- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Verðum að ná í tvö stig

„Tapið svíður, ekki síst vegna þess að mér fannst við vera með þá í lás, jafnt í vörn sem sókn,“ sagði Ýmir Örn Gíslason leikmaður landsliðsins í samtali við handbolta.is daginn eftir tapið fyrir Þýskalandi á Evrópumótinu í handknattleik...

Við höfum ekki misst trú á verkefnið

„Mér fannst við spila góða vörn auk þess sem Viktor Gísli var flottur í markinu. Sóknarleikurinn var góður að mörgu leyti. Þess vegna er mjög svekkjandi að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður...

Myndir: Hópur Íslendinga í Lanxess Arena í gærkvöld

Talsvert af Íslendingum var á leik íslenska landsliðsins og þess þýska í Lanxess Arena í Köln í gærkvöld þótt þeim hafi svo sannarlega fækkað mikið frá því sem var í München í riðlakeppninn. Íslendingarnir gerðu hvað þeir gátu að...
- Auglýsing -

Spilarinn stóð á sér þegar kom að Lofsöngnum

Handknattleikssamband Evrópu aftekur með öllu að annað en þjóðsöngur Íslands hafi verið leikinn í Lanxess Arena í Köln í gærkvöld. Hinsvegar hafi tækið sem Lofsöngur Sveinbjarnar Sveinbjörnssonar var ekki virkað sem skyldi. Hann hafi staðið á sér og þar...

Myndskeið: Viktor Gísli er einn af fimm

Viktor Gísli Hallgrímsson var frábær í íslenska markinu í leiknum við Þjóðverja í gærkvöld á Evrópumótinu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln. Hann varði 13 skot, og var með rúmlega 34% hlutfallsmarkvörslu.Ein af vörslum Viktors Gísla er á...

Myndskeið: Þýskaland – Ísland, samantekt

Hér fyrir neðan er myndskeið með samantekt úr leik Þýskalands og Íslands í 1. umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fór í Lanxess Arena í gærkvöld. Eins og áður hefur komið fram vann þýska liðið leikinn, 26:24,...
- Auglýsing -

Myndir: Vonbrigði

Það voru leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum íslenska landsliðsins mikil vonbrigði að fá ekki a.m.k. annað stigið úr viðureigninni við Þýskalandi á Evrópumótinu í handknattleik karla í gærkvöld. Íslenska landsliðið lék sinn besta leik í keppninni en varð að sætta...

Skildi ekkert í síðustu sókn Þjóðverja

„Það var ömurlegt að tapa þessum leik. Mér fannst við eiga sigurinn skilinn,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir Þjóðverjum í kvöld, 26:24, í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln.„Það...

Mjög erfitt að kyngja þessu

„Þetta er rúmlega svekkjandi. Það er mjög erfitt að kyngja þessu tapi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik við handbolta.is þegar hann gekk af leikvelli að loknu tveggja marka tapi fyrir Þjóðverjum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla,...
- Auglýsing -

Kláruðum bara ekki færin

„Við spiluðum hörkuleik en vorum í vandræðum með færin. Varnarlega vorum við frábærir og sóknin var góð nema að við kláruðum ekki færin sem við komum okkur í,“ sagði Ómar Ingi Magnússon í samtali við handbolta.is eftir tveggja marka...

Aftur var færanýtingu ábótavant – sárt tap í hörkuleik

Íslenska landsliðið í handknattleik mátti þola sárt tap fyrir Þjóðverjum í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln, 26:24. Sigurinn var innsiglaður með ólöglegri sókn á síðustu sekúndum. Leikinn dæmdu Gjorgji Nachesvki og Slave Nikolov frá...

Hrærigrautur fór í loftið í stað þjóðsöngsins

Alvarleg mistök áttu sér stað í Lanxess Arena fyrir viðureign Þýskalands og Íslands í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í kvöld. Þegar kom að því að leika íslenska þjóðsönginn fór allt annað lag af stað. Enginn af þeim sem sitja...
- Auglýsing -

Einar Þorsteinn og Donni verða að bíta í súra eplið

Einar Þorsteinn Ólafsson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verða utan leikmannahópsins sem mætir þýska landsliðinu í handknattleik í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins klukkan 19.30 í kvöld. Donni var í hópnum gegn Ungverjum í fyrrakvöld.Óðinn Þór Ríkharðsson kemur í...

Þeir hafa skorað mörkin

Þeir leikmenn sem hafa skorað mörk (83) Íslands á EM, eru:Ómar Ingi Magnússon14/6Viggó Kristjánsson     13/6Bjarki Már Elísson12/1Sigvaldi Björn Guðjónsson11Elliði Snær Viðarsson10Aron Pálmarsson 8Elvar Örn Jónsson5Gísli Þorgeir Kristjánsson  3Janus Daði Smárason 3Arnar Freyr Arnarsson   2Óðinn Þór Ríkharðsson  1Stiven Tobar Valencia  1

Alfreð þjálfaði Ísland í síðasta EM-leik – Snorri Steinn markahæstur

Ísland og Þýskaland hafa aðeins mæst tvisvar sinnum á Evrópumóti karla í handknattleik, 2002 í Västerås í Svíþjóð og í Þrándheimi í Noregi sex árum síðar.Síðast þegar lið þjóðanna áttust við á EM, þ.e. fyrir 16 árum á hrollköldum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -