Yngri landslið

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Rakel Dögg hefur valið Kínafarana – HM 18 ára

Rakel Dögg Bragadóttir hefur þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kína 14. – 25. ágúst. Mikill undirbúningur er framundan í sumar hjá liðinu og m.a....

U18 ára landsliðið mætir andstæðingum frá EM í fyrra á HM í sumar

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, verður í hörkuriðli á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kína frá 14. til 25. ágúst. Dregið var í riðla í laugardaginn í framhaldi af drætti í riðla HM...

U20 ára landsliðið með heimaliðinu og Afríkumeisturunum í riðli á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, dróst í riðil með Afríkumeisturum Angóla, Norður Makedóníu og Bandaríkjunum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Skopje í Norður Makedóníu frá 19. til 30. júní í sumar. Dregið...
- Auglýsing -

Tíu fengu Stoðsendingu Rapyd

Fréttatilkynning frá HSÍ og Rapyd:Síðasta föstudag var 10 framúrskarandi einstaklingum afhend Stoðsending Rapyd. Stoðsending RAPYD er skólastyrkur að fjárhæð 700 þúsund krónur til að hjálpa framúrskarandi ungum leikmönnum að ná sem lengst og keppa til sigurs.Yfir 80 einstaklingar sóttu...

Díana og Jón hafa valið U16 ára landsliðið fyrir verkefni sumarsins

U16 ára landslið kvenna í handknattleik tekur þátt í Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg í fyrstu viku júlí í sumar. Ísland sendir landslið til leiks eins og undanfarin ár en stúlknakeppnin er haldin annað hvert ár. Þau...

Ágúst og Árni hafa valið HM-hóp U20 ára landsliðsins

Valinn hefur verið landsliðshópur U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik sem býr sig undir og tekur þátt í heimsmeistaramóti sem fram fer í Skopje 19. til 30. júní.Æfingar hefjast 31. maí og standa yfir hér á landi fram...
- Auglýsing -

U18 landslið kvenna fer á HM í Kína – tvö yngri landslið kvenna standa í stórræðum í sumar

U18 ára landslið kvenna tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Kína frá 14. til 25. ágúst í sumar. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, sendi HSÍ boð (wild card) um þáttttöku á mótinu. Boðinu var tekið fegins hendi...

Um 100 stúlkur og konur taka þátt í æfingaviku kvennlandsliða HSÍ

Þessa dagana eru öll okkar kvennalandslið HSÍ við æfingar eða keppni. Metnaðurinn er mikill í starfinu, en um 100 stelpur voru valdar í verkefnið og eru nú við æfingar hjá sínum landsliðum. Það er óhætt að segja að uppgangurinn...

U20EM karla: Mæta Svíum, Pólverjum og Úkraínumönnum í Celje

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, verður í riðli með Svíþjóð, Póllandi og Úkraínu á Evrópumótinu sem fram fer í Celje í Slóveníu frá 10. til 21. júlí í sumar.Dregið var í riðla fyrir...
- Auglýsing -

U18EM karla: Ísland í riðli með heimaliðinu, Færeyingum og Ítölum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, dróst í F-riðil á Evrópumótinu sem fram fer 7. til 18. ágúst í Podgorica í Svartfjallalandi. Heimamenn máttu velja sér riðil áður dregið var úr öðrum styrleikaflokki. Þeir...

Dregið á hlaupársdegi í riðla EM U18 og U20 ára landsliða karla

Á fimmtudaginn verður dregið í lokakeppni Evrópumóts 18 og 20 ára landsliða karla sem fram fara í sumar. Ísland sendir lið til leiks á bæði mót. Styrkleikaflokkar fyrir dráttinn hafa verið opinberaðir. Ísland er í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn...

Styttist í æfingar U15 og U16 ára landsliða kvenna

Valdir hafa verið tveir æfingahópar yngri landsliða kvenna, annarsvegar U15 og hinsvegar U16 ára sem ætlað er að koma saman til æfinga frá 29. febrúar til 2. mars.Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir sjá um U15 ára landsliðið hafa...
- Auglýsing -

U18 ára landsliðshópur kvenna valinn til æfinga

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 29. febrúar – 3. mars með U18 ára landsliði kvenna í handknattleik.Markverðir:Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfossi.Elísabet Millý Elíasardóttir, Stjörnunni.Ingunn María Brynjarsdóttir, Fram.Sif Hallgrímsdóttir, KA/Þór.Aðrir leikmenn:Adela Eyrún Jóhannsdóttir,...

Ágúst og Árni Stefán velja 20 leikmenn til æfinga

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið 20 leikmenn til æfinga hjá U20 ára landsliði kvenna í handknattleik. Æfingarnar fara fram 29. febrúar – 3. mars.U20 ára landslið kvenna tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer...

Silfur annað árið í röð – Þjóðverjar voru of sterkir

Annað árið í röð kemur íslenska landsliðið heim með silfurverðlaun frá Sparkassen Cup handknattleiksmótinu í Merzig í Þýskalandi. U18 ára landslið Íslands tapaði fyrir þýska landsliðinu, 34:26, í úrslitaleik í kvöld. Þjóðverjar voru fjórum mörkum yfir að loknum fyrri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -