Landslið kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann landslið Chile í sama aldursflokki með 12 marka mun, 32:20, í fyrstu umferð æfingamóts í Skopje í Norður Makedóníu í dag. Staðan var 16:10 að loknum fyrri hálfleik,...
„Við tókum okkar fyrstu æfingu í dag. Hún var frekar róleg en á henni lögðum við áherslu á varnarleikinn og síðan var skotæfing. Auk þess höfum við fundað og hreinlega hafið lokaundirbúning okkar fyrir HM hér við toppaðstæður,“ sagði...
Landslið kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, kom til Skopje í Norður Makedóníu rétt eftir hádegið í dag. Eftir að hafa komið sér fyrir hóteli í borginni dreif hópurinn sig út undir bert loft og tók...
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hefst í Skopje í Norður Makedóníu eftir viku, miðvikudaginn 19. júní. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliðanna 32 á mótinu. Undirbúningur hefur staðið yfir síðustu vikur og í nótt...
Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið leikmannahóp til þátttöku á Evrópumóti 20 ára landsliða karla sem fer fram í Slóveníu dagana 10. – 21. júlí. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma...
Heimir Ríkarðsson og Patrekur Jóhannesson þjálfarar U18 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið leikmannahópinn fyrir Evrópumótið sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi 7. - 18. ágúst. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler,...
„Ég velti því ekkert fyrir mér hvort við vorum heppnir að óheppnir. Eins og á EM þá er þetta bara riðilinn og andstæðingarnir sem bíða okkar. Ég er sáttur og er ánægður með að leika í Króatíu. Innst inni...
U20 ára landslið Íslands og Færeyja í karlaflokki luku törn vináttuleikja þjóðanna í þremur flokkum yngri landsliða í handknattleik í Safamýri síðdegis í dag. Eftir hörkuleik unnu íslensku piltarnir með minnsta mun, 30:29, en þeir höfðu einnig betur í...
Annan daginn í röð vann U18 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna færeyska landsliðið í sama aldursflokki þegar liðin mættust í Safamýri í dag, 27:26. Litlu mátti muna að Færeyingar öngluðu í jafntefli. Allt kom fyrir ekki eins og...
Strákarnir í U16 ára landsliðinu í handknatttleik mættu Færeyingum í seinni vináttulandsleik liðanna fyrr í dag í Kollafirði í Færeyjum og unnu með sjö marka mun, 32:25. Fylgdu þeir eftir 12 marka sigri sínum í fyrri leiknum í gær.Leikurinn...
Eftir níu marka sigur í gær í fyrri vináttuleiknum við færeyska landsliðið þá vann íslenska landsliðið, skipað stúlkum 16 ára og yngri, eins marks sigur í dag, 25:24, í síðari viðureigninni sem fram fór í íþróttahúsinu í Safamýri. Leikirnir...
U20 ára landslið karla í handknattleik vann færeyska í sama aldursflokki með níu marka mun, 34:25, í fyrri vináttuleik liðanna í íþróttahúsinu í Safamýri síðdegis í dag. Í hálfleik voru íslensku piltarnir með fimm marka forskot, 19:14. Liðin mætast...
Landslið Íslands í handknattleik, skipað stúlkum 18 ára og yngri vann færeyska landsliðið með fimm marka mun, 29:24, í fyrri vináttuleik helgarinnar í íþróttahúsinu í Safamýri í dag. Forskotið var fjögur mörk þegar fyrri hálfleikur var að baki, 14:10.Jafnræði...
Stelpurnar í U16 ára landsliði kvenna Í handknattleik mættu Færeyjum í fyrri vináttuleik liðanna í hádeginu í dag í Safamýri. Stelpurnar mættu grimmar til leiks og höfðu frumkvæðið frá upphafi en um miðjan hálfleikinn var forskotið fimm mörk, 13:8....
Strákarnir í U16 ára landsliðinu unnu stórsigur á jafnöldrum sínum í færeyska landsliðinu í vináttuleik í Giljanesi í Færeyum í dag, 31:19. Íslenska liðið réði lögum og lofum í síðari hálfleik eftir að meira jafnræði var með liðinu í...