Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í efsta styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts karla í Kaupmannahöfn 21. mars. Er það óbreytt frá því þegar dregið var í undankeppni EM2024 vorið 2022. Þá sat...
Valdir hafa verið tveir æfingahópar yngri landsliða kvenna, annarsvegar U15 og hinsvegar U16 ára sem ætlað er að koma saman til æfinga frá 29. febrúar til 2. mars.Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir sjá um U15 ára landsliðið hafa...
Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 29. febrúar – 3. mars með U18 ára landsliði kvenna í handknattleik.Markverðir:Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfossi.Elísabet Millý Elíasardóttir, Stjörnunni.Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram.Sif Hallgrímsdóttir, KA/Þór.Aðrir leikmenn:Adela Eyrún Jóhannsdóttir,...
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið 20 leikmenn til æfinga hjá U20 ára landsliði kvenna í handknattleik. Æfingarnar fara fram 29. febrúar – 3. mars.U20 ára landslið kvenna tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer...
Frakkar og Þjóðverjar hafa blandað sér í keppnina við Íslendinga og fleiri um að halda heimsmeistaramót karla í handknattleik 2029 og 2031. Handknattleikssambönd ríkjanna tveggja hafa staðfest að þau hafi sent inn sameiginlega umsókn um að fá að halda...
Ekki hefur tekist að festa leiki fyrir A-landslið karla í handknattleik í næsta mánuði þegar viku hlé verður gert á deildarkeppni í Evrópu vegna forkeppni Ólympíuleikanna.Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ sagði við handbolta.is í dag að unnið sé...
Tveir nýliðar eru í 19 kvenna landsliðshópi sem Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið til æfinga og tveggja leikja við sænska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins um næstu mánaðamót. Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram, og Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfossi, eru í...
Handknattleikssamband Íslands fær nærri 84,8 milljónir úthlutaðar úr Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2024 en alls nema styrkir sjóðsins 512 milljónum króna eftir því fram kemur í frétt á heimasíðu Íþrótta- og Ólympíusambands Ísland.A-landslið kvenna tók þátt í lokakeppni heimsmeistaramótsins...
Stjórnvöld lýsa yfir stuðningi sínum við umsókn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, um að halda heimsmeistaramótið í handbolta árið 2029 eða 2031 á Íslandi, í samstarfi handknattleikssamböndin í Danmörku og Noregi. Ríkissjóður leggur HSÍ til þrjár milljónir króna vegna umsóknarinnar.Leikir á...
Aron Pálmarsson og Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmenn í handknattleik eru í hópi þeirra sem skoruðu tvö af tíu glæsilegustu mörk Evrópumótsins í handknattleik sem lauk um síðustu helgi. Reyndar er mark Óðins talið það besta.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tók...
Í ljós kemur fimmtudaginn 21. mars hverjir verða andstæðingar íslenska landsliðsins í handknattleik karla í undankeppni Evrópumótsins sem haldið verður í ársbyrjun 2026 í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.Til stendur að draga í riðli í Kaupmannahöfn þennan tiltekna dag....
„Þegar hlutirnir ganga ekki upp er engin ástæða til þess að gleyma þeim. Það er okkar að læra af þeim mistökum sem við gerðum á EM, vinna með þau og læra af þeim. Ég horfi á þetta mót sem...
Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals og íslenska landsliðsins í handknattleik karla ætlar ekki að gefa kost á sér í vor þegar kosið verður til forseta Íslands. Björgvin Páll segir frá þessu í færslu á Facebook í dag. Hann útilokar...
Alls hafa 84 handknattleiksmenn leikið fyrir íslenska karlalandsliðið í 77 leikjum á 13 Evrópumótum sem Ísland hefur haft rétt til þess að taka þátt í frá árinu 2000. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, var sett á laggirnar 1991 og fyrsta...
Sandra Erlingsdóttir markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Danmörku og Noregi undir lok síðasta árs verður ekki með landsliðinu í næstu leikjum. Sandra sagði frá því á dögunum að hún væri ólétt og eigi von...