Grótta vann mikilvægan sigur í efri hluta Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið tók á móti Val 2. Lokatölur, 29:20, fyrir Gróttu sem var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13:9. Hið unga lið Vals náði sér...
Grótta færðist upp að hlið Fram 2 á toppi Grill 66-deildar karla í gærkvöld. Grótta lagði Hauka 2, 30:27, í upphafsleik 5. umferðar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta hefur átta stig að loknum fimm viðureignum. Fram 2 á fjóra...
Allir leikir 5. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld, sex viðureignir. Einnig verður ein viðureign í Grill 66-deild kvenna.
Olísdeild karla, 5. umferð:Höllin Ak.: Þór – Stjarnan, kl. 18.KA-heimilið: KA – ÍR, kl. 18.15.Sethöllin: Selfoss – ÍBV, kl. 18.30.Myntkauphöllin:...
Leikir kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna miðvikudaginn 1. október 2025.
Olísdeild kvenna, 4. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Selfoss, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan - Valur, kl. 19.30.
Aðrir leikir 4. umferðar Olísdeildar kvenna fara fram á laugardaginn. Viðureignum Selfoss og Vals er...
Fram 2 endurheimti í kvöld efsta sæti Grill 66-deildar karla eftir öruggan sigur á HK 2, 31:27, í síðasta leik fjórðu umferðar í Kórnum í Kópavogi. Framarar hafa unnið alla leiki sína til þessa. Þeir voru fjórum mörkum yfir...
Afturelding vann sinn fyrsta leik á leiktíðinni í Grill 66-deild kvenna í kvöld. Aftureldingarliðið lagði Val 2 í N1-höllinni á Hlíðarenda, 33:26, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 14:13.
Afturelding hefur þar með fengið þrjú stig að loknum...
Leikir kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna mánudaginn 29. september 2025.
Grill 66-deild kvenna:N1-höllin: Valur 2 - Afturelding, kl. 19.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Grill 66-deild karla:Kórinn: HK 2 - Fram 2, kl. 19.30.
Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta,...
Fram 2 vann sinn fyrsta leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag. Fram lagði FH, 30:27, og skildi þar með Hafnarfjarðarliðið eitt eftir í botnsætinu án stiga þegar þrjár umferðir eru að baki.
Framarar voru einnig með þriggja...
Haukar 2 lögðu Eyjapilta í HBH með eins marks mun, 26:25, í fjórðu umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik á Ásvöllum í dag. Einnig var eins marks munur þegar fyrri hálfleik var lokið, 15:14, Haukum í vil.
Haukar hafa þar...
Leikir dagsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna sunnudaginn 28. september 2025.
Olísdeild kvenna, 3. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Stjarnan, kl. 13.30.
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
Grill 66-deild kvenna, 3. umferð:Lambhagahöllin: Fram 2 - FH, kl. 17.
Staðan og næstu leikir í...
Hörður frá Ísafirði lagði Hvíta riddarann, 29:22, í Myntkaupshöllinni að Varmá í Mosfellsbæ í dag. Harðarmenn fóru þar með upp að hlið Vals 2 og Hvítu riddaranna í fimmta til sjöunda sæti Grill 66-deildar. Hvert lið hefur fjögur stig.
Staðan...
Fjórðu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag í Vestmannaeyjum þegar Þór sækir ÍBV heim klukkan 16. Væntanlega mun Kári Kristján Kristjánsson leika sinn fyrsta leik með Þór gegn fyrrverandi samherjum í Eyjum í dag. Hann samdi við Þór í...
Víkingar höfðu betur í uppgjöri efstu liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu Gróttu, 34:29, í Safamýri. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik. Víkingar sýndu tennurnar á síðustu 15 til 20 mínúturnar og...
Víkingur lagði Fjölni sannfærandi, 27:23, í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld. Víkingar hafa þar með fjögur stig eftir þrjá leiki. Fjölnir er með með tvö stig, einnig að loknum þremur viðureignum.
Víkingar voru...