstri sköflungurinn. Ljóst er að...

Katla María meiddist alvarlega

Katla María Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Selfoss meiddist alvarlega á vinstri ökkla þegar rúmar 19 mínútur voru liðnar af undanúrslitaleik Selfoss og Stjörnunnar í Laugardalshöll. Leikurinn stendur yfir þegar þetta er skrifað. Eftir því sem næst verður...

Við tókum hárrétta ákvörðun – fara rakleitt upp aftur

„Tímabilið hefur verið skemmtilegt. Það hefur verið gaman að geta sýnt fólki hversu mikla vinnu við höfum lagt á okkur til þess að ná þessum árangri,“ segir Katla María Magnúsdóttir leikmaður handknattleiksliðs Selfoss sem á dögunm tryggði sér sæti...
- Auglýsing -

Leandra verður áfram með HK

Handknattleikskonan Leandra Náttsól Salvamonser hefur framlengt samning sinn við HK til ársins 2026. Leandra er örvhentur hornamaður og lykilleikmaður í meistarflokki kvenna.Leandra er traustur varnarmaður, öflug í hraðaupphlaupum og nýtir færin sín vel horninu. Leandra hefur komið gríðarlega sterk...

Selfoss tekur sæti í Olísdeild kvenna á ný

Kvennalið Selfoss í handknattleik tók í kvöld á móti verðlaunum sínum fyrir sigur í Grill 66-deild kvenna. Þótt liðið eigi enn eftir tvo leiki eru yfirburðir liðsins slíkir að ljóst var eftir sigur á ungmennaliði Vals um síðustu helgi...

Dagskráin: Kátt verður á hjalla

Mikið stendur til í Sethöllinni á Selfoss í kvöld þegar kvennalið Selfoss mætir FH í Grill 66-deild kvenna. Hvernig sem leikurinn fer þá taka leikmenn Selfoss við sigurlaunum sínum fyrir sigur í deildinni.Lið Selfoss hefur haft mikla yfirburði í...
- Auglýsing -

Selfoss innsiglaði deildarmeistaratitilinn

Selfoss varð í kvöld deildarmeistari í Grill 66-deild kvenna að loknum öruggum sigri á ungmennaliði Vals, 40:25, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Selfoss hefur haft mikla yfirburði í deildinni á leiktíðinni og þótt liðið eigi enn eftir þrjá leiki þá...

Dagskráin: Neðstu liðin mætast í Safamýri

Tvö neðstu lið Olísdeildar karla, í handknattleik, Víkingur og Selfoss, mætast í Safamýri, heimavelli Víkings, klukkan 16 í dag. Hvort lið hefur sex stig að loknum 15 leikjum, þremur stigum á eftir HK sem situr í 10. sæti. HK...

Grótta gefur ekki annað sætið eftir – Víkingur áfram í þriðja sæti

Grótta heldur áfram að hreiðra um sig í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Grótta vann Fjölni í kvöld, 33:20, í Fjölnishöllinni.Þetta var ekki eini leikurinn í deildinni í kvöld því Víkingur fékk ungmennalið Fram í heimsókn...
- Auglýsing -

Dagskráin: Olís karla og kvenna, Grill 66 og Evrópukeppni

Sextánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar. Áfram verður haldið í sextándu umferðinni í kvöld þegar Haukar sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina. Eftir að hafa fengið eitt stig í heimsókn til Vestmannaeyja í síðustu...

Grill 66kvenna: Fimmti sigur ungmennaliðs Hauka

Ungmennalið Hauka lagði Berserki, 23:13, í síðasta leika 15. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í gærkvöld. Leikið var Ásvöllum, heimavelli Hauka. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 16:7.Þetta var fimmti sigur Hauka í Grill 66-deildinni á leiktíðinni. Berserkir...

Molakaffi: Valgerður, Unnur, Axel, Svíi, fækkað í hópnum

Valgerður Elín Snorradóttir hefur skrifað undir nýjan 2 ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Valgerður er 15 ára gamall miðjumaður/skytta og hefur verið í U16 ára landsliðinu (08/09) í síðustu verkefnum. Ásamt því að spila með yngri flokkum félagsins þá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -