Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur verið gagnrýndur fyrir að velja ekki Söru Dögg Hjaltadóttur, markahæsta leikmann Olísdeildar kvenna, í 35 kvenna hópinn sem hann getur valið úr leikmenn til þátttöku á HM. Þann hóp varð hann að...
Matthildur Lilja Jónsdóttir leikmaður ÍR hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn í handknattleik fyrir heimsmeistaramótið sem hefst á miðvikudaginn í næstu viku í Þýskalandi og Hollandi. Matthildur Lilja lék sinn fyrsta landsleik gegn Dönnum í Frederikshavn í september....
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik segir að formlegur undirbúningur landsliðsins fyrir HM hefjist á mánudaginn, 17. nóvember. Nokkrar landsliðskonur taka þátt í viðureign Vals og HSG Blomberg í forkeppni Evrópudeildarinnar á sunnudaginn á Hlíðarenda. Einnig verða síðustu leikir...
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik varð fyrir því óláni að slita liðband í ökkla á æfingu hjá þýska liðinu Blomberg-Lippe á föstudaginn. Þar af leiðandi lék hún ekki með þýska liðinu í fyrri viðureigninni við Val í 2. umferð...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnti í dag keppnishópinn fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok mánaðarins. Hann segir áskoranirnar hafa verið nokkrar áður en lokahópurinn var tilkynntur en í hópnum eru 16 leikmenn. M.a. hvort hann ætti að...
Arnar Pétursson landsliðþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi. Arnar valdi 16 leikmenn. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður gegn Þýskalandi í Stuttgart 26. nóvember.
Fjórar af 16 konum hópsins taka...
Sala aðgöngumiða á vináttulandsleik Færeyinga og Íslendinga í handknattleik kvenna sem fram fer í Þórshöfn laugardaginn 22. nóvember hefst á föstudaginn, 31. október kl. 10. Um verður að ræða síðasta leik beggja þjóða áður en farið verður til Þýskalands...
Birtur hefur verið hópur 35 kvenna sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik hefur valið vegna þátttöku íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í lok nóvember og framan af desember. Úr þessum hópi verður síðan...
Sérfræðingar Handboltahallarinnar, Einar Ingi Hrafnsson og Vignir Stefánsson, fóru rækilega yfir síðustu mínútu landsleiks Portúgal og Íslands í undankeppni EM kvenna, í þætti gærkvöldsins ásamt Herði Magnússyni umsjónarmanni Handboltahallarinnar.
Íslenska liðið átti þess kost að komast yfir í fyrsta sinn...
„Ég fór strax í að kanna þetta mál í gær en því miður voru allar líkur á að við myndum ekki hafa erindi sem erfiði,“ sagði Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ spurður hvort HSÍ hafi íhugað að kæra framkvæmd...
Undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik 2026 hófst miðvikudaginn 15. október 2025 og lýkur sunnudaginn 12. apríl 2026. Leikið er í sex fjögurra liða riðlum. Tvö efstu lið hvers riðils auk fjögurra liða með bestan árangur í þriðja sæti tryggja...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með eins marks mun fyrir portúgalska landsliðinu, 26:25, í Senhora da Hora í Matosinhos í úthverfi Porto í Portúgal. Leikurinn var liður í annarri umferð undankeppni EM 2026. Að leiknum loknum er íslenska...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna teflir fram sama liði gegn Portúgal í dag og mætti Færeyjum í fyrstu umferð undankeppni EM kvenna í Lambhagahöllinni á þriðjudaginn. Viðureign Portúgals og Íslands hefst klukkan 16 í dag í Centro de...
Landslið Íslands tapaði fyrir færeyska landsliðinu í fyrsta leik undankeppni EM kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í gærkvöld, 24:22, eftir jafna stöðu í hálfleik, 11:11. Leikurinn var sá fyrsti af sex í undankeppninni sem lýkur í apríl...
„Við náðum aldrei að finna taktinn í þessum leik. En að sama skapi eiga Færeyingarnir hrós skilið fyrir að gera sitt vel. Sóknarleikurinn var vel smurður hjá þeim. Því miður þá var þetta ekki okkar dagur,“ sagði Thea Imani...