„Því miður þá misstum við sænska liðið alltof langt frá okkur þegar á leið síðari hálfleikinn,“ sagði Thea Imani Sturludóttir leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir 13 marka tap, 37:24, fyrir sænska landsliðinu í fyrri...
„Við vorum fimm mörkum undir þegar 15 mínútur voru eftir en töpuðum síðasta korterinu með átta marka mun. Það er alltof mikið," sagði Hildigunnur Einarsdóttir landsliðskonan reynda í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir 13 marka tap landsliðsins fyrir...
„Tilfinningin var góð, má ekki segja að þetta hafi verið draumabyrjun. Ég fékk tækifæri á að skora og nýtti það,“ sagði Selfyssingurinn Tinna Sigurrós Traustadóttir við handbolta.is eftir að hún hafði leikið sinn fyrsta A-landsleik í handknattleik og skorað...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 13 marka mun, 37:24, fyrir Svíum á Ásvöllum í kvöld í þriðju umferð 7. riðils undankeppni Evrópumótsins. Tapið var alltof stórt en ástæða þess er að það fjaraði hratt undan leik íslenska...
„Við verðum að halda að halda áfram að spila okkur saman sem lið, taka upp þráðinn eftir HM-törnina þegar við fengum marga leiki saman á skömmum tíma. Nokkrar breytingar hafa orðið á hópnum sem tók þátt í HM. Þess...
„Þetta er risastór andstæðingur sem hafnaði í fjórða sæti á HM í desember. Verkefni okkar er stórt en við höfum búið okkur eins vel undir það og hægt er. Ég hef því fulla trú á að við komum vel...
Kvennalandsliðið í handknattleik á handknattleikssviðið í kvöld. Fyrir dyrum stendur viðureign við sænska landsliðið á Ásvöllum klukkan 19.30 í kvöld. Leikurinn er liður í 3. umferð undankeppni Evrópumóts kvenna sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28....
„Leikurinn verður krefjandi fyrir okkur gegn sterku og skemmtilegu liði Svía. Þetta er gott verkefni fyrir okkur á þeirri leið sem við erum,“ segir Sunna Jónsdóttir landsliðskonan reynda um viðureignina við Svía á Ásvöllum í kvöld í undankeppni Evrópumótsins...
„Það er virklega gaman að vera á ný í landsliðshópnum. Ég hef beðið spennt eftir þessu tækifæri,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í samtali við handbolta sem mætt er í landsliðið á ný fyrir leikina við Svía í undankeppni...
Á fimmtudaginn verður dregið í lokakeppni Evrópumóts 18 og 20 ára landsliða karla sem fram fara í sumar. Ísland sendir lið til leiks á bæði mót. Styrkleikaflokkar fyrir dráttinn hafa verið opinberaðir. Ísland er í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn...
A-landslið karla í handknattleik mætir Grikkjum í tveimur vináttuleikjum í Grikklandi um miðjan mars. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í leikjunum og æfingabúðum sem fara fram í Grikklandi dagana 11. til...
„Það ríkir tilhlökkun hjá okkur fyrir að mæta einu sterkasta liði heims. Markmið okkar er að mæta af fullum krafti í leikinn og gera úr þess alvöru viðureign,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is um viðureignina við...
Sænska handknattleikskonan Linn Blohm, sem verður í eldlínunni með sænska landsliðinu gegn því íslenska á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið, er ein þriggja handknattleikskvenna sem tilnefnd er í kjöri Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á handknattleikskonu ársins 2023.Blohm og samherjar koma til Íslands...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla færist upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem gefinn var út í vikunni. Ísland situr í áttunda sæti en var í níunda sæti þegar styrkleikalisti var gefin út í fyrrasumar...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í efsta styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts karla í Kaupmannahöfn 21. mars. Er það óbreytt frá því þegar dregið var í undankeppni EM2024 vorið 2022. Þá sat...