Þrír leikir fóru fram í 5. umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær. Með þeim lauk umferðinni. Fram 2 endurheimti efsta sæti deildarinnar eftir mikinn markaleik við Selfoss 2 í Lamhagahöllinni, 45:42. Framarar hafa þar með fullt hús...
Tveir grænlenskir piltar, Kim Holger Josafsen Nielsen og Sebastian Hans Knud Folmer Jensen, hafa gengið til liðs við Val og munu leika með ungmennliði félagsins í vetur. Báðir eiga þeir sæti í 20 ára landsliði Grænlands sem leikur hér...
HK er áfram efst með fullt hús stiga í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. HK-ingar unnu Víkinga, 25:17, í fjórðu umferð deildarinnar í Safamýri í dag eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 12:8. Víkingar hafa fjögur...
Leikir dagsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna laugardaginn 4. október 2025.
Auk tveggja spennandi leikja í Olísdeild kvenna er vert að benda á að tvö efstu lið Grill 66-deildar kvenna mætast í Safamýri klukkan 13.30.
Olísdeild kvenna, 4. umferð:Lamhagahöllin: Fram...
Víkingur komst í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld eftir öruggan sigur á ÍH, 37:26, í Kaplakrika. Víkingar hafa þar með unnið sér inn níu stig í fimm fyrstu leikjum sínum í deildinni. Þeir eru einu...
Í annað sinn á skömmum tíma verða leikmenn Hvíta riddarans að bíta í það súra epli að fara tómhentir heim úr Fjölnishöllinni að lokinni viðureign við Fjölni. Á dögunum hafði Fjölnir betur í viðureign liðanna í Poweradebikarnum og í...
FH vann sinn fyrsta leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Hafnarfjarðarliðið vann Aftureldingu, 23:19, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 11:9. FH situr áfram í neðsta sæti deildarinnar þrátt fyrir stigin tvö. Afturelding...
Grótta vann mikilvægan sigur í efri hluta Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið tók á móti Val 2. Lokatölur, 29:20, fyrir Gróttu sem var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13:9. Hið unga lið Vals náði sér...
Grótta færðist upp að hlið Fram 2 á toppi Grill 66-deildar karla í gærkvöld. Grótta lagði Hauka 2, 30:27, í upphafsleik 5. umferðar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta hefur átta stig að loknum fimm viðureignum. Fram 2 á fjóra...
Allir leikir 5. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld, sex viðureignir. Einnig verður ein viðureign í Grill 66-deild kvenna.
Olísdeild karla, 5. umferð:Höllin Ak.: Þór – Stjarnan, kl. 18.KA-heimilið: KA – ÍR, kl. 18.15.Sethöllin: Selfoss – ÍBV, kl. 18.30.Myntkauphöllin:...
Leikir kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna miðvikudaginn 1. október 2025.
Olísdeild kvenna, 4. umferð:Vestmannaeyjar: ÍBV - Selfoss, kl. 18.30.Hekluhöllin: Stjarnan - Valur, kl. 19.30.
Aðrir leikir 4. umferðar Olísdeildar kvenna fara fram á laugardaginn. Viðureignum Selfoss og Vals er...
Fram 2 endurheimti í kvöld efsta sæti Grill 66-deildar karla eftir öruggan sigur á HK 2, 31:27, í síðasta leik fjórðu umferðar í Kórnum í Kópavogi. Framarar hafa unnið alla leiki sína til þessa. Þeir voru fjórum mörkum yfir...
Afturelding vann sinn fyrsta leik á leiktíðinni í Grill 66-deild kvenna í kvöld. Aftureldingarliðið lagði Val 2 í N1-höllinni á Hlíðarenda, 33:26, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 14:13.
Afturelding hefur þar með fengið þrjú stig að loknum...
Leikir kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna mánudaginn 29. september 2025.
Grill 66-deild kvenna:N1-höllin: Valur 2 - Afturelding, kl. 19.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Grill 66-deild karla:Kórinn: HK 2 - Fram 2, kl. 19.30.
Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta,...