- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Myndasyrpa: Á þriðja þúsund manns fylltu Höllina

Uppselt var á viðureign Íslands og Grikklands rúmum sólarhring áður en flautað var til leiks í gær í Laugardalshöll. Hátt í 2.500 áhorfendur mættu til þess að styðja íslenska landsliðið í fjórða sigurleiknum í undankeppni EM 2026.Að vanda var...

Myndasyrpa: Ísak, fyrsta varða skotið – „Stúkan var bara með mér frá byrjun

Hinn ungi markvörður Ísak Steinsson tók þátt í sínum fyrsta heimaleik með A-landsliðinu í handknattleik karla í gær þegar Grikkir voru lagðir, 33:21, í Laugardalshöll í undankeppni EM 2026. Ísak lék sinn fyrsta landsleik í Chalkida í Grikklandi á...

Ísland fyrst til að hreppa einn af 20 farseðlum á EM

Ísland var í gær fyrsta þjóðin til þess að tryggja sér einn af 20 farseðlum á Evrópumót karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar á næsta ári. Fleiri þjóðir...
- Auglýsing -

Krafan var að innsigla EM sæti heima í fullri Höll

„Leikirnir tveir við Grikki voru áþekkir. Við byrjuðu leikinn í dag mjög vel, gáfum strax tóninn, fengum sannkallaða óskabyrjun með fulla Laugardalshöll af fólki,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is eftir sigur íslenska...

Bitu í skjaldarrendur á lokasprettinum og tryggðu sér bronsið í París

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann Ungverja, 29:28, í úrslitaleik um þriðja sætið á fjögurra þjóða móti í París síðdegis í dag. Ungverjar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik en liðin eru afar...

Þetta var draumur í dós

„Þetta var draumur í dós. Ég hef horft á marga leiki í Höllinni auk þess sem leikmenn og þjálfarar segja að það sé engu líkt að leika hérna. Það sannaðist í dag. Þetta var einn af skemmtilegri leikjum sem...
- Auglýsing -

Alltaf jafn gaman að spila í Höllinni þar sem eru læti

„Það er alltaf jafn gaman að spila í Höllinni með okkar áhorfendur sem eru með læti allan leikinn. Mér fannst við skila þessum leik vel,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir 12 marka...

Hef bara aldrei upplifað nokkuð þessu líkt

„Ég hef bara aldrei upplifað nokkuð þessu líkt áður og að hlaupa inn á völlinn á móti þessari stúku. Ég veit ekki hvað á að segja,“ segir markvörðurinn ungi Ísak Steinsson sem lék sinn fyrsta heimaleik með íslenska landsliðinu...

Tólf marka sigur á Grikkjum – Ísland á EM í 14. sinn í röð

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann það gríska, 33:21, í Laugardalshöll í kvöld. Sigurinn tryggði Íslandi þátttökurétt á EM í janúar á næsta ári sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð 15. janúar til 1. febrúar á næsta...
- Auglýsing -

Streymi: U21 árs landsliðið Ísland – Ungverjaland, kl. 16.30

21 árs landslið Íslands í handknattleik karla mætir Ungverjalandi í leik um 3. sætið á Tiby-mótinu í París klukkan 16.30. Þetta er síðari viðureign íslenska liðsins á mótinu.Hér fyrir neðan er streymi frá viðureigninni. https://www.youtube.com/live/WGlBu0pqZAg Íslenski hópurinn í París Markverðir:Ari Dignus, Haukar.Breki...

Erum í dauðafæri að tryggja okkur inn á EM

Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknattleik segir að stefnan að gera betur gegn Grikkjum í Laugardalshöll í dag en gegn þeim ytra á miðvikudaginn. Eftir að hafa grandskoðað fyrri leikinn þá sé eitt og annað sem betur hafi mátt fara....

Verðum að sjúga í okkur stemninguna

„Við breytum ekki mörgu fyrir síðari leikinn. Fyrst og fremst er stefnan að gera margt betur en í fyrri leiknum við Grikki,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik sem var markahæstur ásamt Óðni Þór Ríkharðssyni í fyrri...
- Auglýsing -

Engar breytingar á milli leikja

Sömu leikmenn skipa íslenska landsliðið í handknattleik gegn Grikkjum í Laugardalshöll klukkan 16 í dag og tóku þátt í fyrri viðureign landsliða þjóðanna í Chalkida í Grikklandi á miðvikudaginn. Íslenska landsliðið vann þá viðureign, 34:25, eftir að hafa verið...

Ekki í boði að slaka á í leik á heimavelli

„Ég vil fá alvöru leik og sigur,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla spurður hvað hann vilji fá út úr leiknum gegn Grikkjum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik sem fram fer í Laugardalshöll á morgun, laugardag. „Eftir úrslitin...

Höfum flaskað á því að mæta ekki af fullum þunga

„Þetta verður erfiður leikur. Heimaleikur og við erum betri svo það er alltaf pressa á okkur. Ef allt er eðlilegt eigum við vinna en það verður að hafa fyrir sigrinum. Við höfum flaskað á því að mæta ekki af...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -