- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ísland mætir Ísrael í umspili HM kvenna

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna dróst á móti landsliði Ísraels í umspilsleikjum fyrir HM kvenna. Dregið var í Vínarborg í dag og voru þetta tvö síðustu liðin sem dregin voru saman. Fyrri viðureignin á að fara fram hér á...

Dregið í umspil HM kvenna – textalýsing

Dregið verður til umspilsleik HM kvenna í handknattleik í lok blaðamannafundar Handknattleikssambands Evrópu sem hófst í Vínarborg í Austurríki klukkan 12.30.Handbolti.is fylgist með í textalýsingu hér fyrir neðan hvaða þjóðir dragast saman. Fyrri umferð umspilsins verður 9. og 10....

EHF staðfestir að Ísland verður í efri flokki þegar dregið verður í HM-umspil

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest að Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspilsleiki heimsmeistaramóts kvenna í Vínarborg á morgun áður en úrslitaleikir Evrópumóts kvenna í handknattleik hefjast. Ísland hefur aldrei áður verið í efri flokknum þegar...
- Auglýsing -

Landsliðstreyjurnar verða ekki í jólapökkunum

Nýja landsliðstreyjan í handknattleik mun ekki leynast í jólapökkum handboltaáhugafólks að þessu sinni. HSÍ tilkynnti í dag að ljóst sé orðið að treyjan verði ekki komin í sölu hér á landi í tæka tíð áður en síðustu jólagjafirnar verða...

„Draumurinn er að fylla staðinn og eiga góða stund saman“

Klefinn.is og HSÍ og A-landsliðs kvenna bjóða í áhorfspartý á úrslitaleikinn á Evrópumeistaramótinu í Minigarðinum sunnudaginn 15. desember klukkan 16. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir að sögn Silju Úlfarsdóttur sem skipuleggur og heldur utan um samkomuna en þangað...

Heimir og Maksim velja U19 ára liðið sem tekur þátt í Sparkassen Cup

Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev, þjálfarar 19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið hóp pilta til æfinga 20. - 22. desember og til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26. - 30. desember. Mótið verður...
- Auglýsing -

„Maður lét sig dreyma um það fyrir EM“

„Maður lét sig dreyma um það fyrir EM að ná þessu markmiði því það léttir aðeins róðurinn við að tryggja sér keppnisrétt á HM að vera í efri flokknum. Það er alveg ljóst,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í...

Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspil HM

Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspilsleiki fyrir heimsmeistaramót kvenna sunnudaginn 15. desember í Vínarborg. Sú staðreynd að Ísland verður í efri styrkleikaflokki þýðir að væntanlegur andstæðingur verður talinn veikari.Þar með aukast líkurnar á að...

Hvað sagði Díana eftir leikinn við Þýskaland?

Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í þriðja leiknum á EM í handknattleik gegn Þýskalandi. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi handbolta.is eftirfarandi pistil.Sóknarleikurinn var ekki nægilega góðurUpphafskaflinn var...
- Auglýsing -

Þær hreinlega keyrðu yfir okkur

„Á köflum voru of margir tæknifeilar of mörg slök skot. Það er bara ekki í boði gegn jafn sterku liði,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir markahæsti leikmaður Íslands á EM með 21 mark þegar handbolti.is náði af henni tali eftir...

Það er ennþá töluvert í sterkustu liðin

„Við áttum í mestu erfiðleikum með að skora í síðari hálfleik og einnig á kafla í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is í Innsbruck í kvöld eftir að íslenska landsliðið tapði með 11 marka mun...

Leystum alls ekki nógu vel varnarleik þýska liðsins

„Sérstaklega þótti mér sóknarleikurinn bregðast hjá okkur í kvöld. Þær leika hörku vörn og ég vissi alveg hvað við vorum að fara út í. Mér fannst við alls ekki ná að leysa það nógu vel,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir...
- Auglýsing -

EM kvenna ”24 – leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit, lokastaðan

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik 2024 sem stendur yfir í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi frá 28. nóvember til 15. desember. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð. Stöðunni í riðlunum verður bætt við eftir...

Sóknarleikurinn brást á ögurstundu – Ísland hefur lokið keppni

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna stígur ekki Vínarvalsa í milliriðlakeppni Evrópumótsins næstu daga. Það féll úr leik í kvöld með 11 marka tapi fyrir Þýskalandi í úrslitaleik um hvort liðið fylgdi Hollendingum eftir úr F-riðli mótsins, 30:19, voru lokatölurnar...

Vona að allt sé klárt

„Ég vona að allt sé klárt. Við höfum haft fínan tíma til að undirbúa okkur. Stelpurnar eru ferskar,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik í eldsnöggu viðtali við handbolta.is einum og hálfum tíma áður en flautað verður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -