Landsliðin

- Auglýsing -

Myndasyrpa: Ísland – Bosnía í Laugardalshöll

Bosníumenn reyndust leikmönnum íslenska landsliðsins lengi vel erfiðir í viðureigninni í undankeppni EM karla í handknattleik í Laugardalshöll í gærkvöld. Þegar á leið gaf bosníska landsliðið eftir, ekki síst eftir að stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson mætti inn á leikvöllinn...

Brynjólfur heiðraður fyrir áratuga starf sitt fyrir HSÍ

Fyrir viðureign Íslands og Bosníu í undankeppni EM karla 2026 sem fram fór í Laugardalshöll í gærkvöld heiðraði Handknattleikssamband Íslands Brynjólf Jónsson bæklunarlæknir fyrir ómetanlegt starf sitt fyrir sambandið og handboltahreyfinguna síðustu áratugi.Brynjólfur hefur verið læknir landsliðanna í á...

Myndaveisla: Það er hollt, gott og gaman að vera saman í Höllinni

Í troðfullri Laugardalshöll í gærkvöld skemmtu sér allir, jafnt þeir yngri sem eldri, þekktir jafn sem minna þekktir, þegar íslenska landsliðið, á hátíðarstundum strákarnir okkar, hófu ferðalag sitt áleiðis að takmarkinu, lokakeppni Evrópmótsins í handknattleik 2026 með sigri á...
- Auglýsing -

Innkoma Steina hjó á hnútinn – kom hreyfingu á hlutina

„Leikurinn var á okkar forsendum lungann úr síðari hálfleik sem var út af fyrir sig gott en gerðist of seint að mínu mati. En við unnum öruggan sigur þegar upp var staðið sem skipti öllu máli. Nú förum við...

Ekkert sjálfgefið að vinna þá örugglega

„Þetta var torsótt. Þeir eru bara með hörkulið og ekkert sjálfgefið að vinna þá og allra síst svona öruggt og það var hjá okkur þegar allt kom til alls," sagði Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við...

Flugeldasýning Þorsteins Leós tryggði sigur

Mosfellingurinnn Þorsteinn Leó Gunnarsson sló upp flugeldasýningu í síðari hálfleik í Laugardalshöll í kvöld sem varð til þess að fleyta íslenska landsliðinu áfram til sigurs á ólseigum leikmönnum Bosníu í upphafsleik beggja landsliða í 3. riðli undankeppni Evrópumótsins í...
- Auglýsing -

Viljum fá góða tilfinningu fyrir næsta stórmót

„Við verðum að nýta þessa daga sem við náum saman mjög vel, strákarnir þekkja það eins vel og við. Það skiptir okkur miklu máli að leika vel og vinna leikina til þess að vinna riðilinn og leggja þar með...

Uppselt í Höllina í kvöld – enn einu sinni

Uppselt er á leik Íslands og Bosníu í Laugardalshöll í kvöld en viðureignin er sú fyrsta í undankeppni EM 2026 í handknattleik karla.„Við erum sjöunda himni yfir að enn einu sinni er uppselt á stórleik hjá strákunum okkar í...

Þrír leikir gegn Bosníu – einn sigur árið 2009

Ísland og Bosnía hafa mæst þrisvar áður. Íslenska landsliðið hefur unnið einn leik, einu sinni hefur orðið jafntefli og í eitt skiptið vann Bosnía. Fyrsti leikurinn var vináttuleikur í Randers í Danmörku á æfingamóti snemma árs 2009Randers, Danmörku 11....
- Auglýsing -

Fyrsti landsleikur Sveins í hálft fjórða ár – spenntur fyrir að láta ljós sitt skína

Sveinn Jóhannsson leikmaður Noregsmeistara Kolstad er í íslenska landsliðinu sem mætir Bosníu í kvöld. Hann hefur ekki leikið landsleik síðan 2. maí 2021 þegar íslenska landsliðið vann Litáen á Ásvöllum í lokaumferð undankeppni EM 2022. Leikurinn sá var leikinn...

Snorri Steinn hefur valið þá sem mæta Bosníu

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram í Laugardalshöll í kvöld gegn Bosníu í fyrstu umferð undankeppni EM 2026. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Utan hóps verða Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad,...

Leikir í undankeppni stórmóta eru alltaf mjög mikilvægir

„Við sitjum við sama  borð og önnur landslið fyrir leikina í undankeppni EM. Æfingarnar eru fáar og við verðum að vinna hratt og halda góðri einbeitingu,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknatleik þegar handbolti.is hitti hann að máli...
- Auglýsing -

Ásgeir Örn og Andri velja æfingahóp 17 ára landsliðsins

Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Sigfússon hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 17 ára landsliðs karla í handknattleik sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu 8. - 11. nóvember.Næsta sumar stendur til að 17 ára landsliðið taki þátt í Opna Evrópumótinu...

Er með mjög gott lið og er bjartsýnn á leikinn gegn Bosníu

„Þetta er fylgifiskur þess að vera landsliðsþjálfari og vera með leikmenn sem eru undir miklu álagi hjá félagsliðum sem keppa á mörgum vígstöðvum. Því miður má alltaf búast við að menn meiðist og séu ekki reiðubúnir þegar landsliðið kemur...

Rífandi góð miðasala – innan við 200 miðar eftir

Rífandi gangur er í sölu aðgöngumiða á viðureign landsliða Íslands og Bosníu í undankeppni EM karla 2026 sem fram fer í Laugardalshöll annað kvöld, miðvikudag, og hefst klukkan 19.30. Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ sagði fyrir stundu að rétt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -