„Við höfum æft vel og erum spenntir fyrir að byrja loksins mótið,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson hornamaðurinn eldsnöggi og landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is sem tekið var upp í gær á hóteli landsliðsins í Zagreb.Óðinn Þór segir...
Arnór Atlason aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik er þrautreyndur frá stórmótum. Hann tók þátt í annan tug stórmóta sem leikmaður landsliðsins á um 15 árum auk þess að hafa verið í þjálfaratreymi landsliðsins undanfarið hálft annað ár. Einnig vann Arnór...
„Ég er spenntur eftir góða æfingadaga. Það er keppnisskap og ákefð í mönnum,“ segir Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður sem verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í upphafsleik liðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Íslenska liðið mætir þá landsliði Grænhöfðaeyja í...
„Ég er bara mjög spenntur fyrir því að taka þátt í mínu fyrsta stórmóti og er tilbúinn í þetta,“ segir Þorsteinn Leó Gunnarsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb í dag. Stórskyttan unga féll úr hópnum...
„Eftirvæntingin og spennan vex með hverjum deginum. Við erum komnir á leikstað og búnir að koma okkur fyrir, vonandi til langrar dvalar. Maður er bara spenntur,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb...
„Loksins er að koma að þessu. Við erum mættir og vel stemmdir,“ segir Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik sem mættur er til þátttöku á sínu fjórða heimsmeistaramóti með íslenska landsliðinu. Fyrsti viðureignin verður annað kvöld gegn Grænhöfðaeyjum og...
Aron Pálmarsson er einn besti handboltamaður Íslands og jafnvel einn sá besti í heimi.Aron hefur leikið með mörgum af bestu liðum heims eins og Kiel, Veszprém, Barcelona, Álaborg og FH. Aron hefur unnið marga af helstu titlum í Evrópu,...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis í dag enda aðeins tveir sólarhringar þangað til flautað verður til fyrsta leiks liðsins á heimsmeistaramótinu gegn landsliði Grænhöfðaeyja. Létt...
„Það fylgir því alltaf mikil eftirvænting að mæta á leikstað en við verðum að nýta tímann mjög vel fram að fyrsta leik,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zagreb í dag. Landsliðið...
„Ég fékk þetta verkefni inni á leikvellinum og því fylgir mikið stolt,“ segir Elliði Snær Viðarsson sem var fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik í vináttuleikjunum við Svía á dögunum og fær það hlutverk áfram í fyrstu leikjum íslenska landsliðsins...
Íslenska landsliðið fær ekki æfingatíma í keppnishöllinni, Zagreb Arena, fyrr en á fimmtudagsmorgun, að morgni fyrsta leikdags. Útilokað var að komast í tíma í keppnishöllinni á morgun miðvikudag, daginn fyrir leik. Yfirleitt hafa landslið fengið æfingatíma í keppnishöllinni daginn...
„Ég stóð nánast út á miðri flugbraut í Kaupmannahöfn á leiðinni heim til Þrándheims þegar Snorri hringdi óvænt og sagði mér að ég yrði að koma yfir til Kristianstad. Ég fór heim, pakkaði niður og lagði af stað aftur...
Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik er að hefja þátttöku á sínu 17. stórmóti með A-landsliðinu. Hann hefur verið með á öllum stórmótum landsliðsins frá og með Ólympíuleikunum 2008 þegar silfrið góða vannst.46 af 47 leikjumAlls...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom til Zagreb í dag eftir ferðalag frá Kaupamannahöfn. Leikmenn þjálfarar og starfsmenn voru komnir á hótel í miðborg Zagreb á öðrum tímanum í dag. Þegar hópurinn hafði snætt málsverð og komið sér fyrir...
„Ég er fyrst og fremst svekktur. Mér fannst frammistaðan ekki vera nægilega góð en samt var tækifæri til þess að vinna og slæmt að okkur tókst ekki að nýta þann möguleika,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik í...