Selfoss ber áfram ægishjálm yfir önnur lið í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Það kom skýrt fram í gærkvöld þegar liðið vann Gróttu, sem er í öðru sæti deildarinnar, með 18 marka mun í 12. umferð deildarinnar. Lokatölur 39:21...
Tólfta umferð Grill 66-deildar kvenna hefst í kvöld með þremur viðureignum, þar af mætast fjögur efstu lið deildinnar og ljóst að línur geta skýrst í efri hlutanum eftir kvöldið. Tvö efstu lið Grill 66-deildar, Selfoss og Grótta, mætast í...
Selfoss vann í dag sinn tíunda leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar liðið sótti ungmennalið Fram heim í Úlfarsárdal. Eins og í öðrum leikjum Selfossliðsins til þessa í deildinni réði það lögum og lofum frá upphafi til...
Handknattleikskonan Sara Björg Davíðsdóttir hefur gengið til liðs við Gróttu á lánssamningi út núverandi keppnistímabil. Hún kemur til Gróttu frá Fjölni í Grafarvogi þar sem hún er uppalin á handknattleikssviðinu. Sara er fædd árið 2004 og getur bæði leikið...
Grótta heldur áfram að elta Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Grótta vann í HK í gærkvöldi í fyrsta leik liðanna á árinu í deildinni, 29:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta hefur nú 18 stig eftir 11 leiki...
FH færðist upp í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með afar öruggum sigri á neðsta liðinu, Bersekjum, 27:14, í 10. umferð deildarinnar í Kaplakrika í gærkvöld. FH-ingar voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:7. Heldur...
Keppni í Grill 66-deild kvenna í handknattleik er að hefjast af krafti á nýjan leik eftir hlé. Tvær viðureignir verða á dagskrá í kvöld.Grill 66-deild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - HK, kl. 19.30.Fjölnishöll: Fjölnir - Valur U, kl.19.30.Staðan í Grill 66-deild...
Þrír leikir fara fram í 12. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Leikið verður í Vestmannaeyjum, í Origohöllinni og í Úlfarsárdal þangað sem Aftureldingarkonur leggja leið sína til viðureignar við Fram. ÍR-ingar sækja bikarmeistara ÍBV heim til Eyja...
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna, Selfoss, heldur áfram sigurgöngu sinni í deildinni í upphafi nýs árs líkt og liðið lauk því síðasta. Í dag lagði Selfoss liðskonur Fjölnis, 36:19, í Sethöllinni á Selfossi í upphafsleik ársins í deildinni. Selfoss...
Hildur Guðjónsdóttir og Birgir Már Birgisson voru í útnefnd handknattleikskona og handknattleikskarl ársins 2023 hjá FH við hátíðlega athöfn í Kaplakrika þar sem veittar voru viðurkenningar til þeirra íþróttamanna FH sem sköruðu fram úr á árinu.Hildur var kjölfesta...
Ída Bjarklind Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Víkings, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá deildinni. Ída Bjarklind er markahæsti leikmaður Víkings eftir 10 leiki í Grill 66-deildinni með 74 mörk en Víkingur er í...
Landsliðskonan Katla María Magnúsdóttir er íþróttakona Ungmennsfélagsins Selfoss 2023 en tilkynnt var um valið á íþróttafólki Selfoss við hátíðlega athöfn í Tíbrá í gærkvöld.Katla María hefur átt viðburðaríkt ár með Selfoss-liðinu þar sem gengið hefur á ýmsu. Hún var...
HK vann ungmennalið Fram, 32:29, í síðasta leik ársins í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag. Leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. HK var með yfirhöndina að loknum fyrri hálfleik, 18:14. Með sigrinum hafði HK sætaskipti í...
Áfram verður leikið á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Tólftu umferð Olísdeildar karla lýkur með viðureign í KA-heimilinu. Einnig reynir fólk með sér í Grill 66-deildum karla og kvenna.Leikir dagsinsOlísdeild karla:KA-heimilið: KA - Selfoss, kl. 15.Staðan í Olísdeildum og...
FH og Víkingur unnu viðureignir sínar í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. FH-ingar sóttu tvö stig í greipar ungmennaliðs Vals í Origohöllina, 28:21, á sama tíma og Víkingur vann venslalið sitt og nýliða deildarinnar, Berserki, 31:19, í...