Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Textalýsing – kynningarfundur Olís- og Grill66-deilda

Kynningafundur Handknattleikssambands Íslands og Olís vegna Íslandsmótisins í handknattleik, Olísdeildar karla og kvenna og Grill66-deildar karla hefst klukkan 12 í Laugadalshöll.Handbolti.is er á fundinum og greinir frá því helsta sem fram fer í textalýsingu hér fyrir neðan. M.a....

Stórskyttan efnilega heldur tryggð við sitt félag

Örvhenta skyttan efnilega, Tinna Sigurrós Traustadóttir, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss.Tinna Sigurrós, sem er aðeins 17 ára, var máttarstólpi í ungu Selfossliði í Grill66-deildinni á síðasta keppnistímabili og var m.a. markahæsti leikmaður liðsins.Tinna Sigurrós fór á kostum...

Handboltinn okkar: Fyrirsjáanlegur skortur á dómurum – nýjungar

Drengirnir í Hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í Klaka-stúdíóið og tóku upp sinn sjötta þátt á þessu tímabili. Að þessu sinni var hann í umsjón Jóa Lange og Gests Guðrúnarsonar.  Í þættinum byrjuðu þeir á því að fara yfir...
- Auglýsing -

Þrír semja við nýliða Kórdrengja

Nýliðar Grill66-deildar karla í handknattleik, Kórdrengir, hafa samið við þrjá nýja leikmenn á síðustu dögum fyrir átökin sem framundan eru á Íslandsmótinu. Í gærkvöld staðfesti Matthías Daðason með undirskrift sinni að hann leikur með liði Kórdrengja næstu tvö ár....

Stimplað í gríð og erg

Nokkuð hefur verið um staðfest félagaskipti í handknattleiknum hér heima síðustu daga og hafa starfsmenn HSÍ verið með stimpilinn á lofti nánast dag og nótt til að tryggja handknattleiksfólki þátttökurétt í kappleikjum tímabilsins sem hafið er. Hér fyrir neðan...

Stórskyttu sagt upp störfum

Handknattleiksdeild Harðar sagði á dögunum upp samningi sínum við Lettann Raivis Gorbunovs. Frá þessu er greint í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar sem kom fyrir eyru almennings í gærkvöld og er m.a. aðgengilegur á hlaðvarpsveitum.Í stað Gorbunovs hafa forsvarsmenn Harðar...
- Auglýsing -

Dagskráin: Átta leikir þar sem barist verður til þrautar

Eftir hörkuleiki í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í gærkvöld þá verður keppni haldið áfram í kvöld með átta viðureignum, fimm í kvennaflokki og þremur í karlaflokki. Sextán liða úrslitum lýkur á morgun með einum leik í kvennaflokki.Tvær viðureignir...

Handboltinn okkar: Spáð í kvennadeildirnar – reknir og ráðnir hjá Herði

5.þáttur - Olísdeild kvenna og Grill66-deild kvennaHlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar sendi frá sér nýjan þátt í dag. Að þessu sinni voru Gestur, Jói Lange og Kristinn umsjónarmenn þáttarins. Þeir fóru yfir það sem er framundan í kvennahandboltanum í vetur.Í...

Svartfellingur í marki á Selfossi

Markvörðurinn Mina Mandić hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss og mun verða góður liðsstyrkur fyrir baráttuna í Grill66 kvenna í vetur en Selfossliðið leikur undir stjórn Svavars Vignissonar.Mandić er tuttugu og eins árs gömul og 173 sentímetrar á hæð og...
- Auglýsing -

Sextán og fimm heimilaðir

Heimilt verður að hafa sextán leikmenn á leikskýrslu í meistaraflokki í leikjum Íslandsmótsins í handknattleik á keppnistímabilinu sem er að hefjast. Um langt árabil hefur hámarksfjöldi leikmanna verið takmarkaður við 14. Um leið verður leyfilegt að hafa fimm starfsmenn...

Félagaskiptin renna í gegn

Nú þegar styttist í að handknattleikurinn fari á fulla ferð hér á landi þá er líflegt á félagaskiptamarkaðnum. Flautað verður til leiks í Coca Cola bikarnum á morgun og í Olísdeildinni þegar kemur fram undir aðra helgi. Félögin eru...

Handboltinn okkar: Spár opinberaðar – lykilmenn

4. þáttur - karlarKvartettinn í Handboltinn okkar komu sér fyrir í stúdíói í gær og tók upp fjórða þáttinn sinn á þessu tímabili. Að þessu sinni fóru þeir yfir árangur Vals í Evrópudeildinni sem og verkefnið sem bíður þeirra...
- Auglýsing -

Molakaffi: Valgeir, Vængir, þjálfaramál Kórdrengja, Tomori, annir hjá Axel

Valgeir Gunnlaugsson hefur gengið til liðs við Vængi Júpiters í Grill66-deildinni. Valgeir lék á síðasta ári með Kríu. Hann er annar fyrrverandi leikmaður Kríu sem skiptir yfir í raðir Vænganna á skömmum tíma.  Handknattleiksmenn hafa sogast að Vængjum síðustu...

Mega leika með tveimur liðum í sömu bikarkeppninni

Þeir leikmenn sem tóku þátt í leikjum í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik á síðasta keppnistímabili og skiptu um félag í sumar verða gjaldgengir með sínu nýja liði þegar þráðurinn verður tekinn í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarnum...

Molakaffi: Gellir, Ágúst Elí, Anton og Jónas, Steinunn, Lopez

Gellir Michaelsson  er nýjasti liðsmaður Vængja Júpiters sem leikur í Grill 66-deild karla á keppnistímabilinu sem hefst síðar í þessum mánuði. Gellir var einn leikmanna Kríu á síðasta tímabili. Þar áður lék hann m.a. með FH. Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -