- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Alltaf bjartsýnn og spenntur á þessum tíma

„Þegar undirbúninginn hefst í janúar þá er maður alltaf bjartsýnn og spenntur,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla sem er á leiðinni á sitt annað stórmót sem þjálfari íslenska landsliðsins og það sjöunda þegar tekin eru með...

Þetta verður algjör veisla

Sigvaldi Björn Guðjónsson var einn fjögurra Íslendinga sem varð norskur bikarmeistari í handknattleik karla á sunnudaginn eftir sætan sigur Kolstad á Elverum í úrslitaleik í Ósló, 28:27. Sigvaldi Björn segir alltaf sætt að vinna titil og koma með byr...

Auðvitað er slæmt að verða án Ómars

Viggó Kristjánssonar bíður væntanlega stærri hlutverk með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem framundan er vegna fjarveru Ómars Inga Magnússonar sem meiddist í byrjun desember og tekur ekki þátt í heimsmeistaramótinu. Viggó segist finna til aukinnar ábyrgðar í...
- Auglýsing -

Ekkert alvarlegt – verð tilbúinn þegar HM hefst

„Ég tognaði í vinstri rassvöðva í næst síðast leiknum á árinu. Þetta er ekkert alvarlegt og reikna með að jafna mig á tveimur til þremur vikum,“ segir Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik fyrir æfingu landsliðsins í handknattleik í...

Aron og Elvar fara varlega í sakirnar – fyrst og fremst varúðarráðstöfun

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom saman á fyrstu æfingu fyrir hádegið í dag. Að sögn Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara var um rúmlega tveggja tíma æfingu að ræða sem allir tóku þátt í af fullum krafti að Aroni Pálmarssyni...

Hlutur HSÍ úr Afrekssjóði lækkar um ríflega 12 milljónir kr millli ára

Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) fær 72,5 milljónir kr úthlutaðar úr Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2025 en alls nema styrkir sjóðsins 519 milljónum króna eftir því sem fram kemur í frétt á heimasíðu Íþrótta- og Ólympíusambands Ísland. Hlutur HSÍ er ríflega...
- Auglýsing -

Jens besti markvörðurinn á Sparkassen cup

Jens Sigurðarson markvörður úr Val var valinn besti markvörður Sparkassen Cup mótsins í handknattleik sem lauk í gærkvöld. Áhorfendur mótsins völdu úrvalsliði mótsins og varð Jens hlutskarpastur í vali á besta markverðinum.Jens og félagar í 19 ára landsliðinu höfnuðu...

Silfrið kom í hlut Íslands annað árið í röð

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hafnaði í öðru sæti annað árið í röð, á Sparkassen Cup mótinu í Merzig í Þýskalandi í kvöld. Liðið tapaði fyrir Þýskalandi í úrslitaleik, 31:27. Staðan var jöfn...

Ísland leikur til úrslita í Merzig – fögnuður í leikslok – myndskeið

Ísland leikur til úrslita á Sparkassen Cup handknattleiksmóti landsliða, skipað leikmönnum 19 ára og yngri í karlaflokki, síðar í dag. Íslenska liðið vann Serba í miklum baráttuleik, 28:27, eftir að hafa átt undir högg að sækja lengi vel. M.a....
- Auglýsing -

Tíu marka sigur á Hollendingum – undanúrslit í fyrramálið

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað piltum 19 ára og yngri, vann stórsigur Hollendingum, 29:19, í þriðju og síðustu umferð B-riðils Sparkassen Cup-mótsins í Merzig í Þýskalandi í dag. Piltarnir unnu þar með riðilinn með fullu húsi stiga og leika...

Piltarnir eru komnir í undanúrslit í Merzig

Piltarnir í 19 ára landsliðinu í handknattleik karla slá ekki slöku við á Sparkassen Cup mótinu í Merzig í Þýskalandi. Eftir sigur á landsliði Slóveníu í gær þá lögðu þeir B-landslið Þýskalands fyrir hádegið í dag, 25:20. Sigurinn var...

Elín Jóna og Ómar Ingi handknattleiksfólk ársins

HSÍ hefur valið Elínu Jónu Þorsteinsdóttur og Ómar Inga Magnússon handknattleiksfólk ársins 2024. Þetta er í þriðja sinn sem Ómar Ingi hreppir hnossið en í fyrsta skiptið sem Elín Jóna verður fyrir valinu.HSÍ hefur valið handknattleiksmann eða fólk...
- Auglýsing -

Baldur Fritz skoraði 13 mörk í naumum sigri

Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann landslið Slóveníu með eins marks mun í fyrstu umferð Sparkassen Cup-mótsins í Metzing í Þýskalandi í dag, 29:28 í kaflaskiptum leik, eftir að jafnt var þegar fyrri hálfleikur var að...

Heimir fastagestur í Merzig í 30 ár – kom heim með brons 1995

Fyrsti leikur 19 ára landsliðsins í handknattleik karla á Sparkassen Cup í Merzig í Þýskalandi verður í dag gegn landsliði Slóveníu. Flautað verður til leiks klukkan 14. Heimir Ríkarðsson annar þjálfara íslenska landsliðsins hefur svo að segja verið fastagestur...

Mikið breytt 19 ára landslið fór til Þýskalands

Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fór til Þýskalands í morgunsárið. Á morgun hefst hið árlega Sparkassen cup handknattleiksmót í Merzig í Þýskalandi í 36. sinn og tekur íslenska liðið þátt í mótinu að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -