Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ síðustu sjö ár lauk vaktinni fyrir Handknattleikssamband Íslands í gær með vinnu sinni á fyrri umspilsleik Íslands og Ísrael í handknattleik kvenna. Vídó sagði starfi sínu lausu snemma árs og hefur nú lokið formlega...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur gert tvær breytingar á landsliðshópnum sem mætir Ísrael í kvöld frá fyrri leiknum í gærkvöld.Alexandra og Inga DísAlexandra Líf Arnarsdóttir úr Haukum hefur verið kölluð inn í hópinn í stað Elísu Elíasdóttur...
Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær í stórsigri íslenska landsliðsins á ísraelska landsliðinu í gærkvöld í fyrri umspilsleiknum um sæti á heimsmeistaramótinu, 39:27.Alfa Brá lét sér ekki nægja að skora eitt mark heldur þrjú á...
Landsliðskonan öfluga Elísa Elíasdóttir meiddist á hægri ökkla á síðustu mínútu sigurleiks Íslands á Ísrael í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik í kvöld, 39:27. Í hraðaupphlaupi rakst Elísa, sem ekki var með boltann, utan í eina af...
„Ég er heilt yfir sáttur með leikinn. Ég er ánægður með hvernig stelpurnar kláruðu þetta verkefni eftir mjög sérstaka daga. Ég átti þess vegna von á hverju sem er. Það er karakter í þeim,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna...
„Fyrri hálfleikur var mjög góður og lagði grunninn að sigrinum. Fagleg frammistaða,“ sagði Steinunn Björnsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins eftir að það vann ísraelska landsliðið, 39:27, í fyrri viðureign þjóðanna í umspili HM kvenna í kvöld.„Næst á dagskrá er að...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann ísraelska landsliðið örugglega, 39:27, í fyrri viðureign þjóðanna í umspili heimsmeistaramótsins í kvöld. Staðan í hálfleik var 20:10. Eftir leiknum í kvöld að dæma þá á íslenska landsliðið greiða leið áfram á heimsmeistaramótið....
Fyrri viðureign íslenska landsliðsins og þess ísraelska í umspili heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik fer fram í kvöld. Síðari viðureignin verður háð annað kvöld. Samanlagður sigurvegari leikjanna öðlast keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Holland og Þýskalandi 26. nóvember...
Íslenska landsliðið dróst í ágætan riðil í dag þegar dregið var í riðla heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í handknattleik. Mótið fer fram í í fjórum keppnishöllum í Kaíró í Egyptalandi frá 6. til 17. ágúst í sumar.Ísland var...
Perla Ruth Albertsdóttir leikmaður Selfoss hefur dregið sig úr landsliðinu í handknattleik sem mætir Ísrael í umspilsleikjum fyrir heimsmeistaramótið á miðvikudaginn og fimmtudaginn á höfuðboegarsvæðinu. Leyfilegt verður að fylgjast með leikjunum í útsendingu RÚV2 en þeir hefjast klukkan 19.30...
Ísland verður í efsta styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður á morgun í riðla lokakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Heimsmeistaramótið fer fram í Egyptalandi frá 6. til 17. ágúst í sumar.Meginástæða þess að...
Tilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands:Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar tvo umspilsleiki við Ísrael um laust sæti á HM sem haldið verður í Þýskalandi og Hollandi í lok árs. Leikirnir fara fram dagana 9. og 10. apríl á Íslandi. Mikil vinna og...
Guðmundur B. Ólafsson var sæmdur heiðurskrossi ÍSÍ fyrir framúrskarandi störf fyrir HSÍ er hann lét af embætti formanns HSÍ á ársþingi sambandsins í gær eftir 12 ár og alls 16 ár í stjórn sambandsins. Guðmundur hlaut einnig gullkross HSÍ,...
Jón Halldórsson formaður handknattleiksdeildar Vals var í dag kjörinn formaður Handknattleikssambands Íslands til næstu tveggja ára. Hann er fimmtándi formaður HSÍ frá því að sambandið var stofnað 1957. Jón tekur við af Guðmundi B. Ólafssyni sem verið hefur formaður...
68. ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið á morgun á Grand Hóteli. Jón Halldórsson og Ásgeir Jónsson eru einir í kjöri til formanns og varaformanns sambandsins. Taka þeir við af Guðmundi B. Ólafssyni og Reyni Stefánssyni sem gefa ekki kost...