Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Ég er að sjálfsögðu klár í aðra skotveislu ef kallið kemur,“ sagði stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson með bros á vör við handbolta.is spurður hvort hann væri tilbúinn að þruma boltanum á mark Georgíumanna í...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Ferðalagið var svolítið strembið í gær, nótt eða í morgun, hvað sem segja skal en það verður engin afsökun fyrir okkur þegar á hólminn verður komið á morgun hér í Tíblisi,“ sagði Orri Freyr...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Það verður að koma í ljós hversu stórt hlutverk ég fæ. Ég verð klár ef kallað verður á mig en auðvitað vill maður alltaf spila," sagði Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected]„Ekkert kom á óvart í leik Georgíumanna, eitthvað sem ég hafði ekki séð hjá þeim áður. Þeir spila mikið á sömu leikmönnum sem eru reyndar dúndúrgóðir en þeir verða að leika 95 prósent af...
Ívar Benediktsson skrifar frá Tíblisi, [email protected] farþega um borð í flugvélinni sem flutti íslenska landsliðið í handknattleik karla frá München í Þýskalandi til Tíblisi í Georgíu seint í gærkvöld var þess valdandi að landsliðið kom hálfum öðrum tíma síðar...
Ívar Benediktsson skrifar frá München, [email protected]„Það var vitað að ferðalagið til Georgíu yrði langt og strangt. Ég er alveg pollrólegur vegna þess,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að landsliðið millilenti í...
Ívar Benediktsson skrifar frá München - [email protected]„Gísli Þorgeir er bara meiddur. Þetta er eitthvað í öxlinni en er ekki tengt gömlu meiðslunum heldur einhverskonar tognun sem hann varð fyrir í leik með Magdeburg. Það er ekkert vit í taka...
Ívar Benediktsson skrifar frá München - [email protected] Gunnar Óskarsson var kallaður inn í íslenska landsliðið handknattleik sem fór til Georgíu í morgun í stað Gísla Þorgeirs Kristjánssonar sem vegna meiðsla getur ekki tekið þátt í leiknum í Tíblisi á...
Stefán Árnason og Örn Þrastarson þjálfarar 15 ára landsliðs karla hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 8. - 11. nóvember. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar eru á Abler, segir í tilkynningu HSÍ.Leikmannahópur:Alexander Sigurðsson, Fram.Alexander Þórðarson, Selfoss.Bergur Ingvarsson,...
Bosníumenn reyndust leikmönnum íslenska landsliðsins lengi vel erfiðir í viðureigninni í undankeppni EM karla í handknattleik í Laugardalshöll í gærkvöld. Þegar á leið gaf bosníska landsliðið eftir, ekki síst eftir að stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson mætti inn á leikvöllinn...
Fyrir viðureign Íslands og Bosníu í undankeppni EM karla 2026 sem fram fór í Laugardalshöll í gærkvöld heiðraði Handknattleikssamband Íslands Brynjólf Jónsson bæklunarlæknir fyrir ómetanlegt starf sitt fyrir sambandið og handboltahreyfinguna síðustu áratugi.Brynjólfur hefur verið læknir landsliðanna í á...
Í troðfullri Laugardalshöll í gærkvöld skemmtu sér allir, jafnt þeir yngri sem eldri, þekktir jafn sem minna þekktir, þegar íslenska landsliðið, á hátíðarstundum strákarnir okkar, hófu ferðalag sitt áleiðis að takmarkinu, lokakeppni Evrópmótsins í handknattleik 2026 með sigri á...
„Leikurinn var á okkar forsendum lungann úr síðari hálfleik sem var út af fyrir sig gott en gerðist of seint að mínu mati. En við unnum öruggan sigur þegar upp var staðið sem skipti öllu máli. Nú förum við...
„Þetta var torsótt. Þeir eru bara með hörkulið og ekkert sjálfgefið að vinna þá og allra síst svona öruggt og það var hjá okkur þegar allt kom til alls," sagði Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við...
Mosfellingurinnn Þorsteinn Leó Gunnarsson sló upp flugeldasýningu í síðari hálfleik í Laugardalshöll í kvöld sem varð til þess að fleyta íslenska landsliðinu áfram til sigurs á ólseigum leikmönnum Bosníu í upphafsleik beggja landsliða í 3. riðli undankeppni Evrópumótsins í...