Fjölnir-Fylkir mætir HK í umspili um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð en í hinni viðureign umspilsins eigast við Grótta og ÍR. Fjölnir-Fylkir tryggði sér keppnisréttinn í lokaumferð Grill 66-deildar kvenna í kvöld með eins marks sigri á...
Hörður á Ísafirði heldur áfram að mjaka sér ofar í Grill 66-deild karla í handknattleik. Liðið er nú komið með 11 stig að loknum sextán leikjum eftir sjö marka sigur á ungmennaliði Selfoss, 40:33 í íþróttahúsinu á Torfnesi í...
Víkingar, undir stjórn Jóns Gunnlaugs Viggóssonar, gefa ekkert eftir í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. Þeir unnu Vængi Júpiters í kvöld í Dalhúsum með 12 marka mun, 32:19, og eru áfram jafnir HK að stigum. Hvort lið hefur...
Afturelding innsiglaði þátttökurétt sinn í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð með fimm marka sigri á Víkingi á Varmá í kvöld, 23:18, í lokaumferð Grill 66-deildar kvenna. Víkingur var marki yfir í hálfleik, 13:12.
Aftureldingarliðið var þegar öruggt um sæti...
Nóg verður um að vera í handknattleik hér innanlands í kvöld. Lokaumferð Grill 66-deildar kvenna fer fram með fjórum leikjum auk þess sem þráðurinn verður tekinn upp í 16. og þriðju síðustu umferð Grill 66-deildar karla þar sem Víkingar...
Ekki tókst ungmennaliði Vals að leggja stein í götu leikmanna HK í kapphlaupi þeirra síðarnefndu um sæti í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili þegar liðið mættust í Grill 66-deild karla í Origohöll Valsmanna í kvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik náðu...
Ekkert var leikið á Íslandsmótinu í handknattleik karla eða kvenna í gær en í kvöld verður þráðurinn tekinn upp með einum leik í Grill 66-deild karla. Efsta lið deildarinnar, HK, sækir ungmennalið Vals heim í Origohöllina í upphafsleik 16....
Tvö erindi voru tekin fyrir á fundi aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær í framhaldi af leikjum síðustu daga. Bæði erindi voru afgreidd án leikbanns en minnt var á stighækkandi áhrif útilokana. Ekki síst ber að hafa það í huga...
Ungmennalið Hauka vann lið Harðar frá Ísafirði, 31:26, í Grill 66-deild karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Ekki eru þó öll kurl komin til grafar eftir því sem næst verður komist.
Haukar munu hafa teflt fram fimm leikmönnum í...
Handknattleiksmarkvörðurinn efnilegi, Eva Dís Sigurðardóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Aftureldingu aðeins tveimur dögum eftir að ljóst varð að Afturelding endurheimtir sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Aftureldingu.
Eva Dís...
Áfram verður haldið að leika Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Efsta lið deildarinnar, Haukar, tekur á móti Aftureldingu með Gunnar Magnússonar við stjórvölinn. Gunnar sækir heim sinn gamla heimavöll en hann þjálfaði karlalið Hauka í fimm ár og...
ÍR vann ungmennalið HK, 29:22 í Kórnum, og ungmennalið Vals vann öruggan sigur á Selfossi, 33:26, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í gær. Valsliðið er þar með áfram í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir ungmennaliði Fram...
Grótta treysti stöðu sína í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna í dag með því að sækja tvö stig í heimsókn til Víkinga í Víkinni í næst síðustu umferð deildarinnar, 33:24. Grótta hefur þar með 20 stig og sendi með...
Afturelding endurheimti sæti sitt í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir eins árs veru í Grill 66-deildinni. Afturelding lagði Fjölni-Fylkir, 23:21, í Fylkishöllinni í næst síðustu umferð deildarkeppninnar. Afturelding er í þriðja sæti deildarinnar en fyrir ofan eru...
Íslenska landsliðið í handknattleik leikur lokaleik sinn í 4. riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í dag þegar það mætir ísraelska landsliðinu í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Flautað verður til leiks klukkan 16. Íslenska landsliðið er með öruggt...