Landsliðin

- Auglýsing -

Frumsýning Snorra Steins tókst vel – stórsigur á Færeyjum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann stórsigur á færeyska landsliðinu með 15 marka mun, 39:24, í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla í Laugardalshöll í kvöld. Þetta var fyrsti leikur íslenska landsliðsins eftir að Snorri Steinn Guðjónsson tók við...

Einar Þorsteinn með í fyrsta sinn – Haukur aftur með eftir langa fjarveru

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Færeyjum í fyrri vináttuleik þjóðanna í kvöld í Laugardalshöll. Leikurinn hefst kl. 19.30 og verður hann sýndur í opinni dagskrá á aðalrás Sjónvarps Símans.Miðasala á...

Forseti Íslands og sendikvinna Færeyja heiðursgestir

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Hanna í Horni, sendikvinna Færeyja hér á landi, verða heiðursgestir á vináttulandsleik Íslands og Færeyja í handknattleik karla í Laugardalshöll í kvöld. Þau munu heilsa upp á leikmenn áður flautað verður til leiks...
- Auglýsing -

Færeyingar eru með flott lið sem verður spennandi að fást við

„Þeir koma inn með nokkrar áherslubreytingar sem mér líst vel. Hinsvegar eru þeir ekki að umturna neinu en ná að setja sinn svip á þetta sem er skiljanlegt með nýjum mönnum,“ sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik...

Dagskráin: Landsleikur í Höllinni og þrjár viðureignir í Grill 66

Fyrsti leikur íslenska karlalandsliðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar fer fram í Laugardalshöll í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Snorri Steinn var ráðinn í starfið um mitt árið. Hann er að hefja undirbúning sinn og landsliðsins fyrir...

Myndskeið: Hver vann spurningakeppnina eftir bráðabana?

Landslið Íslands og Færeyja mætast í tveimur vináttulandsleikjum í handknattleik karla í Laugardalshöll annað kvöld og á laugardaginn. Báðar viðureignir verður sendar út í opinni dagskrá á aðalrás Sjónvarps Símans.Í tilefni þess þá mættust landsliðsmennirnir Bjarki Már...
- Auglýsing -

Allir sterkustu leikmenn Færeyinga mæta Íslendingum

Peter Bredsdorff-Larsen og Julian Johansen þjálfarar færeyska karlalandsliðsins hafa valið 20 leikmenn til æfinga og síðan til tveggja vináttuleikja við íslenska landsliðið í Laugardalshöll 3. og 4. nóvember.Allir öflugustu leikmenn Færeyinga eru í hópnum en þeir taka þátt...

Sjónvarp Símans sendir út landsleikina við Færeyinga í opinni dagskrá

Báðir landsleikir Íslands og Færeyinga í handknattleik karla verða sendir út í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans, aðalrásinni. Fyrri viðureignin fer fram í Laugardalshöll annað kvöld, föstudag, og hefst klukkan 19.30, en sá síðari á laugardaginn klukkan 17.30.Þetta...

Verður gaman að glíma við frábært færeyskt landslið

„Við beinum fyrst og fremst sjónum að okkar leik um leið og við reynum að koma inn nýjum atriðum, jafnt í vörn sem sókn. Svo verður gaman að sjá hvernig gengur í leikjum gegn skemmtilegum andstæðingi,“ sagði Arnór Atlason...
- Auglýsing -

Mikil tilhlökkun í hópnum fyrir landsleikjunum

„Eftir mjög gott undirbúningstímabil þá hökktum við aðeins í fyrstu leikjunum í deildinni en erum komnir á alvöru skrið núna. Það var samt ákveðið klúður að fá ekki bæði stigin í leiknum við Füchse Berlin um síðustu helgi,“ sagði...

Þungt verkefni en um leið spennandi og skemmtilegt

„Það fylgir því alltaf einhver hausverkur að velja keppnishóp, ekki síst núna þegar við tökum þátt í HM í fyrsta sinn í 12 ár. Það er að mörgu að hyggja auk þess sem margir leikmenn stefna á vera með....

Molakaffi: Obba, Þórey, Ágúst. Berta, Gauti, Rapid sektað

Þorbjörg Gunnarsdóttir, Obba, liðsstjóri kvennalandsliðsins í handknattleik mun að vanda standa vaktina með kvennalandsliðinu heimsmeistaramótinu sem hefst í lok mánaðarins. Obba var einnig liðsstjóri landsliðsins síðast þegar það tók þátt í HM fyrir 12 árum í Brasilíu. Hún hefur...
- Auglýsing -

Arnar valdi 18 leikmenn fyrir HM – ein úr HM-hópnum 2011

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnti rétt áðan þá 18 leikmenn sem hann hefur valið til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem hefst 29. nóvember í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð.Um er að ræða sömu leikmenn og voru í...

HM-hópurinn verður tilkynntur í dag

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnir í dag hvaða leikmenn hann hefur valið til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember. Ísland tekur þátt á HM kvenna í...

Íslendingar dæma ekki á HM kvenna að þessu sinni

Alþjóða handknattleikssambandið hefur tilnefnt 23 dómarapör til þess að dæma leiki heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember. Einnig hafa tíu pör verið beðin um að vera í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -