Kynningafundur Handknattleikssambands Íslands og Olís vegna Íslandsmótisins í handknattleik, Olísdeildar karla og kvenna og Grill66-deildar karla hefst klukkan 12 í Laugadalshöll.Handbolti.is er á fundinum og greinir frá því helsta sem fram fer í textalýsingu hér fyrir neðan. M.a....
Örvhenta skyttan efnilega, Tinna Sigurrós Traustadóttir, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss.Tinna Sigurrós, sem er aðeins 17 ára, var máttarstólpi í ungu Selfossliði í Grill66-deildinni á síðasta keppnistímabili og var m.a. markahæsti leikmaður liðsins.Tinna Sigurrós fór á kostum...
Drengirnir í Hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í Klaka-stúdíóið og tóku upp sinn sjötta þátt á þessu tímabili. Að þessu sinni var hann í umsjón Jóa Lange og Gests Guðrúnarsonar. Í þættinum byrjuðu þeir á því að fara yfir...
Nýliðar Grill66-deildar karla í handknattleik, Kórdrengir, hafa samið við þrjá nýja leikmenn á síðustu dögum fyrir átökin sem framundan eru á Íslandsmótinu. Í gærkvöld staðfesti Matthías Daðason með undirskrift sinni að hann leikur með liði Kórdrengja næstu tvö ár....
Nokkuð hefur verið um staðfest félagaskipti í handknattleiknum hér heima síðustu daga og hafa starfsmenn HSÍ verið með stimpilinn á lofti nánast dag og nótt til að tryggja handknattleiksfólki þátttökurétt í kappleikjum tímabilsins sem hafið er. Hér fyrir neðan...
Handknattleiksdeild Harðar sagði á dögunum upp samningi sínum við Lettann Raivis Gorbunovs. Frá þessu er greint í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar sem kom fyrir eyru almennings í gærkvöld og er m.a. aðgengilegur á hlaðvarpsveitum.Í stað Gorbunovs hafa forsvarsmenn Harðar...
Eftir hörkuleiki í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í gærkvöld þá verður keppni haldið áfram í kvöld með átta viðureignum, fimm í kvennaflokki og þremur í karlaflokki. Sextán liða úrslitum lýkur á morgun með einum leik í kvennaflokki.Tvær viðureignir...
5.þáttur - Olísdeild kvenna og Grill66-deild kvennaHlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar sendi frá sér nýjan þátt í dag. Að þessu sinni voru Gestur, Jói Lange og Kristinn umsjónarmenn þáttarins. Þeir fóru yfir það sem er framundan í kvennahandboltanum í vetur.Í...
Markvörðurinn Mina Mandić hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss og mun verða góður liðsstyrkur fyrir baráttuna í Grill66 kvenna í vetur en Selfossliðið leikur undir stjórn Svavars Vignissonar.Mandić er tuttugu og eins árs gömul og 173 sentímetrar á hæð og...
Heimilt verður að hafa sextán leikmenn á leikskýrslu í meistaraflokki í leikjum Íslandsmótsins í handknattleik á keppnistímabilinu sem er að hefjast. Um langt árabil hefur hámarksfjöldi leikmanna verið takmarkaður við 14. Um leið verður leyfilegt að hafa fimm starfsmenn...
Nú þegar styttist í að handknattleikurinn fari á fulla ferð hér á landi þá er líflegt á félagaskiptamarkaðnum. Flautað verður til leiks í Coca Cola bikarnum á morgun og í Olísdeildinni þegar kemur fram undir aðra helgi. Félögin eru...
4. þáttur - karlarKvartettinn í Handboltinn okkar komu sér fyrir í stúdíói í gær og tók upp fjórða þáttinn sinn á þessu tímabili. Að þessu sinni fóru þeir yfir árangur Vals í Evrópudeildinni sem og verkefnið sem bíður þeirra...
Valgeir Gunnlaugsson hefur gengið til liðs við Vængi Júpiters í Grill66-deildinni. Valgeir lék á síðasta ári með Kríu. Hann er annar fyrrverandi leikmaður Kríu sem skiptir yfir í raðir Vænganna á skömmum tíma. Handknattleiksmenn hafa sogast að Vængjum síðustu...
Þeir leikmenn sem tóku þátt í leikjum í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik á síðasta keppnistímabili og skiptu um félag í sumar verða gjaldgengir með sínu nýja liði þegar þráðurinn verður tekinn í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarnum...
Gellir Michaelsson er nýjasti liðsmaður Vængja Júpiters sem leikur í Grill 66-deild karla á keppnistímabilinu sem hefst síðar í þessum mánuði. Gellir var einn leikmanna Kríu á síðasta tímabili. Þar áður lék hann m.a. með FH. Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður,...