Kvennalandslið Ísland og Þýskalands hafa einu sinni mæst á stórmóti í handknattleik. Viðureignin fór fram í Santos í Brasilíu fyrir 13 árum á heimsmeistaramóti sem haldið var í landinu. Ísland fór með sigur úr býtum, 26:20, eftir að hafa...
„Það er frábært að fá úrslitaleik þar sem allt er undir. Slíkt hjálpar okkur,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik karla um viðureignina við Þýskaland í lokaumferð F-riðils Evrópumóts kvenna í Innsbruck í kvöld klukkan 19.30. Sigurliðið heldur áfram...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur kosið að gera tvær breytingar á leikmannahópnum sem mætir Þýskalandi í kvöld í lokaleik F-riðils Evrópumóts kvenna í Innsbruck.Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Katrín Tinna Jensdóttir koma inn í hópinn. Í staðinn verða...
Fullveldisdagurinn, 1. desember, er dagur íslensku landsliðanna í handknattleik. Á sunnudaginn voru 28 ár liðin síðan karlalandsliðið vann Dani í eftirminnilegum úrslitaleik í Álaborg um sæti á HM 1997. Danir sátu þá eftir með sárt ennið og komust ekki...
Fáir þekkja betur til þýsks kvennahandknattleiks en Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona sem er að leika sitt fimmta keppnistímabil í þýsku 1. deildarkeppninni. Díana Dögg segir í samtali við handbolta.is að aðal þýska landsliðsins sé varnarleikur. Leikmenn er líkamlega sterkir...
Íþróttaárið hefur verið viðburðaríkt hjá Katrínu Önnu Ásmundsdóttur hægri hornamanni íslenska landsliðsins og Gróttu. Hún var valin í æfingahóp landsliðsins í fyrsta sinn í vor, lék sinn fyrsta A-landsleik í Tékklandi í lok september, tekur nú þátt í sínu...
„Þetta er að minnsta kost nærri toppnum á landsliðsferlinum. Maður getur ekki beðið um meira en að vera þátttakandi í fyrsta sigurleiknum á EM,“ segir Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir sigurinn sæta á landsliði...
Það var kátt á hjalla meðal stuðningsfólks íslenska landsliðsins í handknattleik meðan á leiknum við Úkraínu stóð í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í gærkvöld. Enn meiri var kátínan í leikslok þegar sigur var í höfn. Að vanda sló Sérsveitin ekki...
„Þetta er ótrúlegt og magnað. Maður svífur bara um á bleiku skýi,“ segir Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag. Eftir að hafa gengið í gegnum súrt og sætt með landsliðinu í 15 ár þá...
Fölskvalaus gleði braust út á meðal leikmanna, þjálfara og starfsmanna íslenska landsliðsins þegar lokaflautið gall í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í gærkvöld og staðfest var að Ísland hafði í fyrst sinn unnið leik í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik kvenna. Ísinn...
Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í öðrum leiknum á EM í handknattleik gegn Úkraínu. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi handbolta.is eftirfarandi pistil.Kaflaskiptur leikur.Fyrri hálfleikurinn var góður sérstaklega...
„Það er frábært að ná þessum fyrsta sigurleik á EM. Stelpurnar eiga það skilið að skrifa sína sögu. Ég er ofboðslega stoltur af þeim,“ segir kampakátur Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sigur á Úkraínu,...
„Ég hef bara ekki alveg fattað þetta ennþá,“ segir Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sigur íslenska landsliðsins á því úkraínska á Evrópumótinu, 27:24, í annarri umferð riðlakeppninnar. Þetta var jafnframt fyrsti sigur...
„Mér líður mjög vel yfir að vera komin með fyrsta sigurinn á EM og taka þátt í að skrifa sögu. Stórkostlegt að fá tækifæri til að taka þátt í þessu,“ sagði Steinunn Björnsdóttir landsliðskona í handknattleik sem sló ekki...
„Tilfinningin er frábær og ég er mjög stolt af liðinu,“ sagði Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir fyrsta sigur íslenska landsliðsins á Evrópumóti í kvöld þegar úkraínska landsliðið var lagt að velli, 27:24, í...