Óvissa ríkir hjá handknattleiksþjálfaranum snjalla Ágústi Þór Jóhannssyni um það hvort hann haldi áfram að þjálfa yngri landslið kvenna. Einnig hefur Ágúst Þór verið aðstoðþjálfari A-landsliðs kvenna síðan Arnar Pétursson tók við starfi landsliðsþjálfara fyrir sex árum.
Spurður í...
„Þegar ég lít baka yfir mótið þá er ég ánægður með frammistöðuna. Liðið bætti sig jafnt og þétt í gegnum mótið. Við áttum einn slakan leik, gegn Noregi. Heilt yfir voru leikirnir góðir hjá liðinu og vel út færðir...
Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikja á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í Potgorica í Svartfjallalandi. Mótinu lýkur á sunnudaginn.
Leikir um sæti:
Úrslitaleikur: Þýskaland - Spánn 34:27 (13:17).3. sætið: Danmörk - Austurríki 38:14 (17:6).5. sæti: Frakkland - Svartfjallaland 30:28...
„Ég er virkilega ánægður með þennan stóra sigur í síðasta leiknum á EM. Liðið lék afar vel bæði í vörn og sókn. Sérstaklega var 5/1 vörnin góð. Okkur tókst að þvinga Tyrki í að gera marga tæknifeila. Einnig var...
Íslenska landsliðið lauk keppni á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í dag með stórsigri á Tyrkjum, 36:24, í viðureign um 15. sæti mótsins. Ísland var þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12.
Karakter og vilji var fyrir hendi til...
Sautján ára landslið karla í handknattleik hefur leik á Ólympíuhátið Evrópuæskunnar gegn spænska landsliðinu á mánudaginn. Auk spænska landsliðsins eru landslið Króatíu og Norður Makedóníu með íslenska liðinu í riðli á hátíðinni en alls taka átta landslið þátt. Þeim...
„Það var frábært að fá þetta tækifæri. Við vorum fyrsta varaþjóð inn á Ólympíuhátið æskunnar. Þegar okkur stóð síðan til boða að vera með þá var ég ekki lengi að hugsa mig um og slá til. Þetta verður ævintýri...
Keppni hefst á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu þar sem 17 ára landslið kvenna og karla taka þátt auk íslenskra ungmenna í fleiri keppnisgreinum. Lagt var af stað árla dags í gær og kom handknattleikshópuinn til Skopje...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára yngri, leikur gegn tyrkneska landsliðinu á morgun, sunnudag, um 15. sætið á Evrópumótinu í Svartfjallalandi. Flautað verður til leiks klukkan 10 í S.C. Moraca-keppnishöllinni í Potgorica.Tyrkir steinlágu fyrir Svíum, 43:18,...
„Slæmt og tap og svekkjandi hversu stórt það var í ljósi þess hvernig leikurinn þróaðist framan af,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari U19 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í dag eftir 10 marka tap fyrir Noregi í krossspili...
Ísland leikur um 15. sætið á Evrópumótinu 19 ára landsliða kvenna í handknattleik á sunnudagsmorgun gegn Tyrklandi. Íslenska liðið tapaði með 10 marka mun fyrir Noregi í morgun í Podgorica, 34:24, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í...
Vatnslaust var á hóteli 19 ára landsliðs kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun þegar leikmenn, þjálfarar og starfsfólk fór á fætur og ætlaði að skola af sér í steypibaði. Eftir því sem næst verður komist tókst að koma...
„Fyrst og fremst svekkjandi tap gegn gríðarlega sterku serbnesku landsliði sem leikið hefur vel á mótinu og meðal annars unnið Svía fram til þessa. Við vissum að leikurinn yrði erfiður en mér fannst stelpurnar leika að mörgu leyti vel...
Íslenska landsliðið leikur við norska landsliðið í krossspili um sæti 13 til 16 á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi eftir tap fyrir Serbum í morgun, 29:24. Á sama tíma leika Serbar við Rúmena í krossspili...
Katrine Lunde, ein besta ef ekki besti handknattleiksmarkvörður sögunnar í kvennahandknattleik, var ein þeirra sem var með fyrirlestur fyrir leikmenn Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í Podgorica í morgun. Fyrirlestrarnir eru hluti af verkefni sem EHF hefur staðið fyrir...