A-landslið karla

- Auglýsing -

Sjálfstraustið inni á gólfinu er í góðu lagi

„Ég hef verið með á öllum æfingum fram til þessa og finn lítið sem ekkert til í hnénu,“ segir Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik og Eyjamaður með meiru. Hann eins og aðrir leikmenn landsliðsins stefnir ótrauður á heimsmeistaramótið...

Fáum alvöru test áður en alvaran tekur við

„Það hefur gengið vel eftir góðar æfingar fyrstu daga ársins. Útlitið er gott,“ segir Teitur Örn Einarsson landsliðsmaður í handknattleik sem æft hefur af miklum móð með íslenska landsliðinu síðustu daga en framundan er þátttaka á heimsmeistaramótinu. Selfyssingurinn er...

Roland í þjálfarateymi landsliðsins á HM

Roland Eradze fyrrverandi landsliðsmarkvörður og nú markvarðaþjálfari ÍBV, verður í þjálfarateymi karlalandsliðsins á heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Roland verður markvörðum íslenska landsliðsins, Björgvini Páli Gústavssyni og Viktori Gísla Hallgrímssyni, innanhandar. Eiginlegur markvarðaþjálfari hefur ekki verið með landsliðinu...
- Auglýsing -

Eigum ennþá nokkuð í land – ýmislegt sem hefur truflað

„Ég er nokkuð ánægður með síðustu daga en við eigum enn nokkuð í land með að ná okkar besta fram sem er kannski ekki óeðlilegt. Við erum nýlega komnir af stað en að sama skapi verður að vinna hratt....

Aron verður ekki með í fyrstu leikjunum á HM – fékk smá í annan kálfann

Aron Pálmarsson leikur ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik fyrr en í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik 22. janúar. Vegna meiðsla í kálfa situr hann hjá í vináttuleikjunum við Svía á fimmtudag og laugardag ytra og eins í viðureignunum þremur...

HM karla 2025 – leikdagar, leikstaðir, leiktímar

Heimsmeistaramót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og í Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar 2025. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og er í G-riðli með landsliðum Grænhöfðaeyja, Kúbu og Slóveníu.Hér fyrir neðan er leikstaðir,...
- Auglýsing -

Alltaf bjartsýnn og spenntur á þessum tíma

„Þegar undirbúninginn hefst í janúar þá er maður alltaf bjartsýnn og spenntur,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla sem er á leiðinni á sitt annað stórmót sem þjálfari íslenska landsliðsins og það sjöunda þegar tekin eru með...

Þetta verður algjör veisla

Sigvaldi Björn Guðjónsson var einn fjögurra Íslendinga sem varð norskur bikarmeistari í handknattleik karla á sunnudaginn eftir sætan sigur Kolstad á Elverum í úrslitaleik í Ósló, 28:27. Sigvaldi Björn segir alltaf sætt að vinna titil og koma með byr...

Auðvitað er slæmt að verða án Ómars

Viggó Kristjánssonar bíður væntanlega stærri hlutverk með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem framundan er vegna fjarveru Ómars Inga Magnússonar sem meiddist í byrjun desember og tekur ekki þátt í heimsmeistaramótinu. Viggó segist finna til aukinnar ábyrgðar í...
- Auglýsing -

Ekkert alvarlegt – verð tilbúinn þegar HM hefst

„Ég tognaði í vinstri rassvöðva í næst síðast leiknum á árinu. Þetta er ekkert alvarlegt og reikna með að jafna mig á tveimur til þremur vikum,“ segir Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik fyrir æfingu landsliðsins í handknattleik í...

Aron og Elvar fara varlega í sakirnar – fyrst og fremst varúðarráðstöfun

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom saman á fyrstu æfingu fyrir hádegið í dag. Að sögn Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara var um rúmlega tveggja tíma æfingu að ræða sem allir tóku þátt í af fullum krafti að Aroni Pálmarssyni...

Elín Jóna og Ómar Ingi handknattleiksfólk ársins

HSÍ hefur valið Elínu Jónu Þorsteinsdóttur og Ómar Inga Magnússon handknattleiksfólk ársins 2024. Þetta er í þriðja sinn sem Ómar Ingi hreppir hnossið en í fyrsta skiptið sem Elín Jóna verður fyrir valinu.HSÍ hefur valið handknattleiksmann eða fólk...
- Auglýsing -

Jólakaffi: Nokkrar staðreyndir vegna HM

Íslenska landsliðið í handknattleik tekur þátt í heimsmeistaramóti í 23. skipti í næsta mánuði þegar HM hefst í Danmörku, Króatíu og Noregi. Mótið verður um leið það fyrsta sem haldið verður í þremur löndum. Tvisvar hafa gestgjafar verðið fleiri...

Leita eftir frammistöðu frá fyrsta degi burt séð frá hver andstæðingurinn er

„HM-hópurinn kemur saman 2. janúar til fyrstu æfingar. Ég á eftir að skoða það betur hvort og hvað þá við gerum á milli jóla og nýárs,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla um fyrstu skrefin í undirbúningi...

Björgvin Páll jafnar HM-met Guðjóns Vals

Þegar íslenska landsliðið í handknattleik karla hefur þátttöku á heimsmeistaramótinu í Zagreb í Króatíu 16. janúar á næsta ári verður það áttunda heimsmeistaramótið sem markvörðurinn þrautreyndi, Björgvin Páll Gústavsson, tekur þátt í. Hann jafnar þar með þátttökumet Guðjóns Vals...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -