- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið karla

- Auglýsing -

Skylduverkinu er lokið

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk verkefni sínu í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í dag með níu marka sigri á landsliði Argentínu, 30:21. Staðan í hálfleik var 15:10 Íslandi í vil eftir erfiðar fyrstu 20 mínútur. Þar með verður...

Björgvin Páll hefur skorið skegg sitt

Björgvin Páll Gústavsson annar markvarða landsliðsins í handknattleik hefur skorið skegg sitt fyrir leikinn við Argentínu á heimsmeistaramótinu í dag. Hann hefur árum saman skartað vel snyrtu rauðu alskeggi. Nú er að sjá á myndum frá upphitun landsliðsins að...

Stiven Tobar í hópnum – Sigvaldi Björn hvílir sig

Stiven Tobar Valencia kemur inn í íslenska landsliðið í dag sem tekur þátt í leiknum við Argentínu í síðustu umferð milliriðlakeppni HM handknattleik í dag. Sigvaldi Björn Guðjónssson verður utan liðsins í staðinn en hann hefur tekið þátt í...
- Auglýsing -

Hvað þarf að eiga sér stað svo Ísland komist áfram?

Íslenska landsliðið í handknattleik leikur síðasta leik sinn í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í dag. Andstæðingurinn er landslið Argentínu sem unnið hefur tvo leiki á mótinu, Grænhöfðaeyjar 30:26 og Barein 26:25 en tapaði þremur, Egyptaland 39:25, Króatía 33:18 og Slóvenía 34:23.Viðureign...

Myndasyrpa: Landsliðið stutt með ráðum og dáð

Að minnsta kosti eitt þúsund Íslendingar gerðu sitt besta til þess að styðja við bakið á landsliðinu í leiknum við Króata í Zagreb Arena í gærkvöld. Þeir fengu harða samkeppni frá tæplega 15 þúsund Króötum sem fylltu keppnishöllina og...

Eftir kvöldmat biðu mín tvö símtöl frá Snorra

„Ég var á æfingamóti með Benfica í Frakklandi þar sem til stóð að leika tvo æfingaleiki í Nantes. Eftir kvöldmat á fimmtudaginn biðu mín tvö ósvöruð símtöl frá Snorra. Þá bjóst ég við að hann væri að kalla mig...
- Auglýsing -

Maður kannast aðeins of vel við þetta

„Sporin voru þung út af vellinum, nóttin og morguninn líka. Maður kannast aðeins of vel við þetta,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is á hóteli landsliðsins í hádeginu í dag. Lékum eins og þeir vildu „Við lékum...

Það sem kálaði okkur voru of margir tapaðir boltar

„Dagurinn í dag er þungur en við erum ennþá á HM og verðum að spila góðan leik á morgun og ljúka okkar hluta verkefnisins, því sem við getum stýrt,“ segir Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti...

Kuzmanović dró tennurnar úr okkur

„Það gekk ekkert upp í fyrri hálfleik þrátt fyrir að við værum vel búnir undir leikinn,“ segir Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolti.is í kvöld eftir sex marka tap fyrir Króötum, 32:26, í leik þar sem...
- Auglýsing -

Ég held að vonin sé mjög veik

„Við fundum ekki taktinn á alltof mörgum stöðum í fyrri hálfleik, vorum framan af hikandi í sóknarleiknum. Okkur tókst ekki að ná upp sama varnarleik og áður og þar af leiðandi var markvarslan ekki góð. Ofan á allt þá...

Sex marka tap fyrir Króötum – sæti í átta liða úrslitum er langsótt

Króatar fóru illa með íslenska landsliðið í handknattleik í Zagreb Arena í kvöld og gerðu nánast út um vonir Íslendinga um sæti í átta liða úrslitum. Króatar unnu með sex marka mun eftir að hafa verið átta til 10...

Einar kemur inn – Stiven og Sveinn sitja í stúkunni

Stiven Tobar Valencia og Sveinn Jóhannsson verða utan 16-manna leikmannahópsins í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir króatíska landsliðinu í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 19.30 í Zagreb Arena. Einar Þorsteinn Ólafsson er í 16-manna hópnum sem...
- Auglýsing -

Króatar ganga á lagið ef við verðum ekki klárir í slaginn

„Mestur munurinn frá síðustu leikjum okkar á mótinu er að nú mætum við heimaþjóð sem fær væntanlega mikinn stuðning og marga áhorfendur með sér á leik sem skiptir miklu máli. Það er mikið í húfi fyrir Króata í þessum...

Ýmir Örn: Það verða læti

„Króatar eru með hörkulið, jafnt í vörn sem sókn auk þess að hafa góðan þjálfara. Þeir leika á heimavelli í stórri og góðri höll. Það verða læti og ég á ekki von á öðru en að þetta verði skemmtilegt,“...

Bjarki Már úr leik á HM – Stiven Tobar kemur til Zagreb

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari handknattleik hefur kallað Stiven Tobar Valencia inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Bjarka Más Elíssonar. Bjarki Már er með rifu í vöðva aftan í hnésbótinni og verður frá í einhvern tíma. Hann hefur nánast ekkert...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -