„Ég vissi ekki hvað var mikið eftir svo ég varð bara drífa mig fram og taka skot,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem skoraði jöfnunarmark íslenska landsliðsins gegn Serbum í upphafsleiknum á Evrópumótinu í kvöld, 27:27, eftir að íslenska liðið...
Íslenska landsliðið náði jafntefli á ævintýralegan hátt gegn Serbum í upphafsleik sínum á Evrópumótinu í handknattleik karla, 27:27, í Ólympíuhöllinni í München í kvöld. Tvö mörk á síðustu 30 sekúndunum tryggði annað stigið. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði jöfnunarmarkið þegar...
Íslendingar smekkfylltu veitingastaðinn Hofbräuhaus í hjarta München eftir hádegið í dag þar sem fyrsti hluti upphitunar stuðningsmanna hófst með miklum bravúr. Komust jafnvel færri að en vildu. Reiknað er með allt að 4.000 Íslendingum á fyrsta leikinn á Evrópumótinu...
Viktor Gísli Hallgrímsson hefur jafnað sig eftir veikindi er klár í slaginn með íslenska landsliðinu í handknattleik gegn Serbíu í dag í fyrstu umferð Evrópumótsins í handknattleik. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari tilkynnti fyrir stundu hvaða 16 leikmenn hann teflir...
Töluverðar bjartsýni gætir á meðal Íslendinga um að íslenska landsliðið í handknattleik karla verði í allra fremstu röð á Evrópumótinu en liðið hefur þátttöku í kvöld með viðureign við Serbíu í Ólympíuhöllinni í München í Þýskalandi. Flautað verður til...
„Það er bara svipuð stemning og þegar ég var leikmaður. Maður fær alltaf ákveðinn fiðring þegar gengið er inn í keppnishöllina. Á keppnisdegi koma upp allar tilfinningarnar og maður stressaður. Ég vona að svo sé einnig hjá leikmönnum. Úr...
Sérsveitin, stuðningssveit HSÍ er mætt til München og ætla þau að tryggja að stemningin fyrir leiki Íslands á EM karla og meðan á þeim stendur verði frábær. Sérsveitin hefur í samstarfi við HSÍ skipulagt upphitun fyrir stuðningsmenn Íslands á...
„Ég þekki fyrst og fremst til þeirra sem leika með þýsku félagsliðunum. Dejan Milosavljev markvörður hefur verið sá besti í þýsku deildinni í vetur. Mijajlo Marsenic er einn af betri línumönnum deildarinnar. Þetta eru mjög góðir leikmenn,“ sagði Viggó...
Íslenska landsliðið hefur keppni á Evrópumóti karla í handknattleik í Þýskalandi á föstudaginn með viðureign við Serba. Gríðarlegur áhugi er fyrir mótinu. Þúsundir Íslendinga fara til Þýskalands og styðja við bakið á landsliðinu.Handbolti.is býður í léttan leik þar sem...
„Ég ferskur, klár í slaginn," sagði Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli fyrir æfingu landsliðsins í Ólympíuhöllinni í München í morgun. Rúmur sólarhringur er í fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu, gegn...
„Það er gaman að koma aftur í þessa höll. Síðast þegar ég kom hingað var ég í öðru hlutverki, var í stuðningsmannaliðinu,“ sagði Elliði Snær Viðarsson leikmaður íslenska landsliðsins þegar handbolti.is hitti hann að máli fyrir æfingu íslenska landsliðsins...
Íslenska landsliðið æfði í fyrsta sinn í morgun í Ólympíuhöllinni í München eftir komu til borgarinnar í gær. Rúmur sólarhringur er þangað til flautað verður til upphafsleiks landsliðsins á mótinu sem verður við landslið Serbíu sem átti æfingatíma eftir...
Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu í Þýskalandi 2024. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Serbíu föstudaginn 12. janúar. Tveimur dögum síðar mætir liðið...
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður, tók ekki þátt í æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir hádegið í dag í Ólympíuhöllinni. Hann er veikur og varð eftir á hótelinu.Fyrsti leikur íslenska landsliðsins á Evrópumótinu verður á morgun gegn Serbíu. Auk...
„Ástandið á okkur er mjög gott eftir að hafa náð að dreifa mjög álaginu í leikjunum tveimur við Austurríki," sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is í München í kvöld að lokinni fyrstu æfingu...